Morgunblaðið - 06.10.1973, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTÖBER 1973.
22
Minninq:
Valgerður Eiríks-
dóttir frá Sólheimum
F. 30. nóvember 1900
D. 28. september 1973.
Valgerður Eiriksdóttir fyrrum
húsmóðir á Sólheimum í Blöndu-
hlíð verður í dag jarðsett frá Foss-
vogskapellu. Valgerður var fædd
30. nóv. 1900 1 Djúpadal í Blöndu-
hlíð. Hún var dóttir Eiriks Jóns-
sonar bónda þar og konu hans
Sigriðar Hannesdóttur frá Axlar-
haga. Þau Djúpadalshjón áttu
átta börn en misstu eitt í bernsku.
Hin systkinin lifa öll Valgerði, en
þau eru Stefán nú sjúklingur á
Sauðakróki, Jón bóndi f Djúpadal,
Eiríkur trésmiður i Reykjavík,
Sigríður og Ingibjörg húsmæður
á Sauðárkróki og Skarphéðinn
bóndi í Djúpadal. Með þeim syst-
kinum var alla tíð afar kært og
innilegt samband og sendi ég
þeim samúðarkveðjur. Valgerður
giftist móðurbróður mínum Jóni
Björnssyni frá Miklabæ 31. októ-
ber 1922. Þau hófu búskap á Sól-
heimum í Blönduhlíð með afa
mínum og ömmu, sr. Birni Jóns-
syni áður presti á Miklabæ og
Guðfinnu Jensdóttur konu hans.
Valgerður og Jón eignuðust siðar
Sólheima og bjuggu þar til ársins
1966, er þau fluttust til Reykja-
víkur með fjölskyldu dóttur sinn-
ar. Einkabarn þeirra er Ragnheið-
ur fædd 9. apríl 1929, en hún er
gift Gunnari Björnssyni frá Stóru
ökrum. Gunnar og Ragnheiður
bjuggu með Valgerði og Jóni á
Sóiheimum þar til þau brugðu
búi af óviðráðanlegum astæðum.
Gunnar og Ragnheiður eiga fjög-
ur börn: Valgerði gifta Inga
Stefánss. tannlæknanema,
Ragnar er stundar háskólanám í
Árósum og Sigríði og Ingibjörgu,
sem enn eru á barnsaldri.
Segja má, að Valgerður hafi
verið mikil gæfukona, hún átti
eiginmann sem var einstakur öðl-
ingur og svo hjartahreinn að leit
var að öðrum eins. Hans mesta
ánægja i lífinu var að gera konu
sinni og fjölskyldu allt til léttis og
aldrei heyrði ég, að þeim hjónum
yrði sundurorða. Jón lézt hér í
Reykjavík 25. april 1971. Hann
hafði lengi verið heilsutæpur en
var afar ósýnt um að hlffa sér,
Valgerður var óþreytandi að gæta
þess, að sem bezt færi um hann og
að hann ofreyndi sig ekki. Einka-
dóttirin er óvenju vel gerð kona
og maður hennar reyndist tengda-
foreldrum sfnum eins og bezti
sonur. Barnabörnin hafa staðið
sig vel f alla staði og litlu dóttur-
dæturnar voru sólargeislar ömmu
sinnar.
A Sólheimum í Blönduhlíð er,
eins og nafnið bendir til, óvenju
fallegt og hlýlegt. Þessi sveitabær
er í huga mínum og eflaust flestra
systkina minna hinn eini og sanni
sveitabær. Frá því að ég man
fyrst eftir mér fóru pabbi og
mamma á hverju sumri þangað
í heimsókn með allan barnahóp-
inn, og eftir að ég fór að stækka
fékk ég oft að vera þar I sveit.
Þangað til ég fluttist til Reykja-
víkur fyrir 10 árum fannst mér
hvert það sumar, er ég ekki komst
í Sólheima vera hálf eyðilagt.
Valgerður var einstök húsmóð-
ir, hún var fremur smávaxin kona
og mjög nettleg og gekk aldrei að
störfum með fyrirgangi. En það
var allt f öruggum höndum hjá
henni, gamli bærinn á Sólheimum
allur þrifinn og snyrtilegur og
sömu sögu var að segja um nýja
húsið, sem byggt var í kringum
1948. Valgerður var hreinasti
matargerðarsnillingur á allan
gamlan fslenzkan mat og núna,
þegar hún er öll þá átta ég mig á
því, að ég ætlaði alltaf að fræðast
af henni um þau efni. Á Sólheim-
um var öllum tekið af sérstakri
gestrisni og hlýju og aldrei heyrði
ég, að æðrazt væri yfir gesta-
komu, sem var þó oft ærin. Það er
engu líkara en sérhver gestur
væri húsbændum og heimilisfólki
óvæntur fagnaðarauki. Alltaf var
nóg rými fyrir gesti og allir sem
þar komu og dvöldu fundu, að
þarna voru þeir velkomnir. Val-
gerður spjallaði við gesti á sinn
gamalkunna, hlýlega hátt og
spurði mæltra tfðinda og virt-
ist ekkert önnum kafin. A meðan
töfraði hún á matarborðið hvern
réttinn öðrum ljúffengari eða bar
fram súkkulaði og kaffi með
óþrjótandi heimabakstri. Lengst
af bjó hún í gömlum torfbæ,
meira og minna óupphituðum og
rafmagn kom ekki í nýja húsið
fyrr en fáum árum áður en hún
fluttist til Reykjavíkur. Svo
fór líka, að Sólheimar
urðu hinn eini sanni sveita-
bær og athvarf fjölda margra
um langan eða skamman tfma.
