Morgunblaðið - 06.10.1973, Page 19

Morgunblaðið - 06.10.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKT0BER 1973. 19 Gunnar Thoroddsen Matthlas A. Mathiesen Meirihluti utanríkismálanefndar vildi ekki gefa Bretum frest Frá fundi Varðar um landhelgismálið Landsmálafélaeið Vörður hélt á miðvikudagskvöldið fund um landhelgismálið. Mikið fjölmenni var á fundinum og fluttu fram- söguræður alþingismennirnir dr. Gunnar Thoroddsen og Matthías A. Mathiesen. Valgarð Briem, formaður Varðar setti fundinn og minni fundargesti á byggingu hins nýja Sjálfstæðishúss og að taka vel umleitunum byggingarnefndar um fjárframlög til hússins. Fyrstur talaði svo Gunnar Thoroddsen og sagði hann að þjóðin öll fagnaði því að Bretar skyldu hafa kallað út herskip sín og dráttarbáta úr 50 mílna fisk- veiðilögsögunni. Sagði Ijann að ýmsar kenningar væru um ástæðuna fyrir þessari ákvörðum Breta, en sjálfur taldi hann þrýsting frá Nato á brezku stjórnina og þá fyrst og fremst starf framkvæmdastjóra sam- takanna, Jósef Luns, vega þyngst. Um framvindamálsins næstu daga og vikur taldi Gunnar ráða óvissu. Þó að sumir ráðherrar vildu semja við Breta væru innan ríkisstjórnarinnar öfl, sem ekki vildu friðast við þá. En þó að samkomulag kynni að nást þá mættu íslendingar ekki missa sjónar af markmiði sínu, sem er allt landgrunnið. Þvf næst ræddi Gunnar þá stöðu, sem hafréttarmál væru nú í og benti á að mismunandi sjónar- mið ríkti á meðal þeirra þátttöku- ríkja hafréttarráðstefnunnar fyrirhuguðu sem væru fylgjandi stærri landhelgi. Sagði hann að vænlegast væri fyrir Islendinga að styðja tillögu um 200 mílna efnahagslögsögu enda væri hún líklegust til að sameina þær þjóðir, er hygðu á útfærslu. Á undirbúningsfundum fyrir ráð- stefnuna hefði komið í ljós að a.m.k. 80 þjóðir myndu styðja þessa tillögu, en þær gætu orðið 90 til 100 af þeim 130 sem talið er að munu sækja ráðstefnuna. Bretar og aðrar úthafsfiskveiði- þjóðir munu reyna að fá fram undanþágur frá 200 mflna reglunni, sagði Gunnar. T.d. vegna „sögulegs réttar“, en þessu hlytum við íslendingar að mót- mæla. „Á hafréttarráðstefnunni verður ekki rætt um 50 mflur, heldur 200 mflur," hélt Gunnar áfram og benti á þá nauðsyn að Islendingar ákvæðu strax hvort þeir vildu 200 mílur eða ekki. Því hefði Sjálfstæðisflokkurinn gert 200 mflna efnahagslögsögu fyrir 1974 að stefnu sinni. Harmaði Gunnar það að Lúðvík Jósefsson og málgagn hans hefðu ekki treyst sér til að styðja þá stefnu, heldur reynt að gera hana tor- tryggilega. Sagði Gunnar að þó að hafréttarráðstefnan drægist á langinn þyrftum við ekki að óttast um að hafa ekki alþjóðlegan stuðning við 200 mflur, því líklegt væri að ráðstefnan sendi frá sér stefnuyfirlýsingu um 200 mílna efnahagslögsögu strax í upphafi. Gunnar kvað tvö meginsjónar- mið ráða útfærslu fiskveiðilög- sögu okkar. Það að við viljum sjálfir nýta fiskinn við Island og nauðsyn þess að friða og vernda miðin gegn rányrkju. Gagnrýndi hann siðan hvernig staðið hefði verið að friðun eftir að landhelgin var færð út, og sagði að ef íslend- ingar vildu auka samúð með stefnu sinni erlendis yrðu þeir að hætta sýndarmennsku og stór- auka friðunaraðgerðir. Á eftir Gunnari talaði Matthías Á Mathiesen og rakti hann forystu Sjálfstæðisflokksins í landhelgismálinu allt fram til ársins 1958 þegar vinstri