Morgunblaðið - 06.10.1973, Page 6

Morgunblaðið - 06.10.1973, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1973. 6 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga frá kl 1 — 3. 4RA HERB. ÍBÚÐ eða lítið einbýlishús, óskast til leigu, fyrir norska fjölskyldu Fyrirframgreiðsla Upplýsingar í sima 37245. KEFLAVÍK Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð við Mávabraut. Skipti möguleg. Eigna- og Verðbréfasalan Hringbraut 90, sími 1 234 UNGUR MAÐUR með Verzlunarskólapróf óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í, síma 3481 9 BODDÝ-HLUTIR Höfum ódýrar hurðir, bretti, húdd, skottlok og rúður á flestar gerðir eldri bila. Opið til kl. 5 í dag. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. simi 1 1397. STÓRT EINBÝLISHÚS á Flötunum, til leigu nú þegar, fram til 14. maí. Uppl. í síma 31 269 Fyrirframgr. BÍLAVARAHLUTIR Varahlutir i Cortinu, Benz 220 '62 og eldri, Taunus 1 7M '62, Opel '60—'65 og flestallar aðr- ar gerðir eldri bíla. Opið til kl 5 í dag. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 1 1397. ATVINIMA ÓSKAST Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Vélritunarkunnátta fyrir hendi. Vaktavinna kemur ekki til greina Tilb. sendíst Mbl. merkt. 686. UNGTPAR með eitt barn, alveg reglusöm, óska eftir 2—3 herb. íbúð strax á leigu. Gætum greitt fyrirfram- greiðslu Hringið i sima 81573 eftir kl. 1 9.00. KEFLAVÍK! Til sölu gott raðhús við Máva- braut. Eigna- og Verðbréfasalan Hringbraut 90 Sími 1 234. TÖKUM HESTA I HIRÐINGU Við Hafnarfjörð, skemmtilegur reiðvegur. Lögð verður áherzla á að aðstoða unglinga með hesta sína Uppí. i sima 50985 milli kl. 5—7 naéstu viku. MÖTUNEYTI Kona óskar eftir starfi sem mat- ráðskona við lítið mötuneyti. Vön Tilb sendist afgr. Mbl. fyrir kl 6 á þriðjudagskvöld merkt: „Matráðskona — 682" FORD CAPRI til sölu, hvitur, með svörtum vinyl-topp. Upplýsingar í síma 92-8064 eða 8065. SKRAUTGRJÓT TILSÖLU Þunnar og mjög fallegar hellur. Valdar af fagmanni með margra ára reynslu í veggskreytingum. Uppl. í síma 81892. TRILLATILSÖLU 1 'h—2 tonn, með stefnisröri og skrúfu. Vélalaus. Upplýsingar i síma 99-3163 Eyrarbakka milli kl. 7 og 8 á kvöldin MEINATÆKNIR 33 ára kona með meinatækna- réttindi og 6 ára starfsreynslu á rannsóknarstofu, óskar eftir vinnu 'h—% úr degi Uppl. í sima 85561 Dauf Ijós skapa hættu í vetrarmyrkrinu eru ökuljósin augu bílstjórans. Þessir hlutir ráða mestu um Ijósmagnið. Skiptið um peru og spegil- og Ijósin verða björt á ný. VOLKSWAGEN EIGENDUR Nú ertími Ijósastillinga. Of dauf ökuljós skapa óþarfa hættu. LátiS mæla Ijósmagnið um leið og Ijósin eru stillt. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sím 21240. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu DACBÓK... I dag er laugardagurinn 6. október, 279. dagur ársins 1973. Fídesmessa. Eldadagur. Hver er svo vitur, að hann skilji þetta, svo hygginn, að hann sjái það? Já, vegir Drottins eru réttir. Hinir réttlátu ganga þá öruggir, en hinir ranglátu hrasa á þeim. ,„v (Hósea 14. 10). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangurókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Helmmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans 1 síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík eru gef nar í símsvara 18888. ■■ Gamla torfkirkjan að Vfðimýri f Skagafirði. (Ljðsm. Herm. Stef.). Messur á morgun Dómkirkjan Prestsvígsla kl. 11.00. Biskup Islands vígir Birgi Asgeirsson til Siglufjarðar, og Jakob Ágúst Hjálmarsson til Seyðisfjarðar. Séra Stefán Snævarr, prófast- ur, lýsir vfgslu. Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur, þjónar fyrir altari. Aðrir vígsluvottar: Séra Sigmar' Torfason, prófastur, séra Sigurður H. Guðmundsson og séra Árni Bergur Sigurbjörns- son. Birgir Ásgeirsson prédik- ar. Messa kl. 2 e.h. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephen- sen. Frfkirkjan, Reykjavfk. Messa kl. 2 e.h. Þorsteinn Björnsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Laugarneskirkja Messa kl. 2 (ath. breyttan messutíma). Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Bragi Friðriksson. Grensássókn Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Halldór Gröndal. Eyrarbakkakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Keflavfkurkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10 árdegis. Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurkirkja Messa kl. 5 síðdegis. Björn Jónsson. Selfosskirkja Messa kl. 2e.h. Sóknarprestur. Asprestakall Messa f Laugarásbíói kl. 13.30. Barnasamkoma kl. 11 f.h. á sama stað. Séra Grímur Gríms- son. Lágafellskirkja Barnamessa kl. 2 e.h. Bjarni Sigurðsson. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Arbæj- arskóla kl. 11 f.h. Messa í skól- anum kl. 2 e.h. (Ath. breyttan stað og tíma). Séra Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Árelfus Níelsson. Hallgrfmskirkja Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ræðu- efni: Upprisan og lífið. Foreldr- ar væntanlegra fermingar- barna eru vinsamlega beðnir að koma með þeim til messunnar. Dr. Jakob Jónsson. Reynivallaprestakall Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. Kristján Bjarnason. Frfkirkjan, Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Foreldra væntanlegra fermingarbarna vænzt til messu. Guðmundur Öskar Ölafsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Garðar Þorsteinsson. Dómkirkja Krists konungs konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14.00. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10.00. Séra Arn- grfmur Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. Grindavfkurkirkja Messa kl. 2 e.h. Jón Árni Sigurðsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 10 f.h. Séra Ingólfur Guðmundsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjönusta kl. 2 e.h. Séra Ólafur Skúlason. Ffladelffa, Reykjavfk Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.00 Almenn guðsþjónusta kl. 20.00 Ræðumaður: Gunnar Same land. Sunnudagaskóli Ffladelffu, Hátúni 2, kl. 10.30. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla kl. 10.30 öll börn eru velkomin. Breiðholtsprestakall Messa kl. 2 í Breiðholtsskóla. Sunnudagaskóli í Fellaskóla kl. 10 f.h., og í Breiðholtsskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Hvftabandið heldur fund mánu- Samkoma sunnudag kl. 16.00 daginn 8. október kl. 20.30 að Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bæna- Hallveigarstöðum. . stund virka daga kl. 19.00. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur hlutaveltu sunnudaginn 7. október f Iðnskól- anum kl. 2 e.h. Fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða heldur flóamarkað sunnu- Rithöfundur er fffl, sem lætur sér ekki nægja, að hafa hrellt daginn 7. október kl. 2 e.h. að samferðarmenn sína, heldur einnig komandi kynslóðir. Hallveigarstöðum. (De Montesquieu barón, 1689—1755). SÁ NÆST BEZTI FRÉTTTR Jr JtEi X lJLJti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.