Morgunblaðið - 06.10.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKT0BER 1973.
25
ffle&imofQunkaffinu
sleginn niður.
*
Nói var að merkja við á
listanum yfir dýrin, sem áttu að
fara í örkina, um leið og konan
hans vísaði þeim leiðina um
borð.
— Tveir gíraffar, tveir filar,
tveir flóðhestar, tuttugu og sex
kanfnur. Heyrðu góða mín var
ég ekki búinn að segja þér, að
það ættu aðeins að vera tvö dýr
af sömu tegund?
— Jú, elskan, en það var f
gær, sem þú sagðir það.
Get ég fengið hann með 2000
króna útborgun? Svo ég get ég
borgað restina næst þegar mað-
urinn minn fer á það.
töcftniupÁ
Jeane Dixon
Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Helgin verður ekki sá hvfldartfmi, sem þú hafðir gert þér vonir um. þú þarft að taka tillit til nýrra aðstæðna.
S 9^. Nautið 20. aprfl—20. maf WÁ Taktu hlutunum með ró, og láttu það ekki áþig fá. þótt á móti blási. qJ| Þúþarft að vera viðbúin(n) þvf, að .breyta áformum þfnum.
1 Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf fra Ef þú þarft að gera einhverjar breytingar, skaltu láta þá vita af þvf, ^ sem hlut eiga að máli. Nákominn ættingi þarf áuppörvun að halda.
Krabbinn 21. júnf — 22. júlf W’ Nolaíu tfmann til aí fhuga h vað veldur þvf, aí þér hefur ekki gengið <^.]Ui vel 1 sUrfi undanförnu. Þú þarft aö varœt að lenda f rifrildi.
Ljónið 23,'júlf — 22. ágúst % Þelm tfma, sem þú verð til heimsókna um helgina, verður ekkl til einskis varið. 1 kvöld skaltu bregða þér á mannamöt Mundu að „enginn er eyland“.
I Mærin 23. ágúst — 22. september má Helgaðu þig hugrenum efnum um helgina. Láttu ekki koma þér úr m jafnvægi. Þú hefðir gott af þvf að fara eitthvað til hressingardvalar á næstunni.
K (il Vogin 23. september — 22. október fil Það verður stundum meira úr málæði hjá þér en framkvæmdum. Þú • ættir ekki að forsmá góð ráð, sem gefin eru f góðum tilgangi. Hafðu hægt um þig f dag.
H >1 Drekinn 23. október — 21. nóvember Þú sýnir þfnum nánustu of mikla tilætlunarsemi, og gleymir að Bl hrósa þvf, sem vel er gert. Farðu varlega f að leggja trúnað á söguburð f dag.
1* Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember TiVIR Þú á" ef,ir a8 l)akka Mpum sæla fyrir að hafa slillt skap þitt f daK' Þeir- sem Þú þarft að umgangast. eru með allra erfiðasta möti, MftkVdMI svo að þú skalt reyna að skipta um umhverfi.
9 Steingeitin 22. desember — 19. janúar Stundum getur það komlð sér vel að vera upptekin(n) af eigin persónu. Gættu þess, að láta gullið tækifæri ekki ganga ú greipum
i (Wli Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar liyil Enda þótt þér finnist þú ekki vera verðugrar athygli aðnjótandi. ZLfcrfl skaltu ekki láta það fara um of f taugarnar á þér. Mundu. að sveltur ■■■ sit jandi kráka en fljúgandi fær.
Þ.1 Fiskarnir 19, febrúar — 20. marz Þú verður að gæta þess, að þér sé ekki fþyngt með of mikilli vinnu. Það er ekki um annað að gera en bfta frá sér þegar einhver ætlar að f ara að ganga á lagið.
Calley
áfrýjar
Washington, 4. október. NTB.
Heráfrýjunardómstóllinn f
Bandarfkjunum tók fyrir f dag
áfrýjun William Calleys sem hef-
ur verið dæmdur f 20 ára fangelsi
fyrir f jöldamorðin í My Lai.
Verjandi Calleys, J. Houston
Gordon höfuðsmaður, sagði að
Calley hefði farið eftir skipunum
yfirmanns síns, Ernest Medina
höfuðsmanns, sem hefði sagt að
myrða ætti allt fólk í My Lai.
Hann kvað Calley hafa talið það
skyldu sína að hlýða skipuninni.
Gordon hefur unnið mörg mál
fyrir heráfrýjunardómstólnum,
en hann breytir að meðaltali
aðeins 20% þeirra dóma, sem
hann fær til meðferðar.
Sinatra stefnt
Los Angeles, 4. okt. NTB.
Kaupsýslumaður frá Salt Lake
City, Frank J. Weinxtock, hefur
höfðað mál gegn Frank Sinatra og
krefst 2,5 milljóna dollara f
skaðabætur fyrir að hafa sætt
misþyrmingum af hendi söngvar-
ans og tveggja vina hans f Palm
Springs f Kaliforníu f maf sl.
20 Vestmanna-
eyingar
Framhald af bls. 11.
forystuhlutverk, sem hún átti í
því að skapa alúðlegan, léttan og
glaðan heimilisbrag, en í þvf
reyndist Margrét vera meistari.
Við erum því ekki í neinum vafa
um, að skólanum er það ómetan-
legur fengur að eiga þvílíkan hús-
ráðanda.
Á Löngumýri hefur skapazt
eftirtektarvert menntasetur, sem
okkur sýndist að Skagfirðingar
kynnu vel að meta, en Skaga-
fjörður er, eins og alþjóð veit, frá
fornu fari eitt hið mesta
menningarhérað landsins, enda
hefur það fóstrað upp margan
ágætismanninn. Við þykjumst því
vita, að framtlð skólans sé vel
borgið og teljum víst, að skólalífið
þar eigi eftir að setja enn meiri
hefðarblæ á þetta fagra hérað.
Jafnframt þökkum við starfs-
stúlkum ágætan beina, sem þær
veittu okkur þennan dvalartíma.
Sömuleiðis þökkum við Skag-
firðingunum, sem lögðu það á sig
að koma að skemmta okkur með
upplestri og söng. Öllum ykkur
óskum við gengis og farsældar.
f.h.
Þakklátra gesta
Sr. Þorsteinn Lúther Jónsson.
FESTI
GRINDAVÍK
Ekki dauður úr öllum æðum, lengi lifir í
gömlum glæðum.
hlljómar
leika í kvöld.
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 9.30.
Hellubíó
Stórdansleikur
laugardagskvöld
MUUUiO
Skemmtikvöld.
Sætaferðfrá B.S.Í. kl. 8.30.
«HOraL#
= ÚTSÝNIÐ
= AUGAÐ GLEÐUR
Veitingasalurinn efstu hæð opinn
allan daginn. Z
Matseðill dagsins Z
Úrval fjölbreyttra rétta. "
Hjá okkur njótið þér ekki aðeins úrvals veitinga,
heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem
völ er á í Reykjavík.
Barinn opinn 12-14.30 og 19-23.30 Z
Borðapantanir í síma 82200. Z