Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6- SEPTEMBER 1973 Frá Fímleikasambandi íslands Námskeið í áhaldafimleikum fyrir íþróttakennara og þjálfara verður í íþróttahúsi Seltjarnarness 14,— 16. sept. nk. Kennt verður fimleikakerfið „Turnstigen“ fyrir stúlkur og pilta. Kennarar: Harald Brynildsen og Tore Johansen. Innritun og upplýsingar í símum 83402 og 83377. FIMLEIKASAMBANDIÐ. Einbýlishús til sölu strax. — Fokhelt. Teikningar og aðrar upplýsingar hjá okkur. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN, fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223.. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. Barnomúsíkskóli Reykjavíkur Innritun fyrir skólaárið 1973—74 fer eingöngu fram dagana 6.—8. september kl. 2—6 e.h. Vegna þrengsla er aðeins tekið við mjög takmörk- uðum fjölda nýrra nemenda á aldrinum 6—7 ára. Innritun fer fram í Iðnskólahúsinu við Skólavörðu- holt, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg. Skólagjald er kr. 5.800.- við innritun. fyrir veturinn og greiðist Áríðandi er, að upplýsingar séu fyrir hendi þegar við innritun um stundaskrá væntanlegra nemenda úr almennu barnaskólunum. BARNAMUSÍKSKÓLI REYKJAVlKUR, sími 23191. ic PEYSUR ............. BYFORD + SKYRTUR ............. MELKA + SKYRTUR ......... VAN HEUSEN * FÖT.................ARISTO if FÖT ............ MR. ROMAN * SKÓR ................ LLOYD + SKÓR ................ CLARK + BLÚSSUR.............. MELKA * STAKAR BUXUR .........TOCAN * FRAKKAR ............. MELKA LAUGAVEGI 66 FÉLAGSSTARF . í.rr. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi verður haldinn í Félagsheimilinu að Rauðahek í Felluni, laugardaginn 8. september klukkan 10 fyrir há- degi. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrímsson, mun heimsækja ftmdinn. HAUSTMÓT austfirzkra sjálfstæðismanna verður haldinn í Valaskjálf, laugardaginn 8 sept. og hefst með sameiginlegu borð- haldi kl. 19.30. Ræður og ávörp flytja: Matthías dohann- essen, ritstjóri, Sverrir Hermannsson, alþm. Dagskráin verður nánar auglýst siðar. Naudungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtmga- blaðsins 1973 á hluta af Digranesvegi 40, þinglýstri eign Kjartans Sigólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstu- daginn 7. september klukkan 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1973 á hluta af Álfshólsvegi 123, þinglýstri eign Ragnars Þjóðólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstu- daginn 7. september 1973 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. BÍLASALA TIL SÖLU: PEUGEOT 504, 1973 COMET 4RA D., 1972 WAGONER,1971 TOYOTA MARK II., 1971 VOLKSWAGEN 1300, 1972 FIAT 128, 1971 SÍMI 14411 SAAB 99, 1971 SAAB 96, 1970 FIAT 125, 1971 OPEL REK., 1969 WILLYS, 1967 OPIÐ Á KVÖLDIN FRÁ KL. 18.00—22.00 LAUGARDAGA 10.00—16.00. BILLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18-slmi 14411 Trésmíðaverkstœði — Iðnaðarhúsnœði Gott iðnaðarhúsnæði t.d. fyrir trésmiðaverkstæði, að gólif- fleti um 600 ferm., á mjög góðum stað í Reykjavík er til leigu nú þegar, ásamt mjög góðum vélakosti trésaníða- véla. Komið getur til greina að vélar þessar verði seldar leigutaka. