Morgunblaðið - 05.10.1973, Síða 23

Morgunblaðið - 05.10.1973, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1973. 23 Þrír þjófnað- ir upplýstir UPPLVSTIR hafa verið tveir þjófnaðir úr húsum á Seltjarnar- nesi og þjófnaður frá lækni f Reykjavík. Tveir menn, nálægt þrftugu, og 17 ára stúlka voru að verki á Selt jarnarnesinu og annar mannanna framdi þjófnaðinn hjá lækninum. Þjófnaðirnir á Nesinu voru framdir fyrir um hálfum mánuði síðan. Var farið inn í tvær mann- lausar íbúðir og í annarri stolið um 6.500 kr. f peningum, en í hinni stolið 4 áfengisflöskum gjaldeyri að andvirði milli 40 og 50 þús. kr. og einhverri upphæð í íslenzkum peningum. Annar mannanna fór inn f húsin á báð- um stöðum, en vill ekki kannast við að hafa stolið öllu þessu. Hann var þá undir áhrifum af lyfjum: sem hann hafði fundið i einni af þremur töskum, sem hann stal frá lækninum, og hafði sprautað í sig. Hann hefur verið úrskurðaður í allt að 60 daga gæzluvarðhald vegna síbrota. Hann hafði nýlega verið látinn laus af Litla-Hrauni. Þá hefur annar kunningi hans verið úrskurðaður í allt að 30 daga gæzluvarðhald, en þrir tveir eru grunaðir um fleiri inn- brot. Ein síldarsala EINN bátur seldi sfld f Hirtshals f Danmörku á miðviku- dag, Skarðsvfk, 206 kassa, fyrir 236 þús. fsl. kr. Barnavagni stolið BARNAVAGNI var stolið frá húsinu Sólheimum 40 á þriðju- dag. Hefur kona sú, sem vagninn átti, komið að máli við biaðið og óskað að benda fólki f hverfinu á, að slfku geti það átt von á, og eins að benda foreldrum á, að fylgjast með þvf, hvort börn þeirra séu að stússa með barnavagn. Reglusöm kona með stálpað barn, óskar eftir húsnæði hjá k.arlmanni gegn húshjálp eftir samkomulagi. Tilb. óskast send afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „680" Ný sending peysur. Ur velúr: jakkar, peysur, kjólar, mussur. Mjó leðurbelti, margir litir. Tízkuverzlunin Josefina Laugavegi 62 Verzlun hinnar vandlátu. Sími 15920 Verzlunin opnar 31. ágúst. Snyrtivörur h.f. Erum fluttir í Sundaborg Opnum laugardaginn 6. okt. ad Klettagördum 9 SÍMAR 11020 - 11021 AÐALFUNDUR Félags Snæfellinga og Hnappdæla ! Reykjavík, verður haldinn fimmtudaginn 11. október 1973 ! Tjarnarbúð uppi kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf og einnig velja nýjan formann fyrir félagið. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Jll HÚSIÐ 3. HÆÐ: Húsgagnadeild Hér fást húsgögnin í skrifstofuna og borðstofuna, enn- fremur símaborð í geysimiklu úrvali, skatthol, kommóður og margt fleira. OPIÐ TIL KL. 10 . 111JÓN LOFTSSON HF Be* Hringbraut 121 10 600 ELECTROUIX ^^RF 85/15 B Sænskt Stál — Sænsk Gæði. Rúmar 285 lítra, þar af 40 lítra frystihólf. Hæð 1 50 cm. Dýpt 60 cm. Breidd 60 cm. Verð aðeins kr. 37.600 OPIÐ TIL KL. 10 yömnarkaðurifln hf. JÁrmúla 1 A. Sími 86112, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.