Morgunblaðið - 06.09.1973, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973
velvakandi
Velvakandi svarar i síma
1010C frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Saga ferðamanns
Borizt hefur langt bréf frá
Friedhelim Löchelit, sem búsett-
ur er í Giessen í Vesitur-Þý&ka-
iiandi. Bréfritari, sem nýkomimn
er úr fjögurra vilkna fslandis-
ferð, er félagi í Þýzk-islonzka
félaginu í Köln, og kveðst hafa
skrifazt á við íslending um eins
árs skeið, þannig að varla geti
fariið á mllii mála, að hann sé
sammur íslamdsvinur. Segir
hann sinar farir ekki sléttar,
en tilgangur sinn með tilsterif-
inu sé sá, að reyma að verða
íslendingum að Mði með gagn-
legum ábendingum um það,
sem betur má fara viðvíkjandi
móttöku erlendra ferðamanna
hér.
Segir svo meðal annars:
„Á Islandi tók ég þátt í hóp-
ferðum tii hiinna ýmsu staða
— Hafnar í Homiafirði, Vest-
mannaeyja, Vestfjarða, á Snœ-
fellsnes, að Skafhafeö'i, auk
Fiskréttakynning
Guðrún Ingvarsdóttir húsmæðrakenn-
ari mun annast kynningu á fiskréttum
í Sláturfélagi Suðurlands, Austurveri,
Háaleitisbraut 68, fimmtudaginn
6. september klukkan 16-18.
Fiskréttir hf.
þess sem ég fór í níu daga
ferð þvert yfir lamdið. Sumar
þessara ferða vonu skipuiagðar
af Ferðaskrifstofunni Otsýn, en
aðrar af Ferðaisterifstofu ríkis-
ins. Þegar lagt var af sitað í
þessar ferðir frá Reykjavík var
sá háttur oftaist haifður á, að
ferðafólkið var sóitt í gistiihúsin.
Tók það oift æði langan tíma
og frestaðfiist áætluð brotitför
yfirieitt um eina eða tvær
klukkustundir af þessum sök-
um. Tvívegis gerðist það, að
hreinllega gleymdist að sækja
mig i gistihúsáð.
Oti á landi var ofitast gist í
Eddu-hóteium. Þar var matur
og þjónusta með ágætum, en
fjarri fór því, að hægt væri að
láta fara vel um síiig í herbergj-
unum, meðad ammars vegna
þess, að rúmim eru alltof mjó.
Sums staðar er jafnvel ekki um
rúm að ræða, heldur lliitla svefn-
sófa, eins og til dæmis að Eið-
um.
O Ferð aflýst
Þegar ég kom aftur úr níu
daga ferðinni var mér tilikynnt
af Ferðaskrifsitofunnd Otsýn, að
vegna ónógrar þátttöku gæti
ekkert orðið af sex daga ferða-
iagi um Vestfirði og Smæfellis-
nes, sem áður var ákveðið, og
þótt gengið hefði verið frá öilu
varðandi ferðina mörgum vik-
um áður, fékk ég vitneskju um
þetta aðeinis tvedmur dögum áð-
ur en lagt skyldi upp í ferð-
ima.
Þegar ég kom svo í sfarifstofu
Otsýnar till að gera athuga-
semdir við þessa málismeðtferð,
var mér tjáð, að þetta væri mál
Ferðaskrifstofu ríkisáns, og
þamgað skyldi ég snúa mér með
umkvörtum mína. Sarnt sem
áður hafði ég ákveðið þessa
ferð í siamráði við Otsýn og
greitt fargjaldið til henmar.
Þegar komið var í Ferðaskrif-
stofu ríkisins fékk ég enga úr-
lausn fyrr en ég sagðisit —
með nokkrum þjósti — miundu
snúa mér til þýzka sendiráðs-
ins til að fá lögfræðilega aðstoð
í málinu. Þá, en ekki fyrr, var
fallizt á, að ég færi á Vestfirði
með leigubil með sécstökum
leiðsögumianni, og slðan á Snæ-
feMsmes í þriggja daga ferð
með Helga Pét.uirssyni.
SMJÖRLÍKIÐ
SEM
ALUR
ÞEKKJA
A SILFUR-
lí SKEIFAN
7 BOBDSMJÖRLIKI
ittELLESEHSj
VbaheriesJ
HELLESENS
HLAÐIÐ ORKU
Á Isafirði var dvalizt í tvo
og hálfan sólarhring og giist í
Mánakaffi. Allan þann tima
varð þess ekki vart, að mokkur
ksemi inn i herbergið til að
ræsta það og búa um rúm.