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir um að leggja nöfn sin inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld 7. þ.m. merkt: „Trés.uiðaverkstæði — iðnaðarhúsnæði 4794“. FRÍMERKI íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 — Leikár Þjóð- leikhússins Framhald af bls. 2 Björnsson fer með hlutverk Eis- ensteins, og er þetta í fyrsta skipti, sem hann hefur á hemdli hlutverk fyrir Þjóðleikhúsið. Sig- urður hefur nú á annan áratug starfað sem óperusön.gvari Í Þýzkalandi, Austurríki og Ítalíú. Nokkrir aðrir af okkar kunnustu söogvurum taka þátt i sýning- unni og má þar nefna Svölu Niel- sen, Magnús Jónsson, Kristin Hallsson og Guðmund Jónsson, sem leikur sitt gamla hlutverk úr Leðurblökunni, dr. Falke, leð- urblökuna sjálfa. Dansa á þessa sýningu senvur Alan Carter, ball- ettmeistari, en leikmyndir og búniniga gerir Lárus Ingólfsson. Að sögn Sveins, þá verða um 60% verkefnanna í vetur íslenzk, þantnig að þetta leikár ber svip þjóðhátíðarársims, og í nálega öllum tilvikum verður um frum- flutnimg að ræða. Nýjasta verk Jökuls Jakobs- sonar, Klukkustrengir, verður fyrst tekið til sýningar. En þetta verk var sýnt hjá Leikfélagi Ak- ureyrar í vor. Þetta er i fyrsta skipti, sem Þjóðleikhúsið tekur til meðferðar leikrit efitir Jökul, en hann hefur verið einn afkasta mesti og vimsælasti leikritahöf- unidiur okkar. Kluikkustrengjuim verður að líkimdum breytt eitit- hvað frá því að verkið var flntt á Akureyri. Brymja Benedikts- dóttir verður leikstjóri, en leik- myndir verða eftir Gunnar Bjarnason og Þorbjörgiu Hösk- uldsdóttur. Eftir áramót verða íslenzku verkefnin yfirgnæfandi. Þar má n-efna Dansleik eftir Odd Björns- son. Þá kerraur leikrit eftir hinn fræga Þórð Breiðíjörð, sem ber nafmið „Ég vil auðga mitt land“, — asnastykki og viskastykki Nokkrir Matthildingar hafa að- stoðað Þórð við gerð þessa verks. Loks hefur verið ákveðið að flytja á þjóðhátíðarárinu leikrit Matthíasar Jochumssonar um Jón biskup Arason. Sýnin.gar á þeim verkum, sem mestrar hylli nutu í fyrra verða teknar upp aftur. Þessi verk eru: Sömigleikurinn Kabarett, sem kemur á fjaldrmar aftur 15. sept- ember n.k., Sjö stelpur, Ferðin til tunglsins og Furðuverkið. Fyrsta sýningin á leikárinu verður miðvikudaginn 12. þ.m. á litla sviðinu í Lindarbæ. Leikrit+ ið, sem þá verður tekið fyrir eí Elliheimilið. Anmar höfundanna samdi Sandkassann á sínum tíma, em það leikrit hefur verifj sýnt i Reykjavík og á Akuieyri. Elliheimilið sömdu Bratt og Anderson í samvinnu við hóp leikara við Borgarleikhúsið í Gautaborg. Leikurinn fjallar um aðstöðu aldraðs fólks i nútíma þjóðfélagi. Brugðið er upp ólík- um og óskyldum myndum úr llífi hinna öldruðu borgara. Leikendur eru alls 11, og allir af yngri kynslóðinni. Leikstjóri er Stefán Baldursson, en leik- mymdir eru gerðar af Ivari Torok, og er þetta í fyrsta skipti, sem þeir starfa hjá Þjóðleikhús- iniu. Sigurður Rúnar Jónsson hef ur æft söngvana og undirleik. Ýmsar breytingar verða nú gerðar á rekstri Þjóðleikhússins, sem eiga að vera til bóta. Krist- alissalurinn verður nú mýttur í þágu leikhússims. Þar verða nú fyrir og eftir leiksýningar seldar veitinigar. Verður selt kaffi, smarl og drykkir. Þá sér leikhúsið nú um allan veitingarekstur í hús- inu, og gert er ráð fyrir að kjall- ari þess verði bæði notaður fil leiksýninga og samkvæma. Einmig verður sú breytinig á, að fastir frumsýningargestir verða nú að greiða fyrirfram mið ama sína, en leikhúsið hefur oft orðið fyrir tjórni vegna þess, að frumsýniragargestir hafa ekki vitjað miða sinna. Þá verður eimmig hægt að fá keypt 25% af- Sláttarkort, sem eru mjög hent- ug fyrir þá, sem sækja leikhúsið mikið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.