Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973
23
Hljómar
hljóma
á ný
UM næstu heígi má gera
ráð fyrir að ný hijómsveit
byrji að koma fram opinber-
lega. Það væri tæpast frá-
sagnarvert, ef hljómsveil
þessi væri ekki bæði gömui
og ný i senn. Það eru nefni-
lega „fyrstu íslenzku bítliarn-
ir“ sem komnir eru saman á
nýjain teik. Þótit langur ferill
þeirra hafi verið upp og nið-
ur, þá voru Hljómar frá
Keflavik á sánium tí.ma leið-
andi þábtur í íslenzka popp-
heimimum. Eftir að hljóm-
sveitin var leysit upp 1970,
haifa sumi.r þeirra að vísu
lteikið saiman að meira eða
minna lieyti undir öðrum
nöfnum, en nu að undamfönnu
hafa Gunmar Þórðarson, Rum-
ar Júlíussom og Engilbert
Jenssen venið að æfa saman
og er ætlunin að nota gamla
Hlijómanafnið — og raumar
iíka gö ml'U ljósimyndirnar at
Hljómu-m í auglýsimgum. En
umnemd'ur gömiu Hljóma ættu
sarnt ekki að reiða sig á, að
fá að heyra gömui bíittlalög
frá þeim, þvi að nýju Hljóm-
ar ætla að embeiitta sér að
hljómltist í „coumtry antí
westerm“ stíl.
íbúð óskast
Óskum eftir tveggja til þriggja herb. íbúð til leigu.
Getum borgað mikla fyrirframgreiðslu.
Hringið í síma 38635.
Speglar — Speglar
fíölbreyttu úrvalí. Hentugar tækifærisgjafir.
r
[s UD\ ;to r IG 1 RR J
L 1Á
SPEGLABUÐIN
Laugavegi Ib — Simí: 1-96-35.
Reykver hf. tilkynnir
Rekstur fyrirtækisins vejður stöðvaður um óákveð-
inn tíma þann 30. september nk.
Síðasta móttaka á laxi til reykingar verður 20. sept.
Ný vélritunnrnnmskeið
í nýju húsnsði
Ný námskeið að hefjast í nýju húsnæði
að Suðurlandsbraut 20.
Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Upplýsingar í símum 41311 og 21719
eftir kl. 13.
VÉLRITUNARSKÓLINN
ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR.
NOTAÐIR
BÍLAR
SELJUM í DAG 6. SEPTEMBER 1973:
Saab 99 1972.
Saab 99 1970.
Saab 96 1972.
Saab 96 station 1972.
Saab 96 1971.
Saab 96 1970.
Saab 96 1967 V-4.
Saab 96 1965.
Sunbeam Mik 1970.
Citroen Special 1971.
Chevrolet Camaro 1970, ekinn 45 þús. km.
Moskwich station 1972.
Barnafötum stolið
Á sunnudagsnóttina var brotizt
inn í Barnabúðina í Aðalstræti
3. Þar var stolið portúgölskum
barnafötum, og er málið enn
óupplýst.
Fóstur-
eyðingar
1 MORGUNBLAÐINU 18. apriil
ísl.'), er bint viðtal við Pál
Tryggvason yfirliæknd um fóst-
Ureyðingar, og eru þar m.a. svo-
fellld ummæli eftir honum höfð:
„Það skiptir í rauninni ekki
sköpum, hvort ótail sæðiisfrum-
Ur 0g eggfruma eru eyðil'agðar,
bieð þvi að koma í veg fyrir að
þær verði að barni, eða hvort
ftert er ráð fyrir, að frjóvgun
bafi farið fram.“
>,Það skiptir (svo sem) ekki
sköpum,“ þótt yfiirlæknirinn
fytji boðskap sinn á hlægiiega
istöðuleysislcgan og yfirdreps-
fullan hátt („. . . hvor/ gert er
táð fyrir, . . .“), en efni boð-
■díaparin.s „skiptir sköpuim". Eft-
lr þvi að dæma, „skiptir í raun-
kini ekki sköpum, hvort“ maður
er tekinin af lífi, eða komið í veg
íyrir að myndun mannisilikama
e6fjist! Þetta er ekki útúrsnún-
Jbgur hjá mér. Hvar eru mörk-
sem „skipta sköpum"? I
alini þróunarsögu tósturs er
6kki unint að benda á neim skil,
f1- „skiipt" geti „sköpum" í
P^ssu tiillliti — nema sjálft upp-
bafið. Þar, og hvergi ammars
staðar, „skiptir sköpum". Ö1
auniur skiil, í þessu tiMditi, eru,
háttúrufræðilega skoðað, heim-
Mdarlaust, gerræðislegt handa-
”óf, reist á naumuistu tátyllum.