Mörg börn dvöldu þar í sveit
og vinnufólk, sem ætlaði að vera
þar skamma hríð átti þar heimili
til æviloka. F*iltar, sem voru þar
kaupamenn eitt eða tvö sumur
voru, áður en þeir vissu af, búnir
að eignast þar sinn samastað, sem
þeir gátu alltaf leitað til. Þegar ég
hugsa um Valgerði á Sólheimum,
þessa notalegu húsmóður, sem
aldrei sat auðum höndum, en virt-
ist þó ekkert liggja á, þá koma
líka mörg önnur nöfn upp í hug-
ann — Stína, Jobba, Siggi, Beggi
og Trausti. Allt þetta fólk var
Valgerði óvandabundið, en þó var
það eins og úr hennar fjöl-
skyldu og núna þegar Trausti er
einn eftir úr þessum hópi sendi
ég honum innilegar samúðar-
kveðjur.
Ég sagði áður, að Valgerður
hefði verið mikil hamingjukona,
henni var mjög í mun að hafa allt
hreint og fágað í kringum sig og
mikið fannst mér suðurbaðstofan
á Sólheimum fínt og fallegt her-
bergi. Þegar þessi sveitakona
fluttist hingað til Reykjavfk-
ur með fjölskyldu sinni var
eins og hún hefði alla tíð
átt hér heima. Húsakynni
og aðbúnaður voru að visu
miklu þægilegri hér en verið
hafði í sveitinni, en einhvern veg-
inn tókst þeim að skapa hér aðra
Sólheima, sem þó voru gjörólíkir
hinum fyrri en hjartalagið, móu”
tökurnar og hlýjan voru hin
sömu. Ósjálfrátt leitaði gamli hóp-
urinn þau uppi og enn bættust
fleiri við. Vinir og vandamenn úr
Skagafirði, sem hér voru á ferð,
sambýlisfólk, samstarfsfólk, vinir
og félagar bamanna á heimilinu.
Og alltaf tók Valgerður jafn fagn-
andi á móti hverjum gesti eins og
lengi þráðum vini og hún var ekki
ein um það, þannig eru einnig
dóttir hennar, tengdasonur og
bamabörn. Mér finnst næstum,
að Valgerður hafi verið í blóma
Iffsins er hún féll frá, hún var
enn jafn létt í spori og ung í anda,
hún hafði ætíð verið fremur
heilsugóð, hún hló jafn innilega
og áður og tók af sama áhuganum
þátt í gleði og sorgum vina sinna.
Valgerður veiktist í s.l. viku og lá
f jóra daga þungt haldin á Landa-
kotsspftala. Af og til bráði þó af
henni og var henni þá létt f skapi
og lét hún mikið af því hve allir
þar væru sér góðir. En hjartað
gafst síðast upp og hún sofnaði
frá okkur öllum kvöldið 28. sept.
Elsku Radda mfn og Gunni,
Valla, Ingi, Ragnar, Sigga og
Imba litla, ég veit, að ekkert kem-
ur í stað Valgerðar en það verður
ykkur vonandi einhver huggun að
finna þakklæti allra þeirra
mörgu, serri hún, á sinn látlausa
hátt, gerði gott um ævina.
Með hjartans kveðju frá okkur
Bjarmans-börnum úr Hamar-
stfgnum.
Steinunn Bjannan.
Búi Jónsson á Ferstiklu
kosbajö.rð, hliuininindi enig'm og
ÞBÍTUGASTA ájgúst sl. anidað-
ilsit í Borgarsj úkrahúsliiniu Búi
Jómssan bóndi oig igestgjafi — á
Feratiklu. Fór iþar góður dremig-
ur. M!Uim hann verða min.nis.stæð-
ur þeim möngu, er homium kymmt-
lUSt.
