Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ -J- FÍMMTUDAGim 6. SEPTEMBER 1973 15 FRÁBÆR SÆFIR 76 13mm patróna Tveir hraðar Aleinangruð Storkostleg 0 saf?78 Reynið hana hjá: þörITf REYKJAVÍK SKÓLAVBRPUSTÍG 25 Lykilorðið er YALE Frúin nefnir þær túiípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlf- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR Sikkim Ö de Lancóme Douceiine o vgunbTft&ifr RucLvsincnR ^-«22480 Flugvél til sölu Piper Colt, árg. 1961. Verð 330 þús. kr. Upplýsingar í síma 24790 — 13176 í dag og næstu daga. Lista- og menningarsjóður Kópavogskaupstaðar Verðlaunasamkeppni í tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar árið 1974, hefur Lista- óg menningarsjóður Kópavogskaup- staðar ákveðið að efna til samkeppni um gerð úti- myndar (skulptur). Væntanlegri verðlaunamynd hef- ur verið valinn staður í garði þeim, er myndast milli bygginga fyrsta áfanga miðbæjar Kópavogs. Þátttakendur í keppninni geta leitað teikninga og upplýsinga af svæðinu hjá Upplýsinga- og fram- kvæmdastofnun miðbæjar Kópavogs, Álfhólsvegi 5, Kópavogi. Frumdrög skulu send Lista- og menningarsjóði Kópavogskaupstaðar, c/o bæjarskrifstofur, Félags- heimili Kópavogskaupstaðar, fyrir 1. marz 1974, merkt: kjörorði, en nafn og heimilisfang fylgi í lok- uðu umslagi, merktu sama kjörorði og frumdrög. Eingöngu verður opnað nafnumslag verðlaunaverks, önnur verk ásamt óopnuðum nafnumslögum verða afhent að keppni lokinni, gegn sönnun um eignarétt. Ein verðlaun verða veitt, að upphæð kr. 200.000,00. Telji dómnefnd ekkert verk verðlaunahæft, fellur verðlaunaveiting niður. Stjórn Lista- og menningarsjóðs Kópavogskaupstaðar. Auglýsing um ufnún Z 1. Eftirfarandi reglur skulu gilda um stafsetningar- kennslu í skólum, um kennslubækur útgefnar eða styrktar af ríkisfé, svo og um embættisgögn, sem út eru gefin. 2. Ekki skal rita z fyrir upprunalegt tannhljóð (d, ð, t) s, þar sem tannhljóðið er fallið brott í eðlilegum framburði. Til leiðbeiningar skal bent á eftirfarandi atriði: a) 1 stofnum fallorða skal tannhljóð haldast á undan s, hvort sem svo er framborið eður ei, t.d. lofts (af loft), lats (af latur), lands (ai land), skorts (af skortur) o.s.frv. b) 1 orðstofnum skal tannhljóð haldast á und- an s, ef svo er fram borið, t.d. reiðstu (af reiðast, gleðstu (af gleðjast); (hefur) mæðst (af mæða(st)), græðst (af græða(st)), dáðst (af dá(st)); greiðsla, breiðsla o.s.frv. c) Ef stofn lýsingarháttar þátíðar sagnar eða lýsingarorðs endar á -tt samkvæmt upp- runa, skal þeim stöfum sleppt, ef endingin -st fer á eftir, t.d. (hefur) sest (af setja(st)), (hefur) flust (af flytja(st)), (hefur) breyst (af breyta(st)), (hefur) hist (af hitta(st)); stystur (af stuttur) o.s.frv. d) Ef lýsingarháttur þátíðar í germynd endar á -st eða -sst, skal miðmyndarendingu sleppt, t.d. (hefur) leyst (af leysast), (hefur) breyst (af breytast), (hafa) kysst (af kyssast) o.s.frv. 3. Reglur þessar öðlast þegar gildi, og jafnframt ei~u numdar úr gildi reglur um z í III lið „Aug- lýsingar um íslenzka stafsetningu“, sem út var gefin af dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 25. feþr. 1929, sbr. Lögbirtingablað 22. ár, nr. 9 (28. febrúar 1929). Menntamálaráðuneytið, 4. september 1973. SÍMI í MÍMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtrlegt tungumálanám Útsala — útsala MIKIL VERÐLÆKKUN. GLUGGINN, Laugavegi 49. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Bragagata - Baldursgata - Skúlagötu - Sjafnargata - Stórholt - Laugaveg 34-80 - Samtún. Seltjarnarnes Miðbraut - Lambastaðahverfi - Melabraut - Nesveg frá vegamótum. VESTURBÆR Tjarnargata frá 39 - Ásvallagata - Hringbraut 37-91. ÚTHVERFI Skeiðarvog - Laugarásveg - Langholtsveg 71-108. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Carðahreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðið í ARNARNESI. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. CARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. MOSFELLSSVEIT Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Hlíðatúnshverfi. - Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 66173, eða á afgreiðslunni, sími 10100. HNÍFSDALUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni eða hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfóik óskast. Lyngbrekkuhverfi - Víghólastígshverfi - Digranesveg. Upplýsingar í síma 40748. Telpn óskast til sendiferða í skrifstofu blaðsirts. öpplýsingar í skr'rftofu Morgunblaðins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.