Morgunblaðið - 06.10.1973, Síða 8

Morgunblaðið - 06.10.1973, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1973. VILJUM TAKA Á LEIGU 80—150 ferm. skrifstofuhúsnæði á góðum stað í bænum, helst nú þegar eða eftir samkomulagi. Tilb. merkt: „TRAUST — 966" óskast sent afgr. Mbl. fyrir 12. okt. n.k. ÁRMÚLI 7! HÖFUM FLUTT SKRIFSTOFUR OG TEIKNISTOFU OKKAR AÐ ÁRMÚLA 7 2. HÆÐ. RJP 8196 ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir Leó M. Jónsson tæknifræðingur sími 36670 og 1 6243 Rekstrartæknileg skipulagning fyrirtækja, markaðs- og arðsemis- rannsóknir. Bjarni Axelsson tæknifræðingur sími 85845 Alhliða tækniþjónusta á sviði mannvirkja og byggingatækni. Stýring véla og framleiðslutækni sími 36670 Hönnun framleiðslukerfa og tækja, skipulagning framkvæmda og stjórnun, kælitækni og sjálfvirk stýritæki. ÁRMÚLI 7! ROSENLEW ROSENLEW FRYSTIKISTUR 270 litra, 350 Iftra, og 530 lltra. Fyrirliggjandi — Gódir greidsluskilmálar HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sím 21240. Landhelgismálid Borgarafundur á Hótel Sögu, Súlnasal n.k. sunnudag kl. 14. Frummælendur: Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra og Gunnar Thoroddsen, for- maður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Fundarstjóri: Jón Sigurðsson. e Hver er staðan í landhelgismálinu í dag? • Á að færa út í 200 mílur fyrir árslok 1974? 0 Hver er afstaðan til Haag-dómstólsins? 0 Á að semja við Breta? — Um hvað? 0 Hvernig heldur ríkisstjórnin á þessu lífs- hagsmuna-máli? 0 Er stjórnarandstaðan með undanslátt og úrtölur f málinu? e Eiga íslendingar að vinna að „motus vivendi" að ósk Heaths? e Hafa íslendingar hreinan skjöld í friðunar- aðgerðum? Þessar spurningar og fleiri hljóta að koma upp á hinum almenna borgarafundi, sem Stúdentafélag Háskóla íslands, gengst fyrir á sunnudaginn 7. október kl. 14 e.h., að Hótel Sögu, Súlnasal. Þetta verður fyrsti raunveru- legi borgarafundurinn um landhelgismálið síðan landhelgin var færð út í 50 mflur. Utanríkismálanefnd er boðið á fundinn! Stúdentafélag Háskóla íslands. Til sölu í vesturborginni VIO TJARNARBÓL, SELTJ. 5 herb. (112 fm) fbúS á 3. hæð (efstu hæð) í fjölbýlishúsi. Bflskúr fylgir. íbúðin er stofa, stórt hol, 3 svefnherb., þvottaherb., eldhús og bað. Ný teppi. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni í þrjár áttir. Geymslur á jarðhæð. Sameign fullfrágengin f haust. Áhvflandi húsn.málastj.lán 600 þús. VIÐ REYNIMEL 3 herb. (80 fm) fbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er stór stofa, hol og 2 svefnherb. Ný teppi. Suðursvalir. Geymslur f kjallara. Sameign fulffrágengin. Áhvílandi 300 þús. húsnæðismálastjórnar- lán. Upplýsingar i sfma 26596 um helgar og á kvöldin. íbúdir til sölu Falleg og vönduð 3ja herb. íbúð á bezta stað I neðra Breiðholti (íbúð í sérflokki). Laus 1. desember. 5—6 herb. íbúð í 8 ára gömlu húsi í Hlíðarhverfi ásamt góðum bílskúr. f smíðum í Hafnarfirði 1 30 ferm. efri hæð ásamt bískúr. MlflMORO (Nýja bló) Lækjargötu 2, simi 25590, heimasími 30534.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.