Búi var fæddiur að Brnutar-
holtt á Kjaiamesi 9. fehrúar
1897. Em þar bjuiggu um ökeið
ifareldrar hamsi, Jón B:m'arsision og
Guðrúin Jómsdóttir, ibæði Armes-
irngar 'að ætt. Þegiar Búi var á
fimmta árf, fluttust foreldrar
hams að FersitikOu á Ovalf jarðar-
strömd. Átti hamn þar siíðam
hieima, að silepptum siíðusltu ár-
uiniujm, sem haran Hifði. Búi bar
naím Búa Astráðssomar, sem kunm
ur er úr KjaOnesimigasöigu.
Guðrúm, móðiir Búa, var igreimd-
arkoma, fróð, e.irnkum um ætitir
og stálmi:mnug. Búi ólst upp 1
stónum sysittoimahópi. Sjál'fsaigt
hefur hamm ekki ailizt upp við
meilnar aMsmægtir og foreldrum
hams þiumgur róður'mn, því að á
'þessum tima var F'ersitMa emigin
slægjur rýrar.
Em öM 'komiu'st syEitkimliin vel tifl
manms og urðu igóðir og igegniir
þjóðfélaigsþegmiar.
' Umgur að ánum Heypti Búi
hjeimdra'gamum, þó að fanarefmá
væru smá. Hianm dvatdist i Dam-
möirku 1920—21. Stundaði hainm
mám í iliýðháskóliamum 'í Antvort-
skov á Sjá’Jamidi, en vanm anmars
að lamdbúmaðarstörfum. Á þess-
ium árum var mœsta fátítt, að fá-
tækir bændasymir réðusit ti'l uitan-
famar. Sýrniir þetta rnokkuð stór-
hu'g hims iumga mamms.
Árið 1923 hóf ihamn búsbap á
tföðurledfð simmi, ásamt Eimari’
bróður símium til að byrja með,
en síðam tók harnn eiinm við búd.
Tveim árum sdðar bvæmtdst
harnin Miamgréti Jónsdóttur úr
Húnaþimgi, igneindar- og duignað-
arkona. Urðu samfarir
þe'Jrira hiniar beztu. Stóð hún fast
við hlið hans með ráðum og dáð
í hiltia da'gs’ms' og þunga.
Bömn. iþeimra ©ru: Krlisitim Rdk-
ey, hústfreyja í Kópavogi, giift
Kriistjáni Ólafssymi, Gisl'i hirepp-
stjóri og ibóndi á Fenstikiiu,
‘kvæmitur Sesiselju Guðmuindsdótt-
lur og VífiM', bóndi á Ferstiklu,
bvæntur Guðbjöngu Dúfu Stef-
ánsdóttur. Enu 'bönnin dugmaöar-
og mymdarfólk, eiins og þau eJga
kyn t if.
Búd var sitórbuiga og hafði
beyrt kali nýs tkna. Er hann
hafði búið í niokkur ár, hófst
hann handa um að reisa mýtt og
vandað íbúðarhúsi á F'erstikilu.
Ekfci' igrunaði haran þá heilidur en
mangan fleiri kneppu þá hdna
mdklu, er sikall á upp úr 1930.
Verðfal á 'lianidþúnaðarvöirum
varð mikdð og dilkar Högðu siig
aðeims á 6—8 brómur. Stauídir
urðu möngum þumgar í skauti.
Upp úr þessu var stofinaður
kreppulánasjóður, er los'aði um
skuldafclafia mairgra bænda. Ekki
leditaði Búi ásfjár hjá sjóðmum og
gad.it hverjum siitt án affiailía. En
að sjálfisögðu hefur hann sifiritt
við efinabagsörðuglleitaa á þess-
um ánum, þó að aldrei ílléti' hann
'það í Ijós.
Lýðveldisárið byiggðd Búi veit-
imgastaáiia um þjóðbraut þvena
við túnijaðarimin á Ferstitaliu og
nak um adMangt skeáð, en seldi
síðain. Stendur skálinin emn og er
vel sóttur veitiragaistaður. Þar var
ofit mainmkvæmt í tíð þeirma Búa
og Mangrétar. Mumu margir
ilamdsmenm minmast i'lipurðar
iþeinra og hi'ýju og imangs konar
tfynimgreiðslliu.
t
Sonur okkar
RAGNAR.
sem lézt f Landakotsspltala 30
sept., verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginrr 8
október kl. 1:30.
Sigurfljóð Jónsdóttir,
Ögmundur Sigurðsson.
Oft vintist meina um það hugs-
að að igena sem 'bezt við tferða-
llanigama en taka á móti penimig-
■um. Strl'kað situodum yfiir neátan-
img þeinna, sem amraHitlir voru.
Á þessum ánum væntaaðist hag-
ur Búa, bættl hamm jörð sdrna
verulega að mœkituini og húsaSoosti.
