Morgunblaðið - 11.10.1973, Side 1

Morgunblaðið - 11.10.1973, Side 1
32 SIÐUR 228. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sovézk loftbrú til Ar aba — Israelar ná Golanhæðum Samtímis vopnasendingum Rússa, sem óttazt er, að magni ófriðarbálið, lýsti Golda Meir for- sætisráðherra yfir því í kvöld, að ísraelar hefðu aftur náð Golan- hæðum á sitt vald og ræki nú egypzka herinn á flótta meðfram Súezskurði. „Alls engin vafi ríkir um úrslit stríðsins. — Við munum sigra... Við höfum hafið sókn nánast alls staðar," sagði frú Meir í sjón- varpsávarpi. „Takmark okkar er friður," sagði hún, en bætti við: „Við viljum ráðast á þá, reka þá aftur yfir línurnar og bak við línurnar," það er til að koma i veg fyrir nýjar árásir Araba. Yfirlýsing frú Meir bendir til þess, að Israelar ætli að sækja Nixon: Sættir erfíðar. Aðstæð ur hættulegar Washington, 10. okt. AP. Nixon forseti sagði f dag að Bandarfkin „reyndu sitt bezta“ til þess að miðla málum við „mjög hættulegar aðstæð- ur“ f Miðausturiöndum. Forsetinn sagði ekkert um það í viðræðum við þingleið- toga, sem lýstu einróma yfir stuðningi við stefnu hans á fundi í Hvíta húsinu, hvort áfram hefði miðað i friðartil- raunum hans. Nixon sagði, að Bandaríkin gegndu ábyrgu hlutverki og sýndu báðum aðilum sann girni, en greindi ekki frá ein- stökum atriðum þeirrar stefnu, sem hann fylgir. Forsetinn sagði, er hann veitti 11 vísindamönnum heið- ursviðurkenningu, að atburð- irnir i Miðausturlöndum sýndu, hve háir Bandaríkja- menn, Vestur-Evrópubúar og Japanir væru olíu frá þessum heimshluta. Hann sagði, að Bandaríkin gætu ekki haldið Framhald á bls. 18 Tei Aviv, Karfó, Damaskus, Washington, 10. október. AP. NTB. Tilkynnt var f Washington á fimmta degi strfðsins f Miðausturlönd- um f dag, að Rússar væru farnir að flytja mjög mikið magn hergagna til flugvalla f Egyptalandi og Sýrlandi og notuðu til þess stærstu og beztu flutningaflugvélar sfnar. írak tilkynnti, að flugher og iandher landsins hefði verið teflt fram í strfðinu. í Amman bauð jórdanska stjórnin út varaherinn og þar með er talin hætta á, að átökin geti magnazt ennþá meir. fram yfir vopnahléslfnuna frá 1967. Frú Meir útskýrði þetta ekki nánar. Yfirlýsing frú Meir fylgdi f kjölfar heiftarlegra loftárása ísraela á Egypta og Sýrlendinga. Israelar sögðu, að flugvélar þeirra hefðu gert mikinn usla á flugvellinum í Damaskus og vald- ið miklu tjóni á öðrum hernaðar- legum skotmörkum í Sýrlandi og Egyptalandi, langt bak við víglfn- una. Egyptar og Sýrlendingar eiga þó enn velgengni að fagna, sam- kvæmt tilkynningum þeirra, og þar sem sýnt þykir, að stríðið standi lengur enn sex daga eins og 1967 mun baráttuþrek þeirra aukast. Jafnframt er sagt í Washington, að hættan á alvarlegum klofningi Framhald á bls. 18 ísraelskir stríðsfangar f fangabúðum skammt frá Kaíró. um val eftirmanns hans, og allt bendir til þess, að hann verði fljótlega valinn. Agnew gaf yfirlýsingu sína fyrir alríkisdómstóli í Baltimore í Maryland, rétt hjá skrifstofu sveitarstjórnarinnar, þar sem skjótur framaferill hans hófst. Hann var tekinn í andliti og hendur hans skulf u. Hann kvaðst segja af sér embætti varaforseta og gefa yfir- lýsingu sína þar sem það væri „bjargföst skoðun mín, að al- mannaheill krefðist þess, að vandamálin, sem ég stend and- spænis, verði útkljáð með skjótum hætti“. Agnew var gert að sæta rann- sókn að undanförnu vegna ásak- ana um pólitíska spillingu, þegar hann gegndi starfi sveitarstjóra í Baltimore um miðjan síðasta ára- Framhald á bls. 18 Senda herskip Washington, 10. október. AP. Spiro T. Agnew, varaforseti Bandaríkjanna, sagði af sér í dag. Hann lýsti sfðan yfir þvf, að hann hreyfði ekki mótbárum gegn ákæru um skattsvik og var dæmd- ur f 10.000 dollara sekt, þannig að önnur refsing komi ekki til eftir þriggja ára reynslutfma. Nixon forseti féllst á lausnar- Spiro Agnew varaforseti fyrir utan dómshúsið f Baltimore, þar sem hann vildi ekki bera á móti ákæru um skattsvik og sagði af sér embætti varaforseta. — Sjá grein á bls. 2. Istanbul, 10. október. AP. — NTB. Þrjú herskip úr Svartahafsflota Rússa sigldu gegnum tyrknesku sundin og inn á Miðjarðarhaf f dag. Skipin voru Sverdlov beiti- skipið Ushakov aðmfráll og tundarspillar númer 197 og 377, af gerðunum Kasjin og Katwin. beiðnina og sagði, að það væri „mikill persónulegur missir", að Agnew hætti nú störfum. Hann kvaðst mundu hafa samráð við foringja beggja stjórnmálaflokka Agnew varaforseti sagði af sér í gær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.