stjórnin færði á pappirnum út landheígina í 12 mílur en setti málið sfðan i strand. Það hefði þvi komið í hlut viðreisnarstjórnarinnar að gera 12 mfiurnar að veruleika með samningunum við Breta og Þjóð- verja 1961. Sagði Matthías að eitt af sfðustu embættisverkum Bjarna Benediktssonar hefði svo verið að skipa landhelgisnefnd, en vinstri flokkarnir hefðu gert landhelgina að kosningamáli. Eins og 1958 hefði landhelgis- málið nú verið sett í hendurnar á Lúðvfk Jósefssyni, en hann myndi hvernig honum mistókst í fyrra skiptið og nú skyldi það ekki koma fyrir aftur. „Nú skyldi málið komast í óleysanlegan hnút til að hægt yrði að koma íslandi úr Nato og herinn færi burt,“ sagði Matthfas. Því hefði Lúðvík ekki viljað semja við Breta, þó að aðeins hefði borið 28 þús. lestir á milli, þegar Bretar sendu inn flotann. Þegar dauða bar að um borð í Ægi gekk reiðialda yfir. Lúðvík lagði auðvitað til að slitið yrði stjórnmálasambandi við Breta, en stjórnin samþykkti það skilorðs- bundið. „Vissulega var ástæða til aðgerða eftir þessa atburði," sagði Matthías, „en aðgerða til að leysa deiluna, ekki til að herða hana.“ Sjálfstæðismenn í utan- ríkisnefnd lögðust því gegn því að stjórnmálasambandi yrði slitið án allra skilyrða. Matthías sagði, að eftir síðustu ásiglingar á Ægi, hefði verið fjallað um hugsanleg stjórnarslit f utanríkismálanefnd áður en fundað var um málið í ríkis- stjórninni. í upphafi fundar las utanrfkisráðherra upp bréf frá Edward Heath, forsætisráðherra Breta, þar sem hann lýsti vilja sínum til að ná samkomulagi við Islendinga. Fylgdu bréfinu þau skilaboð forsætisráðherra, Olafs Jóhannessonar, að hann gæti fellt sig við að fresta slitum á stjórn- Framhald á bls. 18. — Jón Steingrimsson Framhald af bls. 17 júní 1791, og erm eykur harm 'viS söigu sína, en lézt saimra ár 11. ágúst. Þsgar hsittrúa ður klerkur Oig áhugann'kill fræðimaður á 18. öid, enn á góðum aldri, og þó af léttasta skeiði, íinnst hann fyrirkaillaður að legigja út ií meirihátíar frumsam'ð rit- verk, iþá hefði mátt þykja sjáif- saígt að uppibyggilegt guðsorð eða niytsamleg íræði sætu í fyr irrúmi um efnisval — einda væniegt að koma sliku á prent. 1 stað þess semur Jón Stein- igrims'son, einn allra Islendinga S.nnar aidar, ianga sögu. Skýr- inigin hlýtur e nfaldliaga að vera sú, að til þess hafi harnn langað meir en tll nokkurs annars; og að hann hafi vitað sig eiga mangt sem til þurfti, kröftuga ihugsun, skarpa athyigiisgálfu, iglöggt xni'hn , vald á fjöliskrúð- ugu máli og ilifandi frásögn. Vel hetfði mátt vera um mann með 'hans glá’fnarfari og lifsásrt (eða „sangvinska temparamorlti", sv)o notuð séu hans eigin orð), að lönigun til að sferi'fa sögu hafi lenigi bú'ð um sig, allt frá ynigri árum'. Það viiil svo til að fyrir því er öruigg heimild að Jón Stein- grímsson hafi kynnzt Islend- ingasögum þegar hainin. var i Hó’askóia. Síra Benedikt Páls- son, sem þar var honum sam- tíða, samd'i seinna stutt ævi- ágrip þeirra skólafélag,a, og þar segir um einn þeirra: „Hann hafði þegar í unigdóml igeðhneiiginig tii þes® fom norr- æmu-máls, mieð þvi umiglingar þeir, er upp óiuist á Hólum, vonu mjög um ikvöldvöfeur hafðir við saignalestur hjá kvenfólki á iBfekupSbaðstofulofitinu, svo að þeir æfðust veil 8. fom'fræðum og lesitrum." 