.a — það væri þá sjálf fæð-
’bgin. . . .
Eóstureyðimg er þvi manndráp
óg, þegar „bezt“ leetur, idll naiuð-
sVn. Þau „mianinréttindi" að
>.Táða yfir sínum eigim kroppi",
e','u þverbroitm við fóstureyð-
btg'u, þvi að fóstur er „kroppur"
aminairs aðila en móðurimnar.
Björn O. Björns»i>n.
TOYOTA
Til sölu eftirtaldar bifreiðar:
Toyota Corolla 4ra dyra 1971.
Toyota Corolla 4ra dyra 1972.
Toyota !Corona MK 11 1971.
Toyota Corona MK 11 1973.
Toyota Crown 4ra cyl. 1969.
Toyota Crown 4ra cyl. 1970.
TOYOTA-UMBOÐIÐ HF.,
Höfðatúni 2, Reykjavík.
Sími 25111.
■ ■
2. leikvika — leikir I. sept. 1973.
Úrslitaröðin: xx2 — lxl — xxl — x21
1. vinningur: 10 réttir — kr. 27.000.00.
Nr. Nr. Nr. Nr. Nr.
2314 16001 40832 42223 44692
5089 19173 41203 44578 44753
5535 40670
2. vinniingur: 9 réttir — kr. 1.700,00.
Nr. Nr. Nr. Nr. Nr.
129 9132 16099 + 40042 41593
1762 9823 16183 40084 41662
2470 10154 16335 40109 41902
2876 10205 16537 40219 41918
3364 10283 17166 + 40555 42105
4510 11855 17545 40763 42150
5611 12209 17652 40805 42315
6436 12745 18076 40848 42425
6931 + 13023 18623 40905 42812
6999 13214 18902 40972 42909 +
7766 13506 19018 40981 42919 +
8112 13744 19703 41091 43264
8343 14138 20348 41208 + 43393
8699 + 15450+ 20360 41230 43393
8707 15943 20740 + 41484 44722
8815 16099 + 20747 41495 44836 +
12687 + nafnilaus
Kærufrestur er til 24. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriftegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og á skrifstofu Getrauna, íþróttamiðstöðinni, Reykjavík.
Vinningsuppihæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til
greina. Vinningar fyrir 2. leikviku verða póstlagðir eftir
25. september.
Handhafar naflausra seðla verða að framviisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang tiil Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETKAUNIB — Iþróttamiðstöðin — BEYKJAVlK.
* ■■ . ,. . ■ . ■ ■ X ' ■ ■ .
1 X 2.— 1 X
>uei
BDORNSSONAco
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Nauðungaruppbað
Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 50., 52. og 55.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973, á v/b Björk
ÍS-105, þinglesinni eign Guðbjörns Jónssonar. Kol-
finnustöðum, Isafirði, fer fram miðvikudaginn 12.
september nk. kl. 14:00 á skrifstofu embættisins að
Pólgötu 2 á ísafirði.
Bæjarfógetinn á Isafirði,
Björgvin Bjarnason.
TTTi'L-tiHiFni-tii-iii-irpim'iFmi-u'HiMn-iii-m-mdii-iii-iiMiFUHi
Það þekkja flestar konur
hin frábæru gæði „Dale‘
prjónagarnsins.
FASAN - HEILO
BABY ULL
BABY ORLON
TlZKULITIR
UPPSKRIFTIR
OG VERÐIÐ!
[ignHrfJIHIHIHlHIHIHIHIHIHIHi'HIHIHH-TmiHIHIHm
UMBOÐ A ISLANDI:
0. J0HNS0N &KAABER
siml 24000
HIHIHlHTHIEp: