Morgunblaðið - 06.10.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 06.10.1973, Síða 29
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. OKTÖBER 1973. 29 LAUGARDAGUR 6. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.16 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), aoo og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðni Kolbeinsson les niðurlag sögunnar .Jíafnlausu eyjunnar“ eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða um Utvarpsdagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12225 Fréttirogveðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalögsjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á fþróttavellinum Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan, sem var Umljónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Unglingalandslidicf — Faxaflóaúrvalid Leika á Melavellinum í dag, laugardaginn 6. okt. kl. 2 e.h. Til heiðurs Albert Guðmundssyni fimm- tugum. Allur ágóði rennur í Haukssjóðinn. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu Citroen I. D. 19 1967. Bíllinn er I góðu lagi, litur vel út og kjör hagstæð. Sími 30752 kl. 2—6. 1&00 Fréttír. 1&15 Veðurfregnir. Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. Framhaldskynning á EDE-BAND í gær hleyptu þeir fjörinu upp í topp. I kvöld byrja þeir kl. 8 og leika til kl. 2. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. „Missið ekki af skemmtun í Skiphól". W| SKIPHOLL Ungó — Ungó Stórdansleikur laugardagskvöld 17.20 lumferðinni Þáttur í umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 1&00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Hæfilegur skammtur Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson bregða á leik. 19.40 Austurrfskt kvöld a. Dr. Þorvarður Helgason spjallar um land og þjóð. b. Tónlist eftir Mozart, Schubert, Schön- berg, Berg og Webern. c. Lestur Ur ritum eftir Heimito von Doder- ero. fl. 21.05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til há- skólanáms í Sviss háskólaárið 1974—75. Ætlast er til þess. að umsækjendur hafi lokið kandidatsprófi eða séu komnir langt áleiðis f háskólanámi. Þeir, sem þegar hafa verið mörg ár f starfi, eða eru eldri en 35 ára, koma að öðru jöfnu ekki til greina við styrkveit- ingu. Styrkfjárhæðin nemur 750 frönkum á mánuði fyrir stúdenta. en allt að 900 frönkum fyrir kandídata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæð til bókakaupa og er undanþeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla í svissneskum háskólum ferfram annaðhvortá frönsku eða þýsku. er nauðsynlegt, að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 5. nóvember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást ■ ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. 1. október 1973. Pelican 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. ohtóber 17.00 Iþröttfr Umsjónarmaður ömar Ragnarsson. 18.00 Knska, knattspyrnan Hló 2?.00 Fréttlr 20.20 Veður og anglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Brezkur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júllusdóttir. 20 50 Simon og Garfunkel Bandarísk kvikmynd um hina vin- sælu poppsöngvara Paul Simon og Arthur Garfunkel. Rætt er við þá félaga um þá sjálfa, tónlistina og sitthvað fleira. Einnig flytja þeir 1 myndinni mörg sinna vinsælustu laga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.40 Figinkonan ótrfla (La femme infidele) Frönsk blðmynd. Leikstjóri Claude Chabrol. Aðaihlutverk Stephane Audran, Maurice Ronet og Michel Duchaus- soy. Þýðandl Dóra Hafsteinsdóttir. Mynd þessi, sem er gerð fyrir ör- fáum árum, fjallar um ung hjón. Hann kemst að raun um, að eigin- konan er i tygjum við annan mann. Hann drepur keppinaut sinn og tekst að fjarlægja verksum- merki, en þrátt fyrir það kemst lögreglan á sporið og tekur að spyrja hann spjörunum úr. 23.15 Dagskrárlok 1 iraíKTÖLI 1 OraíKTÖL! D OraíKTÖLl HÓT4L /A<iA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. skemmta í kvöld. Fjölmennið í Ungó í kvöld. Sætaferðfrá B.S.Í. kl. 9.30. NAFNIÐ úr Borgarnesi leikur á dansiballinu i kvöld. Húsið opið kl. 9—1. Aðgangur kr. 250. Aldurstakmark fædd '58 og eldri. Nafn- skírteini. Bráðum kemur mynd af Bimbó.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.