'Mangt er óliklegra en að þessi lestrarbvöld pilta með stúlfeum staðariins, þar sem ölilum var sfeemmit, imargt hugs- að, og fleira en orð var é haft, ihaái fyrst glætit skilning hins uniga Jóns Siteinigrímssonar a þwii, hve vel sagðár sögur úr manmiiegu lífi gátu orðíð dýr- m/æt þjóðareágm, miðlað fróð- ieik, önvað hugsanalif, gjaitt 'hjartað — og því þá efeki líka þott enginm væri í iþeim bardag- inn? Enm var þó lilfað oig stritað á fslandi:„ tapað og s'lgrað, el'slk- að cg hatað, þótt með öðnum hæittl fram feæmi en til forna. Þéigar hann löngu síðarí rosk- ilnm klerfeur, er sjálfur að semja sögu, er efeld amrnað i’Jiítólegra en að hantt hafi oíft verið mínnuig- ur lestrarkivöldamna á Hólum, og þeimar sniildar i fnásöigm, sem aldred gat fyrnzt. Mlá vera að ósjaldan hafi sú hugsun stýnt penna hamis, að enm yrði vett að vamda, það sem 'liengii stoyldi standa, og iþá tiil orð'.ð mleátlaðir drættir I mannlýsinlg- um ðg gaignorð spakmæli. Þó hafa sögurnar igömlu að sjálf- sögðu fremur .gOætt áhuga íham's á því fnásagmanefni Bem lifið hatfði lagt homum sjiálflum itll, en að stiil þeirra gæti orðið homium fyrirmymd. Hamn veit að hamn á að láta öid S'ina feoma iti'l dýranna eins og hún var klædd, að einu og öllu, og a.ð henn'i verður ekki lýst nema •& mláiá hennar sjálfrar. 5. Hanm taidi sig hafa haft svo mi'sjafna reynsilu af huig manma í smm garð, að homurn þótti við- búið að ýmsir mumdiu ieigigja hornum tii lasits og hláðiumigar, kristrum presti, að verja tíma og kröftum til lamgrar söigu af sjálfum sér og öðrum symdug- um manniesfejum, fremur en til sáimagerðar og guðsorðabóka. Hamn hefur þó lagt aliain hulg é að semjá' iguði þóknanlegt riit, oig viU ekki að neinn gióð- vljaður maður skuli draga það l efa. Hann byrjar þivii verfe siitt á áwarpi til dætra sinina, sem sagan er heiiguð, og iegg- ■ur þar láherziu á, að henni sé fyrst oig fremst ætlað að sýna „guðs dýrð, æru og vegsemd fyrir aUt bllitt ag strítt sem hann hefuir Ciátið viö mig f ram koma.“ Sagan ber öii þess vott að þetta er mæit af tföistova- lausu hjarta og djúpri sanmfær- ingu. Hann trúði á óbriigðula umhyggju guðs tfyrir ihverjum iþeim, ssm gierði1 hans vilja að sinmi leiðarstjörmu', og því væri æfmiega skylt driottni að treysta, hvað sem að hömdum Ibæri. Aiit mlótiæiti, hvert böi Væri ámihming og viðvörun, eða dýrmæt tyftun, svo menn sæju að sér, og málguðust guð, iboð hams, kærOeife ihan® og hjáip. Þessi’ hefur verið trúansamm- færinig ekki aðeims Jóns Steim- grimssomar heldur og megin- iþoma mamma á erfiðiustu öld- um sc'gu votnrar, og er vamdséð að þjóðimmi' hefði geifcað orðið meiri sityrkur að ammarri lífs- skoðum. Það virð'ist söiguleg staðreymd, að auk daglegmr fæðu, oflt iélegrar oig ómógrar, hafi þjóðim lömgum dregið fmam líflð 'hvað mest ifymir þamm Ikraft, sem húm sótti í trúarri't anmarr- ar fjars'kyfrdrar þjóðar, heilaga, rifcninigu, og allt sem atf henní var iinmblásið, hu'gvekjur, sáima og tóma, bæmir. Jón SteimghiiiRsson heflur ver- íð samnfærður um að eimsikis mættu eimsita'ki'imgar, æititir og feynikvMir síður ám vera em itrú- ar á dýrð og mátt guðdómtíegr- en 'guðhræðs'lan?" skrifar hanm. OEf hanm á stunidium kanm að hafa renmt grum i að Æflsag&n kynmi að verða Qesim öld af öiM, eims og formsögumar, þá heÆUr hamm öruigglega reist iþá vom á Iþví fyrst og ifreimst, að húm