Morgunblaðið - 11.10.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973.
FRAMBYGGOUR BÁTUR
Til sölu er 5Vá lesta framb. bátur
með 36 ha. Deutz vél. Bátur og
vél í mjög góðu lagi
Híbýli & skip s!mi: 26277
SUMARBÚSTAÐUR
Góður sumarbústaður við Hafra-
vatn er til sölu. Stór ræktuð lóð
Hrbýli & skip sími 26277
SVARTUR KETTLINGUR
með blátt hálsband
tapaðist frá Freyjug 40
sunnud. 7. okt. Slmi 25264.
TI L SÖLU
er er góður og vel útbúinn 4ra,
tonna bátur. Sími (96) 21218,
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
„ÍBÚÐ ÓSKAST".
Hef verið beðinn að útvega 2ja
— 3ja herbergja Ibúð
Sveinn Björnsson, verkfr sírni
34454,
TVEIR MENN
geta tekið að sér að rifa og
hre.insa mótatimbur. Sími
40942.
2ja. HERB. ÍBÚÐ
Óskast til leigu. Reglusemi,
og góðri umgengni heitið
Upplýsingar I síma 37548.
KÖPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvðlo til kl. 7, nema
laugardaga til kl. 2, sunnu-
daga frá kl. 1—3.
TALSTÖÐ
Til sölu talstöð I leigu- eða sendi-
bll. Uppl. I slma 22235
26322
HJÁLP
Hver vill lejgja okkur húsnæði I
3 mánuði. Allt kemur til greina.
Uppl. I slma 84053.
TILSÖLU
Bronco 1972, vel klæddur og
teppalagður, ekinn 23 þús. km.
Upplýsingar I slma 43266 eftir
kl. 1 9 á kvöldin.
BUÐIN
Strandgötu 1. Hafnarfirði.
auglýsir. Nýkomnir blóma-
stórísar, plfugardínur og eldhús-
gardinurnar vinsælu.
KLUKKUSTRENGIR
púðar, jóladúkar I úrvali.
Hannyrðaverzlun
Jóhanna Andersson
Þingholtsstræti 24,
(gegnt Spítalastíg).
TIL LEIGU
eru tvær Ibúðir, önnur 2ja og hin
4ra herb. I Rvik Sá, sem gæti
útvegað 3—500 þús kr. lán I
stuttan tíma gengi fyrir. Tilboð
sendistMbl. merkt: 1002.
Einbýlishús til leigu
til leigu 5 herb. einbýlishús í Garðahreppi (túnunum) frá
1. nóv. n.k. til 2ja ára. Nokkrar hurðir o.fl. vantar í húsið.
Til greina kæmi að leigutaki gengi frá því sem á vantar.
Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 3003'' sendist til afgr.
Mbl. sem fyrst.
TILBOÐ ÓSKAST
í Fiat 127 árg. 1972 skemmdan eftir veltu. Bifreiðin
verður til sýnis við bifreiðaverkstæði Austurbæjar Borgar-
túni 25, Sætúns megin 1 1. og 1 2. okt. n.k.
Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar h/f, Skúlagötu 63 fyrir
kl. 17. 15. okt.
Prentvélar til sölu
Vél 1: Pólygraph árg. 1956. Pappírsstærð 49x64.
Framleiðsluland D.D.R.
Vél 2: Maxima Front árg. 1959. Pappírsstærð 51x96.
Framleiðsluland Tékkóslóvakia.
Vél 3: Kelly nr. 1 árg. 1942. Pappírsstærð 51x70.
Framleiðsluland U.S.A.
Vegna flutnings seljast vélarnar á mjög hagstæðu verði.
Ólafur Ragnarsson hrl.
Lögfræðistofa Ragnars Ólafssonar.
Simi 83307.
DAGBÓK...
I dag er fimmtudagurinn 11. október, 284. dagur ársins 1973. 26. vika
sumars hefst.
Árdegisflæði er kl. 05.37, sfðdegisháflæði kl. 17.50.
Hjá honum er máttur og vizka; á valdi hans er sa, er vlllist, og
sá, er f viflu leiðir. (Jobsbók 12.16.)
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum tímum skólum og
ferðafólki. Sfmi 16406.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.
Árbæjarsafn er opið alla daga frá
kl. 14—16, nema mánudaga.
Einungis Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10
fráHlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um lækna
og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Þann 28. júlf voru gefin saman í
Laufáskirkju af séra Bolla
Gústafssyni, Elln Valgerður Egg-
ertsdóttir og Hilmar Stefánsson.
Heimili þeirra er að Lyngholti 5,
Akureyri.
(Norðurmynd).
Þann 25. júlí voru gefin saman f
Laufáskirkju af séra Bolla
Gústafssyni, Brynhildur Páls-
dóttir og Svavar Harðarson.
