Morgunblaðið - 06.10.1973, Side 9

Morgunblaðið - 06.10.1973, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1973. 9 @EBLENT Lögmenn Agnews fá sérstök völd Baltimore, 4. október. AP. Rannsókn í máli Spiro Agnews varaforseta hófst aftur í dag og nú hafa lögfræðingar vara- forsetans sérstök völd til þess að grafast fyrir um hvernig fréttir sfast út um rannsóknina. Samkvæmt heimild Walter E. Hofmans dómara hafa lög- fræðingar Agnews víðtæk völd til að yfirheyra hvern þann mann í Bandaríkjunum sem þeir telja nauðsynlegt að yfirheyra ef þeir tilkynna það dómsmálaráðu- neytinu með tveggja sólarhringa fyrirvara. Eftirmaður Agnews í Balti- more, Dale Andersen, var í dag ákærður fyrir að hafa greitt of lágan tekjuskatt 1969-72. Hann hefur áður verið ákærður fyrir fjárkúgun, mútur og mútuþægni. Háaleitishverfi 5 herb. glæsileg og vönd uð endaíbúð við Fells- múla. Tvöfalt verksmiðjugler. Fallegt útsýni. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Bugðulækur 5 herb. glæsileg íbúðar- hæð á 2. hæð við Bugðu- læk. Sér hiti. Laus fljót- lega. Málflutnmgs & ^fasteignasftofa, Agnar Gústafsson, hrl.^ AusturstrætiM , Sfnuur 22870 — 21750. i Utan akrifstofutima: ] — 41028. SÍM113000 Okkur vantar vandaða 4ra. — 5 herb. íbúð ekki í blokk, ekki jarðhæð, helzt með sérinn- gangi og bílskúr. Útborg- un 3 milljónir. Til sölu við Holtsgötu, góð 2ja herb. íbúð í blokk (sam- þykkt). íbúðin er góð stofa, hægt að ganga úr stofunni út í garðinn. Gott svefnherb., og rúmgott eldhús, og stórt hol, góð geymsla. Laus. Við Hvassaleiti úrvals 4ra. herb enda- íbúð á 1. hæð i blokk Bílskúrsréttindi. Laus. Við Þverbrekku í Kópavogi í háhýsi sem ný 5—6‘ herb. vönduð ibúð um 145 fm með sameign Laus eftir samkomulagi. Við Hagamel góð 2ja herb. íbúð 87 fm. litið niðurgrafin. Sérinn- gangur, sérhiti. Laus eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni, sími 1 3000. Opið alla daga til kl. 10 FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 EIGNAHÚSIÐ Lækjargðtu 6a Slmar: 18322 18966 Höfum kaupendur af íbúðum, húsum og skrifstofu hús- næði. Opið í dag kl. 13 til 16. Heimasímar 81617 85518. ÍBÚÐ Óska eftir 1 —2 herbergja íbúð strax á hæð i Austurborg- inni. Fyrirframgreiðsla. Ein kona. Uppl. í síma 16104 milli 5—8. Lód eda hús í byggingu Óska að kaupa lóð fyrir einbýlis- eða tvibýlishús í eða við Reykjavík. Hús i byggingu kemur til greina. Tilboð með nánari upplýsingum óskast send afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir n.k fimmtudagskvöld, merkt „Lóð — 970" Kvennadeild jt Rauda Kross Islands Heldur spila- og kynningakvöld, mánudaginn 8. okt. í Átthagasal Hótel Sögu kl. 8.30 e h Athygli sjúkravina 1 973, vakin á því að Jakob Jónasson læknir mun flytja erindi á fundinum. Allar konur velkomnar. Stjórnin. SÍMINIV [R Z430II Til kaups óskast 3ja herb. íbúð. Helst á 1 eða 2 hæð og æskilegast i Hliðar eða Háaleitishverfi. Há útb. Höfum kaupanda. Að góðri 4ra herb. íbúð efstu hæð, helst sér og með bílskúr eða einbýlis- húsi af svipaðri stærð sem má vera í eldri borgarhlut- anum, helst Austurhverf- unum. Útb. um 4 millj. Höfum til sölu: Vandað einbýlishús Steinhús 80 fm. kjallari og hæðir. Alls um 7 herb. nýtízku íbúð við Tungu- veg. Fallegur trjágarður. Allt laust strax ef óskað er. Útb. þarf helzt að vera 4 millj. sem má skipta. 2ja til 5 herb. íbúðir. Sumar lausar. íja fastcipasalan Laugaveg 12 Simi 243 Utan skrifstofutíma 18546. 