var- sanmomt rit um ifcrúameymsllu og itrúarstyrk. Þvi jafrweii þófct hainm hefði órað fyrir sfcórum befcri' þjóðarhag finamimi d skautl tlma, aMsmæg’tum og ríkidæmi, þá var ekkert vísara em að ætf- imiega yrði maingt nriamna böh áð, ög eMfltega þörí á að merun væru þess miinnuigir, hvar það athvarf, sem aldrei gat brugð- itst. 6. Þá er FJdrit hams ekki sáður öðrum þraeði trúarrit, jatfmt að spámatnnlegri umvöndun gegn andlvaraQeyri og þvermóðsku mannanirta, sem að djúpu þakk- læti fiyrfr guðlega forsjá. Hvergi greiha bókimenntir vor- ar tfrá ófotlfaniegu ©uðstrausti i •hrylffiilegum Mtfsihósika svo að jafnað verOi tilí elömessumnar I KirkjufoæjarkiauGtri sumariö 1783i GOóamdi hraunfilóðið sig- ur mdOur byggðina og sibefnlr á kirkjuma, én þess neínum komfi til ihu'gar að tflorðá sér meðan guOsþjómUstam tfler fram — ,sem ég þó haíöi jafinQemgi en vamt var“ — a'Iílir lieggja ófcta- laust í drofctíms hönd, hvort hanm vijji þyrma jarðnesku llfi 'þeirra, eOa 'kaiia :þá sinm f.und. ■En þegar menm igengu frá þesBu kom i Ijós, að hraunflóð- ið haifði hrannazt upp, ekki langt frá kirkjumni, og lá'tið þar staðar mimið. SloaftáreMar áttu sem kunn- ugt er u'ppfcök sin í Jamgri giga- röð á Siðumannaatfréfcti, en í henni miðri er fjaJiið Laki, sem •gigarmir draga naffn atf og kai‘1- ast Lakagdgiri Þeitlta 'hei'ti virð- ist þó tlkomið etftir daga Jóns Steimgrimssonar; hann kennir eldstöOvarnar viO Ollfarsdal, kadlar þær OtlfarsdaJisgjá. Hraurtflóðið ranm yfir mikiö svæði á atfréitti og síðam ofan i byggöina i itveJm megintovísl- um. HLn vestari féii eftír Skaft- árgJjútfrum, breidúist svo út yflir Iágflemd’iO, aila leið í Með alJamd. Eyst-ri kvisil'ln ramn etft- jr dai Hvertfi&flljóts, náOur á miTTIl' SiOu og FTIjófcshverfis. AHt mum hraumið haía tekið ytfir 500—600 feritílómetra svæði, og er tadið haía veriö eiitit h'iO mesta sem runnið hetf- •ur á Jörðdmmi, svo sögur fara af. Jóm Steingrimsson hélt dag- bók tfrá iþví emdarmir hótfust, sikráO! atiburð’ meðan gosið stóð; satfnaði svo frekari heim- ildum árum saman, og þá lfika um aOiar afileiöingar efdanna íyrir jörð, fémað og iandsilýð — MóðuharOiinriinL Á tfimmita ári etftir upþhatf eldanna tekur hamn að vimna að fuilu úr gögnum símum og semja Eld- rittO. Það á að verða, og verður, vísilndaiieg nótfcúrutfræði og saigmfræOI. Ert þykja mætiti i meira lagi óifufllteomirt vlsindi um hritoaiegar n'átitúruhamfar- ir og mikfliar mamntegar hðrm- umgar, etf ekki væn! reynt að skýra, 1 Ijósi heilagrar ritning- ar, það sem mesfcu varðar að néttrllega skáiijisit — hvaö vak- að mumi hatfa fyrir a’lmættimu með ö(Tlu.m þessum ógnum. Þamnig hluigsar Jón Steim- grimsson. Og foæði höfuðrit hans verða 4 senm saga, vísindi og eirt sanmtferðugustu trúarrit tuntgu vorrar. Þegar viö ibætist þriðja riitiO, Um að ýta og lenda í brimsjó fyrir söndum, hin skarplega fllýsing á islllemzlkni sjómennsiku og skipsyómarlist á öltíum opmu bótanna, þá má hi'klaust télja samtfefllt verk Jóns Stein- grfmssonar eflna hina vönduð- ustu og margfliáfctuðusitu heim- iffld sem til er jatfnt um ytri hagi sem amdlega menning þjóðar vorrar, eims og hvort tiveggja' var, og að venuCegu 'teyiift' nœsta óbreytt ,frá þvi Höngtu fyrir siðaskipti og fnam urtdir síðustu a'Jdamrót

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.