Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 Ekki stöðvuðu Skaga menn Keflvíkingana ÞAÐ fór ekki eins og við spáðum hér í Morgunblaðinu í gær að Skagamenn yrðu fyrstir á keppnistímabilinu til að sigra Keflvík'ngana eitil- hörðu. lA og iBK léku í bik- arkeppninni í gærkvöidi og fór leikurinn fram á Skipa- skaga. iBK s'graði með þeim þremur mörkum sem skoruð voru í leiknum. Fljótlega í leiknum skoraði Steinar Jó- hannsson fyrir IBK og eftir það fundu Akurnesingar sig ekki, þó svo að þeir væru heldur meiira með knöttiinn. Undir lok leiksins skoraði iBK svo tvö mörtk í viðbót, fyrst Steinar og svo Karl Her mannsson. Það verða þvti Isiandsimeist aramir 1972, Fram, og tilvon- andi íslandsmeistatrar IBK, sem leiða saman hesta stína í úrslitaileik bikarkeppninnar. Sá leikur fetr fram á Laugar- daisvellánum á miðvikudaginn í næstu viku. Þessar tvær ungu stúlkur, Edda Björg Sigurðardóttir, 9 ára og Elva Björk -lónatansdóttir, 10 ára, litu við á Morgimblaðinu í gær og afhentu þar kr. 2.048.50, í minningarsöfnunina um Hauk B. Hauksson. Fjárins höfðu þær aflað með því að efna til tom- bólu heima hjá Eddu Björgu. Gjafir í Haukssöfnun I GÆR höfðu borizt til Morgun- blaðsins um 150 þúsund krónur í söfnunina til styrktar ekkju Hauks B. Haukssonar knatt- spyrnumanns. Þá kom einnig til kynning frá Hjálparstofnun kirkjunnar í gær, að starfsmenn Slökkviliðsins á Keflavíkurflug- velli hefðu gefið kr. 9.000,00 og greiddu þeir þá upphæð inn á gíróreikning nr. 20.002, sem Hjálparstofnunin lánaði til söfn- unarinnar. Nú eru aðeins fáir dagar eftir af söfnuninni, og þeir sem ætla að láta eitthvað af hendi rakna til hennar, eru minntir á að gera það sem fyrst. Þess má og geta að áform eru uppi um að efna til fjáröflunar- leiks milli FH og Vals í hand- knattleik á næstunni. Erlendur Magnússon var ógnandi i leiknum \ ið ÍBV og skoraði meðal annars eitt mark með skalla. Næst Erlendi á myndinni eru Friðfinnur Finnbogason og Marteinn Geirsson. Bikar meistar arnir lágu kylliflatir fyrir Fram sem að öllum líkindum tekur þátt í Evrópukeppni næsta haust EFTIR að hafa tapað illilega fyrir Valsmönnum um síðustu helgi, mættu Framarar hressir til leiks á móti Eyjamönnum í. bikarkeppninni í gærkvöldi og sigruðu með yfirburðum, 4:0. Sá sigur var sanngjarn, Vestmanna- eyingar, sem eru núverandi bik- Enska knattspyrnan HEIL umf erð var leilkiin í etnsku kiniattspyrtniuinnd í gær og fyrra- dag og urðu úrsiiiit iedkja þestsi: Þriðjudagur: Ipstwich — Neweastie 1:3 Liverpool — Derby 2:0 Q.P.R. — Wesit Ham 0:0 Sheff. Utd. — Arsenai 5:0 Southampton — Norwlich 2:2 Miðvikudagur: Chelsea — Birmingham 3:1 Leeds — Woiiveis 4:1 Leicester —■ Man. Utd. 1:0 Man. City -— Covenitry 1:0 Stoke — Everiton 0:0 Tottenham — BurniLey 2:3 armeistarar, voru hreinlega ut- angátta í leiknum og hlutu því að liggja kylliflatir fyrir Fröm- urum. Fyrri hádlfileikurinn var .S’kemmit iilegur, að mdnnsita kosti komu þá fjögur mörk og flest mjög liagleg. Það verður þó áð segjast að á móti einhverri vörn hefðu Framarar ekki skorað svo auðveldlega, en vönn ÍBV var eins og 'SÍgti að þessu siinnli. Síð- ari háilifiiedkurinn var svo mjög þófkenndiur, að undansikiildum fyrstu mínútunum, en þá áitti Fram