Morgunblaðið - 06.10.1973, Side 24

Morgunblaðið - 06.10.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1973. Horft á sundkeppni á Seyðisfirði. Auden fannst þetta vera fremur frumstæð samkoma, og segir frá því að eitt atriði hennar hafi verið samsöngur. A sveitaballi. sínum heima. I einu þeirra er Auden að segja frá íslenzkum rit- höfundum. Þar segir hann, að sér finnist Halldór Laxness bregða upp óskemmtilegri mynd af ís- lenzkum bændum en þeir eigi i rauninni skilið. Á öðrum stað seg- ir frá þvi, er þeir félagar koma til Egilsstaða, en þar hafi þeir í fyrsta sinn fengið góðan mat á Islandi. Auden komu Islendingar þann- ig fyrir sjónir, að þeir væru ákaf- lega stoltir af landi sínu og sögu þess, en væru blessunarlega lausir við „hysteríska" þjóðernis- kennd. A Hólum i Hjaltadal hitti Auden bróður Görings, sem þar var á ferðalagi — í einskonar pila- grímsferð, en nasistar litu með mikilli virðingu á menningu landsins. Auden segir, að ef þeir séu að sækjast eftir einhvers- konar endurtekningu á fornsög- unum, þá séu þeir vel að sliku Arið 1936 ferðaðist brezka skáldið W.H. Auden, sem lézt nú um daginn, um ísland, ásamt Louis McNeice. Þeir skrifuðu síð- an í sameiningu „Letters from Iceland“. Þar kennir margra grasa, enda hefur jafnan verið glöggt gests auga. í bókinni eru margar myndir frá íslandi, meðal annarra þær, sem hér birtast, aðrar en teikningin af Auden. í bókinni eru birt sendibréf, sem þeir félagar skrifa vinum 0 c fclk i fréttum o • t komnir. Hann segist hafa hitt Göringsbróður við morgunverðar- borðið. Hafi hann ekki líkzt bróður sinum hið minnsta, heldur virzt fremur menningarlegur á að líta, og hafi þeir skipzt á kurteisis- kveðjum. Skáldið og rithöfundurinn Louis McNeice, vinur Audens og ferða- félagi hans f Islandsferðinni 1936, en þeir skrifuðu „Letters from Iceland" i sameiningu. Frankó, einræðisherra á Spáni, leiðir sonardóttur sína, Maríólu Martinez Frankó, upp að altarinu þann 27. nóvember næst komandi. Hún er 27 ára og ætlar að giftast Rafael Ardid Villoslada, sem er lögfræðingur í Madrid. * Sovétborgurum mun bráðlega gefast kostur á því að kaupa sér grammófónplötu með rödd Stalíns, en fyrirhugað er að gefa út glymskrattaplötur með ýmiss konar fróðleik úr heimsstyrjöld- inni síðari. Árið 1961 lét Nikíta Krúséff fjariægja lík Stalfns úr grafhýsi Leníns, af því að þá var skyndi- lega búið að uppgötva, að Stalín hefði ekki verið neitt sniðugur, eftir allt saman. Nú er hann hins vegar að kom- ast í tfzku aftur, en varla trúum við því, að farið verði að vesenast frekar með jarðneskar leifar hans. Athygli vakti, að á tuttug- ustu ártíð hans, 5. marz s.l., var /hans ekki minnzt sérstaklega í sovézkum fjölmiðlum. ást er ..afl lœóast fram úr, svo o>) hann rakni ekki iM U S Pot Ofl AM f-gbtt 1973 hy lov AT.met Nú hafa vísindamenn við læknadeild Virginíuháskóla í Bandaríkjunum sannað, að takist menn í hendur, er meiri hætta á kvefsmiti en af kossaflensi. í ljós hefur komið, að „rínóvírus", sem er ein tegund kvervíruss, berst ekki munna á milli, en auðveld- lega þegar tekizt er í hendur. * Einkennishúfa, sem Adolf Hitler átti, og notaði fyrir stríð, seldist nýlega á uppboði í Miin- chen. Hún var slegin núverandi eiganda sinum á rúmlega 222.000 krónur íslenzkar. Við þorum ekki að gera okkur í hugarlund þá svimandi upphæð, sem höfuðfat kauða úr stríðinu sjálfu myndi kosta, ef falt væri. Telpukornið hér á myndinni er dóttir frægra foreldra, en þau eru Ingmar Bergmann og Liv Ullman. Hun heitir Linn og er sjö ára gömul. Su litla er ekkert bangin við að ferðast, en hér er hún að koma til Svíþjóðar í heimsókn til pabba síns, en býr annars hjá mömmu sinni í Osló. i sumar dvöldust þær mæðgur í Lundúnum, þar sem Liv vann að upptöku kvikmyndar um Kristínu Svíadrottningu, og við gerum ráð fyrir, að hún fari þar með titil- hlutverkið. Er líkamshiti monnsins úrelt leif fró fornsögulegum tfmo? TVEIM STIGUM LÆGRI LÍKAMSHITI —--------------------------5‘GHúAiD —-------------------------- Burt með ölið og skinkuna, kerling!! Þessi skal f frystikist una! HÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders og Alan McWilliams SPEAKlNS OF KELP ANO HOCD THE UMBRELLA THE WEATHER... AT TMAT LOWER.LEE ROY...I Er það rétt hjá mér að þú hafir brún augu, Heidi? Nei, þau eru blá. Hvaða rugl er þetta? Ekki áfellast flugmanninn, major. Hann er aðeins að reyna að róa stelpuna. Ef hún ætlar að lenda f þessu veðri, þarf hún á allri hugsan- legri hjálp að halda. Vel á minnzt . . . veður og hjálp . . . á sama augnabliki Haltu regnhlffinni lægra, Lee Roy, ég kæri mig ekki um að lfta út eins og hundur á sundi. Kvenfóik, púhhh

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.