18830 Vesturberg 2ja herb. falleg íbúð á 6. hæð í háhýsi. Kjartansgata 3ja herb. falleg jarðhæð. Sérinngangur. IMýlendugata 3ja herb. Ibúð á hæð. Sér- inngangur. Hagstæð út- borgun. Barónsstígur 4ra herb. hlýleg íbúð á 3. hæð. Stórt geymsluris fylgir. Grettisgata 4ra herb. nýstandsett ris- hæð Falleg íbúð Hrísateigur 4ra herb. nýstandsett risíbúð. Sérinngangur. Sérhiti. Stór bílskúr fylgir. Hagstætt verð og útborg- un. Sléttahraun Hfj. 5 herb. glæsileg sérhæð I ivíbýlishúsi íbúð þessi er I sérflokki. Seljendur Hafið samband við okkur sem fyrst ef þér ætlið að selja. Við metum íbúð yðar ef þér óskið Opið til kl. 4 I dag Fastelgnir og fyrirtækl Njálsgötu 86 á hornf Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 Opið frá kl. 1 —5 í dag. Einbýlishús í Mosfellssveit á fallegum stað. Húsin, sem eru 140 fm og tvöf. bílskúr, afhendist uppsteypt. 800 þús. kr. lánaðar til 2ja ára. Uppl. og teikningar í skrifstof- unni. Einbýlishús í smíðum við Vesturberg 300 fm. einbýlishús. Afhendist uppsteypt í nóv- ember. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstof- unni Við Vesturberg 4ra herb. ný íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m - a. stofa og 3 herb. Laus nú þegar. Við Arnarhraun 3ja herb. vönduð íbúð á 1 . hæð. Stór íbúð. Góð eign. Við Ljósheima 2ja herb. íbúð í 9 hæða háhýsi. Góð íbúð. Við Kirkjuteig 2ja herb., björt og rúmgóð, (80 fm) kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Við Sléttahraun 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð (efstu). Sérþvotta- klefi á hæð! Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 1500 þús. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur Ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. i-EIDBAHIBLI)llllFi V0NARS7RÍTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534, SÍMI 2-46-47 4ra herb. til sölu 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Eskihllð, Hraun- bæ og Lindargötu. 3ja herb. 3ja herb. íbúðir á Skóla- vörðustlg og á Seltjarnar- nesi. Við Miklubraut 5 herb. íbúð 150 ferm Sér hiti Húseign Við Langholtsveg húseign með 5 herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í kjall- ara. Á Hellissandi Einbýlishús 4ra herb Æskileg skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Helgi Ólatsson sölustjóri. Fasteignasalo Flókagötu 1 Kvoldsimi 21155. 2ja herbergja um 50 fm íbúð á 1 . hæð við Hraunbæ Útb 1250 þús. til 1 300 þús 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Dverga- bakka, Breiðholti, um 70 fm. Suður svalir. Útb. 1 600 þús 4ra herberaia ný ibúð á 2. hæð við Suðurvang I Norðurbæn- um I Hafnarf., um 1 10 fm. Þvottahús á sömu hæð, stórar svalir. Harð- viðarinnréttingar. Teppa- lagt. Vönduð ibúð. Sameign frágengin. Útb. 2,7 millj. 4ra herbergja Sérlega vönduð íbúð á 3 hæð við Hraunbæ. Sér þvottahús. Útb 2,8 millj Laus mai/júní '74. 3ja herbergja vönduð íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Snýr öll I suður. Gott útsýni. Harðviðarinn- réttingar, teppalögð. Laus júni '74. Útb. 2,1 millj í smíðum í Norðurbæ Höfum í einkasölu í Hafnarfirði 5 herb. ibúð á 1 . hæð i nýrri blokk, um 125 fm. 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað, þvottahús, búr og svalir Verður tilbúið undir tréverk í des '73 Verð 3 millj. Útb. 1970 þús., sem má skiptast. Áhvil- andi Húsnæðism.lán kr. 800 þús. og 230 þús kr lán til 3ja ára Teikningar á skrifstofu vorri. Lóð einbýlishús Til sölu byrjunarfram- kvæmdir á lóð í Breiðholti III, bótalóS Sökklar komnir. Timbur og teikn- ingar fylgja. Öll gjöld greidd. Smá býli, 6 ha. Til sölu smá býli um 20 mín., keyrslu frá Rvík. Ibúðarhús og góð útihús. Ennfremur er í smíðum um 120 fm. Ibúðar- húsnæði Á staðnum er hænsna-, eggja-, og kjúklingarækt Góðir möguleikar Við Kjartansgötu 3ja herb. stór og sólrík kjallaraíbúð með sér inn gangi. Laus strax Útb aðeins 1 600 þús SMÍMAífr i fASTEIENlS 1 AUSTURSTSAII 10 A 5 HÆ(i Slml 24850 Helmasimi 37272. IE5IÐ 1 Ws anj uxuíþuftga- 'JWiatkaflr vt^uiR DRGIEGH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.