Heimili þeirra er að Ytri-Varðgjá
við Eyjafjörð.
(Norðurmjmd).
Þann 28. júlí voru gefin saman í
Siglufjarðarkirkju af séra Rögn-
valdi Finnbogasyni, Elísabet
Kristjánsdóttir, Hlíðavegi 6,
Siglufirði, og Sæmundur Sæ-
mundsson vélstjóri, Kleppsvegi
30 Reykjavík. Heimili þeirra er að
Hlíðavegi 6 Siglufirði.
(Norðurmynd)
Ut er komið tfmaritið Reykja-
lundur, 27. árg. í ritinu er grein
um tryggingadóm, eftir Gunnar J.
Möller, grein um aðgerðir á slag-
æðum, eftir Sigurgeir Kjartans-
son lækni, grein um breytt við-
horf til lungnasjúkdóma, eftir
Snorra Olafsson Iækni, ásamt
öðru efni.
Ut er komið Safnarablaðið,
6.—7. tölublað 3. árgangs. i blað-
inu er viðtal við Jón Skúlason,
póst- og simamálastjóra um 100
ára afmæli íslenzka frímerkisins
o.fl., ásamt margháttuðum fróð-
Ieik um ýmiss konar söfnun.
9. tölublað Æskunnar, 73. árg.
er komið út. I blaðinu er að vanda
fjölbreytt efni við hæfi barna og
unglinga, bæði til skemmtunar og
fróðleiks.
Nýlega héldu tíu stúlkur f Hafnarfirði basar til styrktar Hilmari
Sigurbjartssyni. Ágóðinn varð 4.632 krónur, og komu stúlkurnar við
hér á ritstjórn Morgunblaðsins, um leið og þær afhentu peningana.
Hér eru fjórar þeirra — talið frá vinstri: Halla Hjörleifsdóttir, Sjöfn
Ámbjörnsdóttir, Ánna Svavarsdóttir og Hrönn Bergþórsdóttir.
Þann 18. ágúst voru gefin
saman í Akraneskirkju af séra
Jóni M. Guðjónssyni Guðný Elín
Geirsdóttír og Hörður Jónsson.
Heimili þeirra er að Háteigi 6
Akranesi.
(Ljósm.st. Olafs Ámas., Akran.).
Fermingarbörn
Fermingarbörn Oháða
safnaðarins árið 1974 eru vinsam-
legast boðuð til viðtals i kirkju
Öháða safnaðarins á laugardag-
inn kemur (13. október), kl.
13.00. Séra Björnsson.
Séra Þorsteinn Lúther Jónsson,
sóknarprestur í Vestmanna-
eyjum, hefur viðtalstíma milli kl.
13.00 og 14.00, eða eftir samkomu-
lagi.
Heimilisfang hans er Tjarnar-
gata 10 B, (4. hæð), Reykjavík, og
hann hefursfma 12874.
Kvennadeild Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra heldur föndur-
fund fimmtudaginn 11. október
kl. 20.30, að Háaleitisbraut 13.
Kvenréttindafélag tslands er að
hefja vetrarstarfsemi sína með
fundi, sem haldinn verður mið-
vikudaginn 17. október.
Smávarningur
U mhve rf isve rnd arf ræði ng ur
var að halda fyrirlestur hjá kven-
félagi einu.
— Er nokkur hér, sem hefur
gert eitthvað raunhæft í sam-
bandi við verndun skóga og gróð-
urlendna? spurði hann fundar-
konur. Ein þeirra reis á fætur og
sagði hróðug;
— Já, ég steig einu sinni ofan á
spætuunga.
Veiðimaðurinn rakst á risaeðlu
úti I skógi, og starði á hana furðu
lostinn.
— Þú ert útdauð, sagði hann.
— Hvað segirðu? sagði
risaeðlan.
— Þú ert útdauð, sagði veiði-
maðurinn, og brýndi raustina.
— Það værir þú líka, ef þú
hefðir verið dauður í sex milljón
ár, sagði risaeðlan.
Milljónamæringur nokkur átti
stóran dýragarð, og lét ekkert
tækifæri ónotað til að gera hann
eins fullkominn og hægt var.
Einu sinni sem oftar kom hann
inn í verzlun, sem höndlaði með
dýr, og sagði:
— Ég ætla að fá fll.
— Frá Indlandi eða Afríku?
spurði afgreiðslumaðurinn kurt-
eislega.
— Frá Indlandi eða Afríku?
Mér er sko skítsama, hvaðan hann
kemur, en hann á að vera bleikur
á litinn.
<2! A XT ÆrMBnr1 Ul?rjrTT
öjHL JLm jrSláKj JL «i FjA JL JL -
Það er orðið svo, að nú má bara alls ekki opna fyrir útvarpið lengur
— þá hækka landbúnaðarvörurnar!
(Ur Suðurnesjatfðindum).