góð tæfcilfæri tlil að aukia yfirburði sína enn mieira. Með þessum siigri sínum haifa Framarar itryggt sér rétit tiil að leiika í Evrópukeppni næsita haust. Ef þeir siigxa i bikarkeppn inni leiika þeir að sjálfsögðiu i Evrópukeppnd bikarliafa, tapi þeir í úrsditaleik bika-rsins, sem verður við iBK, leiika þeiir samt að öldium Mkindum í keppniinni, því fátit virðiisit geta komið í veg fyrir að Keiflvík'ingar verði Isilandsmeistarar og leiki í Evr- ópumeistax'akeppni'nnii. Um miibt keppnnsitímabil hefði verið hiægiliegt að spá því að Framarar kæmust í úrsllit bik- ankeppninnar, en þá var liðlð svo satnnarLeg-a elkki upp á mjanga fisika. Mieð afturlkomiu Blmiars Geiirssonar og Þorbergs Atlasonar hetfur leikiur liðs- ins hlins vegar baitnað til mikilla muna. Þá hefur það lika hjálpað Frömurum mikáð að IMarteinn Geirsson leikur nú í sLnni réttu stöðu á vellinum, sem miðvörður. Guðgeir Leifs- son hefur ekki leikdð með Fram í sáðustu tveimur leikjum liðs- ins, háði það Fram greinilega á móti Vad, en að þessu sinni var mótspyman það lítiil að f jarvera Guðigeirs kom í rauninni ekki að sök. Vestmannaeyingar voru úti að aka í þessum leik, vömin hrip- lek, Páll óöruggur í markinu til að byrja með, miðjumenndmir réðu ekki við andstæðinga sina, nema hvað Óskar barðist allan timann, í framlínunni ógnaði Framhald á bls. 31 Sjá viðtal við Ásgeir Sigurvinsson á blaðsíðu 10 Ásta fyrst til að hljóta 3 gull á AA-leikunum ÁSTA B. Gunnlaugsdóttir varð fyrst þátttakenda á Andrésar Andar-leikum til að hljóta þrenn gullverðlaun, en um siðustu helgi fóm Andrésar Andar-leik- amir fram í sjötta skiptið. Ásta sigraði að þessu sinni í 60 metra hlaupi, en í fyrra sigraði hún bæði í 60 og 600 metra hlaup- um. 1 60 metra hiaupinu nú hafði hún yfirburði, tími henn- ar var- 8,2 sekúndur og kom hún í mark tveimur metrum á und- an næsta keppanda. Auk Ástu tóku þrjú ömiiur ís- lenzk böm þátt í leikunum og náðu íslenzku þátttakendumir í feim verðlaun, en átta fremstu i hverri gTeim voru veiitt verð- laun. Ásta B. Gunnlaugsdóttir varð sjötta i 600 metra hiaupi á 1:47,4 sek. og er sá tími nýtt islenzkt met. Lárus Guðmunds- son, sonur hins kunna hlaupara Guðmundar Lárussonar, varð fjórði í 600 m hlaupi á 1:43,7 min. Sigurvegarimn í þeirri grein hljóp á 1:40,8, en metdð í flokkn- um á Guðmundur Geiirdal, 1:37,3, sett á leikunum í fyrra. í 60 m hdaupi náði Lárus niunda bezta tima allra keppenda, en komst ekki í úrsliit. Ásta og Lárus kepptu í flokki 12 ára. 1 11 ára flokknum kepptu Jón Gunnar Bergs og Katrin Svedns- dóttir. Jón varð áttundi í 600 metra hliaupi á 1:48,8 og komst í milhriðil í 60 metra hlaupi. Katrín var mjög óheppim en hún datt i undanrásum 60 metra hlaupsins, en þá var hún í 1.—2. sæti. Árangur istenzku keppend- aruna er mjög góður og segja má að Andrésar Andar-ledkamlr séu Norðurlandamót ynigsta frjáMþróttafóIksins. íslenzki hóp uriinn var mjög vimsæll af áhorf- endum á mótdiniu sem fram fór i Kóngsbergi í Noxeigi, rnitoið var toLappað þeigar Isilendinigarnir gengu imm á völlinm og þá ekki síður þegar Ásta siigraði með yfirburðum í 60 metra hlaupinu. Ásta sigrar með yfirburðiim í 60 metra hlaupinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.