Morgunblaðið - 06.10.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 06.10.1973, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTOBER 1973. 13 Hluthafi Af séstökum ástæðum er til sölu hluti fyrirtækis í borginni. Viðkomandi þarf að geta unnið að daglegum rekstri. Ákjósanlegt starf starf fyrir konu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Tilb. merkt: „Góð fjárfesting — 683" sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. Stúlkur - Dansnám Get ráðið 1—2 stúlkursem nema í danskennslu. Einhver þekking ásamt nokkurri enskukunnáttu æskileg. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Hákonarson danskennari (Member I.S.T.D. —N.A.T.D. — I.D.T.A. Latin American and Moder Ballroom dancing). Kópa- vogsbraut61. Sími 41557, daglega milli kl. 10.00 — 14.00 nema laugard. og sunnud. eftir kl. 20.00. ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR VERÐ OG GÆÐI ERU TRYGGÐ NAF-Norræna samvinnusambandid sér um innkaupin lcfnskólinn í Reykjavík Ráðgert er að MEISTARASKÓLINN 1973 — 1974 taki til starfa hinn 1 9. október n.k. Fer innritun fram dagana 8. — 9. og 10. október, í skrifstofu skólans, — Teknir verða mest 50 nemendur og ganga þeir fyrir, sem lokið hafa sveinsprófi í múrun og húsasmíði árið 1971 eða fyr.— Skólagjald er kr. 5.000,- Skólastjóri. SKÓLASTJÓRAR — UNGMENNAFÉLÖG — KVENFÉLÖG Er kominn heim og tekinn til starfa. — Skemmtilegar nýjungar. Þeir aðilar, sem áhuga hafa fyrir námskeiði í vetur, vinsamlegast hafi samband við mig sem fyrst, daglega milli kl. 1 0— 14 nema laugard. og sunnud. eftir kl. 20. Sigurður Hákonarson, danskennari, Kópavogsbraut 61. Sími 41557. TIL SÖLU TIL SÖLU Við LANGHOLTSVEG. EINBÝLISHÚS 114 fm hæð og kjallari. Á hæðinni er 5 herb. íbúð. í KJALLARA 3 HERB. ELDH., BAÐ, GEYMSLA OG ÞVOTTAH. FALLEG fktuð lóð. HORNHÚS. Við LÖNGUBREKKU, 2x70 fm PARHÚS. Á hæðinni forst.hol, saml. stofur, eldh. og snyrting, á efri hæð 4 svefnherb., baðog geymsla. Bílskúrsréttur. Við KAMBSVEG. 2ja herb. kjallaraíb LAUS FLJÓTT. Hef kaupanda að 3ja—4ra herbergja íbúð sem næst gamla miðbænum má jafnvel vera inn í sundum eða vogum, má þarfnast viðgerðar. þarf ekki að vera laus fyrr en í maí 1 974. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. símar 20424 — 14120 heima 85798. Auglýsing frá Listdansskóla Þjóðleikhússins. o Vegna fjarveru ballettmeistara Þjóðleikhússins Alans Carter getur skólinn ekki tekið til starfa fyrr en eftir miðjan mánuðinn. Nemendur skól- ans eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu Þjóðleikhússins eftir þann tíma. r i ■ i ■ ■ PEUGEOT 404 ■ sendiferðabifreið | Burðarþol 1000 kg. | Verð: " Bensínbifreið kr. 458. þús. Dieselbifreið kr. 526. þús. IAllar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRI , VÍKINGUR SF. PS HAFRAFELL HF. | FURUVÖLLUM 11 CRETTISGÖTU 21 AKUREYRI. SlMI 21670. SlMI 23S11. L_____________________________________________________ 1 i i i i i i i i i i i FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á l.rystitækjum til heimilisnota. litrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án hanpfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 29.707,- 265 Itr. kr. 32.873. 385 Itr. kr. 37.499 - 460 Itr. kr. 43.343,- 560 Itr. kr. 51.975 - t I Laugavegi 178 Sími 38000 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.