Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBL4ÐTÐ
'• GC it G. SEPTEMBER 1973
Hélt bara áfram að borða
- þó að forvitnir knattspyrnuáhugamenn ræddu
um nýja leikmanninn hjá Standard Liege
Morgunblaðið heimsækir Ásgeir Sigurvinssou
ÁSGEIR Sigurvinsson hefur nú dvalið í rúman mánuð í Belgríu,
en hann hefur sem kunnug-f er ger/.t atvinnumaður með knatt-
spyrnuliðinu Standard Liege. Blaðamaður Morgunhlaðsins átti leið
um Belgiu fyrir nokkru og dvaldi þá í sóiarhring hjá Ásgeiri
og fylgdist með lífi þessa unga knattspyrnumanns í hinum harða
heimi atvinnuknattspyrnumannsins.
Ásgeir virtist taka hinum miklu breytingum með mikilli rósemi
og hugsaði enn eins og 18 ára Eyjapeyi, en ekki sem atvinnu-
knattspyrnumaður, sem miklar vonir eru bundnar við og getur
ekki ráðið gerðum sínum nema í samráði við forráðamenn fé-
lagsins sem hefur nú vfirráðaréttinn yfir honum.
Ásgeir háf strax æfingar með
aðalliði Standard Liege og æfði
af krafti fyrstu vikiuma sem hann
dvaldist i Beligíu. I>á varð hann
að taka sér bvíld frá æfinigum í
þrjár vikur vegna meiðsla sem
hann hlaut áður eon hann héit í
atvinnumennskuna. Þjálfari Ás-
geirs var þó mjög hrifinin af Ás-
geiri eftir þessa einu viku og efitir
því sem Ásgeir sagðl sjálifur verð
ur hann öruggur i aðalliði Stand
ard Liege þegar hann verður kom
inm í æfin.gu aftur og meiðslim
hafa jafnað sig.
Þjálfari Ásgeirs er júgóslavn
eskur og sagði hann í viðtali við
AP-fréttastofuna fyrir nokkru að
þagar Ásgeir hefði náð knettim-
um væri ekki svo auðvelt að ná
honum frá honum. Liðs-
stjórn Standard Liege hefur valið
Ásgeir til að leika mieð aðallið-
inu í UEFA-keppninni. Það er
mikill frami fyrir Ásgeir, hann
ínn fyrir. Aðalliðið er sk pað 16
leikmönnum og æfa þeir sér og
svo varaliiðið sér, en í þvi eru
hálfatvininumenrn. Le kmenn sem
orðmir eru gamlir i hefctunni og
aðrir yngri sem eru á leiðinni
Inn í aðalliðið — piltar á svipuð
um aldri og Ásgeir.
Aðstaða til íþróttaiðkana í
borginni Liege er frábær og inn
an vébanda Standard Liege eru
ðkaðar 12 greimar íþrótta, en
knattspyrnan er þó númer eitt.
Aðrar greimar sem nefma má eru
tennis og hokki, hvort tveggja
mjög vinsælar greinar. Aðalleik
vamgur féla.gsins rúmar 25 þús-
Texti og myndir:
Ágúst I. Jónsson
Ásgeir hafði lítið getað æft þeg-
ar Morgunblaðsmenn heimsóttu
hann á dögunum, en þessari
mynd smelltum við af Ásgeirl
þar sem hann trimmar um stræti
Liege.
Á þessum velli fær Ásgeir væntanlega að spreyta sig í framtíðinni, aðalvöliur Standard Liege
er mjög góður, grasflöturinn sléttur sem teppi, flóðljósin eins og bezt verður á kosið og áhorf-
endastæði fyrir um 25 þúsund.
er unigur, hefur lítið getað sýnt
sig eða tekið á við æfingar og
er samt valinn í aðallið Liiege,
sem er eitt sterkasta knattspyrnu
lið í Belgiu og þótt víðar væri
ieitað.
SÉRÍSLENZK MEIÐSLI
Líf atviwniuknattspyrn.umanns-
ins er skipulagt út í æsar og
hann verður alitaf fyrst að hugsa
um félagið sitt. Ásgeir æfði
tvisvar á dag fyrstu vitouna sina,
kvölds og morgna. Stundum var
hann á séræfimgum, stundum
eingöngu m.eð framlíniuleikmönn
unuim og stundum mætti all't lið
ið á æfinguna. Eftir að meiðslin
ágerðuist hætti hann alveg að
æfa og gek.k til læknis tvisvat
á da.g. Sagði Ásgeir að læknirinn
vissi ekki hvað væri að hjá hon-
um, héldi helzt að þetta væri
eimhver séríslenzkur sjúkdóm-
ur, óþekktur í læknaskólum í
Belgiiu. Hanm hefði þó fengið
sprautur, verið í ýmiss konar
igeislum og væri á góðum bata-
vegi.
FRÁBÆR AÐSTAÐA
Ásgeir sagði að í Standard
Liege væru margir stórkostlegir
knattspyrnumenn, en svo væru
aðrir leikm.emn í liðintu sem ætti
að vera auðvelt að koma í stað-
und áhorfendur og völlurinn
sjálfur er sléttur sem teppi. Þar
eru fullkom n flóðljós, veitinga
staðir fyrir áhorfemdur og þrir
æfingavellir. ÞeSsi aðstaða þætti
góð uppi á Fróni sagði Ásgeir en
þó er verið að bæta aðstöðuna
mjög mikið. Rétt fyrir utan Li-
ege er búið að byggja glæsilega
íþróttahöll, nýlega var sáð í tvo
mýjia grasvelli þar og í skógi
vöxnum hlíðunum er hver tenn-
is- og hokkivöllurinn við annan.
Þetta er þó aðeins byrjunin á því
sem koma skal.