Hatfa syn'ir hans haldið þvl veffki
áfiiam í síauknum mæl'i. Eru nú
tún stór og húsakosifiur góður á
Fe.rstjklu. Vbru 'þesisar firam-
bvæmdir Búa m'kið ánægjuetfná,
þvi að þarma stóðiu Irfisnætiur bams
Eftir að Búí lét af búskap varð
'hamn eftdfflltsmaður með oClíu-
geymunum á Mdðsandii í Hval-
fiirði. Bjó har.n þá við alllirúm
kjör og raotaði orlOfstima slnn til
utanferða árlega, ásamt komu
isininf. Naut barnn ámægju þedrra
í ríkum mæli, svo féOagsiymdur
og marnntoPendimn sem harnn var
í gerðimnd.
Hugur hans var ávadlrt opimn.
Hiainn iþnáði að sjá rný lömd og
kynnast s'.ðum og háttum fjar-
lægna þjóða. Miun mega íeiloa
hamn i hópl vlðf&UJucLu bænda.
Hann tferðaðisit ekki- aðeins um
mikiinn h’Juta Norðurlanda og
Vestur-Evrópu, heldur Suður-
lönd, og steiig meára að segja fæti
á ilamd í Asíu og Afrikiu. Harnn
var efitiiirsóttur ferðaféláigi, iþvi
að hvarvetna veut hamn hrókur
alís fiaignaðar. Á yfirstandandi
siumri fór hann sjöieiðis til Kaup
manmahafnar, þam sem hann
dval’Jdi nokkum tfima. Sagði hamn
vlð heimkomuraa, að ferðir siinar
yrðu nú ekki fleiri. Haíði bana-
grumur hvisilað þessu að homium?
Um mangt var Búd á Fersftitaliu
l'itrikur persómuJieibi. Haran var
greindur vei, ern Ibatt ekki áláltaf
baigga sina sömu hnúitum og aðr-
ór. Gátu menm homum ®tt kunn-
ugir misskilið 'harm. Hiamn var
aiJra manna igiaðastur. Ef þungt
var ytfir samkvæmi1 og Búa bar
að igarði, færðist óðara ilíí og
fjör yfiir það. Gamamsemá harns
og fyndni feyktu drumgamum í
burt. Fyndni han® var af því tagi'
að hún særði aldrei neirnn'. Hann
var mammviniur, viildi öMium vel
og filestum öðrum betur tái þess
falH'min að igleðja samferðamenn-
ima d orðum. Hann bjó yfir Hifs-
þrótti og lifskjaikd, sem ósjaJdan
séfjaði aðra.
Dönsk tumga geymdr orðáð f
„Hjelrtemennestae‘,. Fyrin það
e.'tgum við elkkert eitt orð. Búá
var maður hjartamsi, elsácuáleg
manmgerð, með opimn tfaðm og
vildá alla igleðja. Og því eru sam-
íerðamenn'iimár hornum þakklátir
og satona hans, gffieði hans og
góðviOdar, gamansemi' og adúðar.
Búi var ánnitegur itrúmaðiur.
Hamn 'Uirani tairkju sirnni heitt og
kom það bæði firam 1 orðii hans
og verkd. Áffatiugum saman
hrin'gdi hamn' imn helgar táöir í
Sauffbæjarkirkju og iéði henni
alDt 'það lið er hann máttá.
lÉg sá Búa vim mimn í slðasta
s'nn tveimur dagum fyrir and-
lát hains. Hann hafði þá gist
stjútorabús nokkna daga. Horaurn
teáð þá vel' og var iglaður og relf-
ur að vanda með gamamyrði á
vörum. Hanrn gat þess þá, að diags
verki slímu værii þegar lokið, en
hiann væri ferðbúdnn o(g hlaJkk-
aði til ferðadagsáms. Hjarta harns
var fiuKlt þakkiætis til Guðs og
rmanna, ástvina, vima og anmiainra
samtferðaimanna. Gætfumaran
tadldi 'harnn sig hafia veráð. Harnn
var tfuliur bjartsýni og horfði
með fögnuði móti mýnrii morgum-
sól.
Varla gerðum við ráð tfyrár þvi,
sízt ég, Iþráitt tfyrilr væmtandega
tæpra þrágigja vikna tfjarveru, að
iþessi yirði' oöttaar Æumdur hinztur
hér í heimd. Sú varð iraunin á.
Þökk fyrir sanDveruma 'góði,
gamdii vimur. Friður Guðs sé með
þér.
Sigurjón Guðjónsson.
t
Konan mín
ELÍNBORG SIGURÐARDÓTTIR
frá Stuðlum, Norðfirði,
andaðist í Landspítalanum aðfararnótt 5. þ.m.
F.h. aðstandenda,
Sören Sörenson.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓHANNS S. BJARNASONAR,
frá Patreksfirði.
Fyrir hönd vandamanna
Snorri Halldórsson.