Þama virtust vera gerðar idtlar
kröfur til hreiinlætis, matarlykt
frá eldhúsinu barst um aúilJt hús,
enda þótt loftræsitimg þar væri
i gangi, sem ekki gait farið
fnaim hjá neinum innan dyra
gisitihússins, sökum mikils
hávaða, sem henni fylgdi.
EkM höfðum Við lengi farið
á ieiðinind frá Reykjavík tíl
Snæfelisness þegar ekki varð
iengra komizt, vegna þess að
benslmdð var búið. Það hafði
nefnilega gleymzt að setja
bensín á geyminn áður en lagt
var aif srtað. Þetta bjargaðist
þannig, að önnur iangferðabif-
reið dró okkur að næstu bens-
ínstöð.
Fyrsta morguniinn að Búðum
á Snæfieilsnesii beið okkar
óvæntiur „glaðningur". Hóteliið
var vartnisilaust, þammig að ekki
var hægt að sinma hrednlætis-
þönfum; þvo sér eða nota sal-
ernið. Ástæðan var sú, að
vatnsleiðsla var i ólagá.
Svo að ég haddi áfram að
segja frá þessu mimnissitæða
ferðállagi get ég ekki látið hjá
líða að geta þess, að öðru
hverju varð að stöðva bifrei'ð-
ina, vegna bilunar í kæli-
kerfi. Vatnið laik af vartnskass-
amum og þvi þurftli sífeilt að
HÓPFERÐIR
Til leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—50 farþega bílar.
KJARTAN INGIMARSSON,
sími 86155 og 32716.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axel Einarssonar
Aðalstræti 6, III. hæö.
vera að bæta á hann. „Startar-
inn“ var Mka í ólagi og tók bdf-
reiðarstjórimn það ráð að láta
vélina ganga stanzlaust frá
morgnli til kvölds í þrjá daga.
£ Óstundvísi og kæruleysi
almennt
Afleiitur er hiran aigeri
skortur á sturadvísá í sambandi
við hópferðimar. 1 níu daga
ferðinni var oldcur tíl dæmis
aldrei ttikynnt að kvöidi hvaða
brottfiarartímii væri ákveðinn
næsta morgum. Oftaist kom bif-
reiðastjórimn siðastur tid morg-
unverðar og höfðu þá hinir
venjulega lokið smæðingd.
Það er einkenmilegt andrúms-
iofit, sem hiran erlendi ferða-
maðúr verður var við í sam-
skiiptum sinum við Islemdinga.
Það er eiras og aLIir standi í
þeirri trú, að þeir séu að gera
manrai sérstakan greiða þegar
um er að ræða þjónustiu og fyr-
irgrei'ðsiu, sem að sjálfsögðu er
greitt fullu verði. Þetta á jafnt
við um starfsíólk á ferðaskrif-
stofum, leiðsögumenn og bif-
reiðaistjóra. Þessu fólki virðliist
ekki vera ijóst, að ferðamenn
greiða þjóniustuna fuiiu verði
og Island er dýrt ferðamamna-
land. Eirahverjar lágmarkskröf-
ur hlýtur því að mega gera tll
þess, sem koma á í stað'itrm fyr-
itr peniinga.
Ég vil taka það fram, að á
ferðum mínum um landið hittí
ég fjölda annarra ferðamanna
af ýmsu þjóðemd. Tóku þeir
flestir í sama streng, þegar
þessi mál bar á góma.
Ég tel, að atf þessari ferða-
sögu megi margt læra, sem sdð-
an gætd orðið tíl þesis að auð-
velda samsteiptin við erlenda
ferðamenn á íslandi. KæruJeysii
og handahófskenind vinnubrögð
í sambandi við ferðamanna-
þjónustu er til leiðinda fyrir
þjóð ykkar. Isdand hefur svo
margt sérstætt að bjóða ferða-
mönnum frá öðrum löndum, að
það er skömim að því að eyði-
leggja þann arðvæniega at-
vinnuveg, sem ferðaimanna-
þjónuista óneitanlega er, með
sMkuim hættí.
Friedhelm Löehelt."
FlM — Félag íslenzkra mynlistarmanna
Haustsýning
verður opnuð í Myndlistarhúsinu á Miklatúni laugardaginn 22.
september næstkomandi.
Öllum er heimilt að senda inn myndir til mats dómnefndar.
Utanfélagsmenn sendi verk eftir þessum reglum:
málverk 5—7 myndir
höggmyndir 2—5 verk
grafík, textíl,
vefnaður eða annað 3—5 verk
Tekið verður á móti verkum á sýningarstað miðvikudaginn
19. september klukkan Id—15.
Mckormik
kryddkynning
í dag kl. 2-6
Dröfn Farestveit kynnir.
Verið velkomin.
Úrvalið er meira en yður grunar.
MAT ARDEILDIN
AÐALSTRÆTI 9