Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 31

Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 31
MORGU'N'BLAÐIÐ — FIMMTUÐAGUR 6- SEPTEMBER 1973 . 31 Dömu leðurskór stórkostlegu úrvali Sex nyjar gerðir af indverskum skyrtublússum á dömur og herra Dömu- og herrapeysur Ofsalegt úrval af baggy-buxum og gallabuxum -- Nýr flokkur Framhald af bls. 32 ig á að belja fraim til skatts?" Sagði S giurðmr, að haon myndi fara fram á það, að fjárTná!iaráð- herra mætti sér í umræðuþætti í sjónvárpi um skattamál og væri ráðiherra þar vellkomið að hafa með sér aðstoðarráðherra sin-u, ríkisskattstjóra og fleiri, eí hann óskaði þess, Sigiurður sagði, að hann hefði farið með flokksstofnunina e!ns dult og hanrn hefði getað og hefði hann skrifað mörmium bréf, þ&r sem hann boðaði fiioktks- stofmunina og hefur haimn fengið um 8 þúsund jákvæð svör. Hann sagði jafnframt, að Hokksmenn Fraimfaraflokksiins gætu áfram verið flökksb’undnir í öðrum flokkuim, ef þeir kysu að hafa þa-mn háttimn á. Aðsþurður um það, hvort Fraimfaraflio'kkurimn vaeri sarns konar flokkur og hinn darnski fiokkur G'.istruþs, svaraði Sigurður: „Praimf araí íoikku rinn er heiilibriigðari og lýðræðis- sinnaðri flokkur en flokkur Glistrup.s.“ Frentsmiðjan Öddi er nú að premta'bók, sém FramfarafQokk- urinn géfur út og er það Mtil og þægiíeg bók; sem unn t er að korma fyrir í vaisa með teiðtoein- ir.gum fyrir skattgr&iðendiuir unn það hvemig eigi að telija frarri til, Skatts. Eiiga skattgreiðendur {>i ekki liengur að þurfa á áðstuS við slikt, sagði Sigurður Jrjmas- son. Hann tók einnég fraim, að þeir, sem he!zt hefðu siinmt u«n- burðarhréfinu um flokksstofntuin- ina væri fó’ik úr rmenntastétt. Sigurður vildi ekki að svo stöddiu gefa upp, hverjir væru með horv. mark leiksins, því þrátt fyrir sá eini. Mörkin í leik Fram og fBV komu sem hér segir: Á 21. rniínútu fékk Erlendur háa sendingu inn á vitateig fBV, lagði knöttinn niður fyrir fætur sér og skoraði örugglega yfir Pál Pálmason. Mistök í vörn ÍBV. Á 35. mínútu var gefin löng sending fram völlinn, Elmar stakk vörn andstæðinganna af og sendi knöttinn í netið fram- hjá Páli. Elmars Jlla gætt af vörn ÍBV. Mlínútu siðar eða á 36. mínútu leiksirvs lék Eggert laglega á nokkra varnarmenn ÍBV og skor aði með góðu skoti frá vítateig. Þetta var það fyrsta sem sást til Eggerts i leiknum. Á 40. mínútu tók Eggert hornspyrnu, Erlendur Magnús- son stökk hærra en aðrir og skalilaði laigliega i netið. Mark Brtemdis var síðasta um í stjórn Framfaraflokksins. góð tækifæri í síðari hálfleikn- um tókst Fram ekki að skora og þá ekki Vestmannaeyingum úr sínum, en þeim virtust allar bjargir bannaðar í leiknum. Þessi leikur var ekki sérlega vel leikinn, en það var kraftur í Frömurunum og þeir voru ákveðnir í að sigra. í bikarmeist arana vantaði hins vegar alla bikarstemmningu og verða þeir þvi að gjörá svo vel að fægja bikarinn sem þeir hlutu í fyrra og skilla honum síðan á miðviku- daginn í næstu viku annað hvort til Fraim eða ÍBK. Beztu menn Fram í þessum leik voru Þorbergur, Marteinn og Ómar úr öftustu víglínu og Blmar og Erlendur úr framlín- unni. Kom leikur Erlends sér- staklega á óvart, en hann var fnjög ógnandi í leiknum, skor- aði tvívegis og undirbjó mark Elmars. Hjá ÍBV var Ósikar Val- týsson sá eini sem barðist, en ■hátti ekki við margnum. Þá feyndi Tómas líka að vinna úr Þeim fáu sendingum sem hann fékk til að moða úr. Dómari í leiknuim var Guð- jón Finnbogason og hefði hann að minnsta kosti einu sinni mátt sýna gula spjaldið. Einnig högn- úðust Vestmannaeyingar tvlveg- fs á því að brjóta á Elmari, en öuðjón stöðvaði þá leikinn og Vestmannaeyingar fengu tíma til að stilla upp í vörninni. —«]• — Fram - ÍBV Framhald af bls. 3« Tómas nokkuð en hann var Mka Lausnin f undin! Stjórn SÍNE, Sambands Is- lenzkra námsmanna erlendis, hefur sent frá sér einkar gáfu lega yfiirlýsi'ngu í landhelgis málinu. Þar er fyrst talað um eflingu landhelgisgæzlunnar, siðan svokallaðar stjórnmála- legar ráftetafanir og þar m. a. lagt til að Island segi sig úr NATO. Þá kemur þátturinn milMríkjaviðsikipti, þar sem ságt er, að sendilherra Breta eiigi þegar í stað að vísa úr landi, síðan efnahagslegar ráð stafanir, þar sem lagt er til að hætt verði að kaupa brezk an varning, og loks kemur rúsínan í pylsuendanum svo- hljóðandi: „Valdið til fólksins. Ljóst er að landhelgisbaráttan er ekki einskorðuð við skilyrðis- lausa viðurkennimgu annarra ríkja á yfirráðum Islands yfiir auðlindum umhverfis landið. Á innanríkis vettvangi hljóta að koma í kjölfarið yfirráð sjómanna og verkafólks í fisk iðnaði yfir fiskiskipum og fislt vinnslustöðvum. Einungis á þennan hátt verður tryggt að nýting fiskstofna ráðist ekki af skammtíma gróðasjónarmið um útgerðarauðvaldsins, sem vissulega er samt við sig, hvort heldur er brezkt eða ís lenzkt.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.