LANGAR I FISK
— Það hefur verið tek ð mjög
vel á móti mér hér í Liegie og allt
gert fyrir mig sem ég hef beðið
uim, sagði Ásgeir. Fyrstu vkuma
bjó ég á hóteli og ég varð greini
lega var við þamn mikla kmatt-
spyrmuáhuiga sem hér rikir. Þarun
ig var það e.'nu sinni að ég var
að borða á hótelinu að eitithvað
fólk kom inn, sennilega einhverj
ir aðdáemdur Standard Liege. —
Þjónminm hljóp strax til fólksins
cyg óg heyrði að hamn sagði: —
„Þetta er nýi atvimn'uimaðuximn
hjá Liege.“ Síðan var rætt fram
og aftur um mig, ég lét þó sem
ekkert væri og hélt bara áfratn
að borða.
— Annars hefur fæðan hérna
Þjálfari Standard Liege lét eins og hann ætti hvert bein í Ásgeiri
og spurði oft og mikið hvort meiðslin væru ekki að lagast. Með
Ásgeiri og þjálfaranum á myndinni er varamarkvörður liðsins,
hann og þjálfarlnn er báðir jii góslavneskir og túlkar niark-
vörðurinn fyrir þjálfarann.
in svipuð hvert öðru, hlaðim úr
rauð'um múrsteini. Bezta ráð-
:ð var að taka mið af háum
strompuim, k'rkjuturnum eða sér
kennileguim bygigingum. Eima
leið þekkti Ásgeir þó eins og fót
boltavellina i Vestmannaeyjuim,
leið na að vellinum og sjúkrahús
FRANSKAN ERFIÐ
í Liege tala ibúarnir frönsku
og eins og á öðrum frönskumæl-
andi stöðurn, ekkert amnað en
frönsku. Það hafa þvi verið nokk
ur vandræði fyrir Ásge'r að gera
siig skiljanlegam á enskunni og
hafa handapatið og bendingarn
ar oft ver ð hemtugasta „tungu-
málið“. Ásge'r er í þann murid
að heíja nám í frönsku við skóla
í Liege og eftir að hann fer að
geta bjargað sér á frönsku verð
ur allt annað fyrir hann að vera
í Liege.
HANDABAND OG AFTUR
HANDABAND
Ásgeir sagði að fólkið i Liege
væri mjög almennilegt og meira
að segja stundum svo alúðlegt
að hann yrði bara feiminn. Þann-
'g heilsast allir með handabandi
í hvert eimasta skipti sem þeir
sjást. — Maður mætir kannski
á æfinigu kl. 10 að morgni og þá
er ölluim heilsað með handa-
band\ að æfingu lokinni kveðj-
ast mernn með handabandi. Sama
sagan endurtekur sig svo á æf-
imgu seinna um daginm
og. maður hittir einhverm leik-
manna í bænum um kvöldið þá
er heilsazit með handabandi emn
einu simni. Það er ekki aðeins
að maður heilsi leikmönn-
unum heldur öllum • leik-
mönnum varaiiðsins, öllum
foryst'umönnum félagsins og að
stoðarmönnum og jafnvel for-
eld.rum strákanna í yngri flokk
unum. Mér fannst þetta einum of
mikið af því góða til að byrja
með og lét nægja nokkrum sinn
um að segja halló og vinka, en
það féll greinilega ekki í góðan
jarðve.g oig nú er ég búinft að
sætta mig við blessað handa-
bandið.
HANN HLÝTUR AÐ
SPJARA SIG
Eftir að hafa kvatt Ásgeir S'g
urvinsson á járnbrautarstöðimni
í Liege spurði maður ósjálfrátt
sjálfam sig; ætl'i hann hljóti ekki
að spjara sig? Eftir uimmælum
þjálfa.ra Ásgeirs að dæma og
bjartsýni Ásgeirs sjálfs þá er
ekki annað hægt en að reikna
mieð þvi að þessi 18 ára piltur
frá Vestmannaeyjum eigi eftir
að verða liði sinu styrkur í frarn
tíðimni. Það er þó ekki fyrir
hvern sem er að fara út í at-
vinnumennsku í knattspyrnu, í
það þarf sérstaka manmgerð. Em
er Ásgeir ekki einmitt réttá
manngerðin?
vald ð mér nokkrum erfiðleik-
um, mikið er um brauð og þess
háttar og svo virðist mér allur
almennilegur matur eyðilagður
með olíu. Núna er ég þó búinm að
finma góðan stað þar sem hægt
er að fá hamborgara, kjúklinga
og pylsur e'ns og heima. Það fer
þó ekki á milli mála að mig er
farið að larnga i góðan islenzkan
fisk.
FÓLKSVAGN OG GOTT
HERBERGI
Fljótlega eftir að Ásgeir kom
til L'ege var farið að leita að ibúð
fyrir hann og eftir rúma viku
fluttist Ásgeir af hótelinu í stórt
og vis'tlegt herbergi með eldhúsi.
— Ég gat fengið að velja um
þetta herbergi og íbúð í nýju fjöl
býlishúsi, ágæta tveggja herb.
íbúð roeð eldhúsi. Ég tók þó her-
ber.gið fram yfir íbúð'na, m.a.
vegna þess að þar er ég betur
staðsettur. Þá var íbúðin öll úr
gleri og ég kunni einhvem ve-g-
inn ekki við það.
Sömuleiðis fékk Ásgeir fljót-
leg-a nýjan Fól'ksvagn. Ásgeir ók
okkur um alla borgina og áfcti
ekki í minnstu erfiðieikum með
að aka í þessari fram'andi borg.
Hins vegar var það þrautin
þyngri að rata um strætin sem
öll virtust hvert öðru iík og hús-