Morgunblaðið - 11.10.1973, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 11.10.1973, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKT0BER 1973. 17 Hulda Jensdóttir, forstöðukona: Kona, hver er rétturþinn? I Morgunblaðinu 19. sept. s.l. les ég grein með yfirskriftinni „Móð- ir mín I kví kvf“. Ramminh utan um myndina, sem blaðagreinin á trúlega að draga fram, er svo stór og fyrirferðarmikill, að sjálf myndin fellur að mestu I skugg- ann, nema vel sé að gáð. E.t.v. var þáð tilgangurinn, ég veit það ekki, en það er þó myndin, sem ég í þessu tilviki hef áhuga á þótt ég geti ekki neitað mér um að dvelja litla stund við rammann stóra og mikla. Þar ber hæst „hvíta slopp- inn“ títt nefnda. Ekki er það svo, að ég ætli að gerast málsvari „hvíta sloppsins", það er hann sjálfsagt fullfær um sjálfur, ef hann kærir sig um, en ég fæ alls ekki skilið, hvers vegna þessi vinnuflík er fremur ámælisverð en aðrar vinnuflíkur á öðru vinn- andi fólki. Aldrei hefur mér eða mfnum starfsfélögum dottið i hug að rjúka til og skipta um föt, þótt sjónvarps- eða blaðamenn hafi verið á ferð og tekið myndir bæði í bak og fyrir. Svo eru það læknar Slaughters-bóka, sem fyrr höfðu „harðan hastinn" „að elska kon- ur bæði utan spftala og innan“. Astamál lækna eru hér til um- ræðu, þótt ég skilji ekki samheng- ið, en hvað um að. Þessir ástaleik- ir, fremur en aðrir, gerast ekki án mótaðila, enda kemur það skýrt fram í fyrrnefndri grein að „harðan hastinn" höfðu þeir við að elska konur, þ.e. læknarnir voru þá ekki í einleik eða einráðir f leikjunum eftir allt saman og þá tæpast nú á öld kvenréttinda. Enda hefi ég heyrt og mun satt vera, að svo áleitnar eru kynsyst- ur okkar í þvf annars fastheldna, gamla, góða Bretlandi, að læknar þar eru í vandræðum bæði í starfi og einkalffi vegna aðgangsharðra, ástsjúkra kvenna, sem með alls kyns ráðum reyna að koma ást sinni inn á þá, nauðuga — viljuga. Svo samkvæmt þessu breytast tímarnir! Enn er það „hviti slopp- urinn", samkvæmt fyrrnefndri grein sem með einni nálarstungu svæfir okkur, „og eiga það síðan við sjálfan sig, hvað þeir taka af þér eða innan úr“. Víst hafa þær raddir heyrzt erlendis, að læknar hafi leyft sér slíkt. Ef svo er, hlýtur það að vera alvarlegt brot, en ég vona, að slikt hafi aldrei og muni aldrei gerast hér á landi, og að við getum áfram treyst læknum okkar. Hitt er svo annað mál, að við sjálf, og það sérstak- lega konur, höfum kosið fram að þessu að setja lækna á stall með goðum, eða gera þá guðum líka sem óskeikular verur, en það er varla þeirra sök. Geislabaugurinn um höfuð þeirra er að minnka og það er vel, bæði þeirra og okkar vegna, þeir eru aðeins menn eins og við, mismunandi færir f sínu starfi eins og við hin. Breyttir tfmar hafa einnig breytt þvi, sem áður var, þegar læknirinn, helzt einn, átti að bæta öll mein manna. Nú hafa fleiri heilbrigðisstéttir bætzt í hópinn til hjálpar, sem betur fer, og hlýtur það að vera til bóta fyrir alla aðila og á engan hátt rýra gildi „hvíta sloppsins", sem í fyrrnefndri grein á aðtákna ákvéðinn lækni og læknastéttina í heild, ef ég hefi skilið rétt. Og nú að myndinni, sem nærri hvarf í rammann. I fjórða dálki fyrrnefndrar greinar stendur: „Það, sem meginmáli skiptir, er það fagnaðarefni, (leturbr.hj.), að þarna er lagt til, að konan sjálf hafi úrslitaatkvæði um það, hvort hún vill fá fóstureyðingu eða ekki...“. Og síðan í sjötta dálki greinarinnar þ.e. lokaorðin: „Islenzku konur. Forðumst þá ógæfu að frumvarpið verði fellt í vetur...“. Nú vil ég leyfa mér að draga tvö orð út úr myndinni og þá fyrst nafnorðið FAGNAÐAR- EFNI. 1 fljótu bragði virðist frelsi vera fagnaðarefni, en að athug- uðu máli kemur þó oft í ljós, að hið gagnstæða getur reyndin orð- ið, ef sá, sem frelsið hlaut, kunni ekki að stjórna því. I greinargerð, sem send var norsku stjórninni á s.l. ári frá 500 fulltrúum er sátu þing eitt þar í landi segir m.a. „Á árunum 1955—1957 voru fóstur- eyðingar gefnar frjálsar f löndum Austur-Evrópu. Fæðingum fækk- aði alvarlega í flestum löndunum. A árunum eftir 1960 urðu fóstur- eyðingar fleiri í Rúmeníu en tala lifandi fæddra barna. Arið 1965 var komið svo í Rúmeniu, að framkvæmdar voru þar yfir ein milljón fóstureyðingar, en tala lif- andi fæddra barna var 287.000.“ I Ungverjalandi fór á sömu leið, tala fóstureyðinga varð þar hærri en tala lifandi fæddra barna. Sama gerðist í Búlgaríu. Ef hér er farið rétt með tölur, leyfi ég mér að spyrja: ER ÞETTA FAGNAÐAREFNI? Dettur nokk- urri heilbrigðri manneskju i hug, að slfk fjölda tortiming á lífi sé spor til gæfu? Höfum við rennt huganum að því, hvað marga snillinga, hugsuði, gáfumenn og konur við höfum misst í þeim milljónum, sem þannig hefur ver- ið tortímt? Hefur heimurinn ráð á að missa þá? Vantar ekki einmitt slíkt fólk? Hver veit nema þá væri minna um meðalmennskuna en raun ber vitni! Þetta er ein af fjölmörgum hliðum þessa máls, sem aldrei er dregin fram mér vitanlega. Mér er líka sú spurn í huga. Hvaða konur eru það, sem fyrst og fremst sækja um fóstur- eyðingar, þegar þær eru frjálsar? Eru það konurnar sem eru með greindarvísitölu fyrir neðan meðallag eða konurnar, sem eru hálfgerðir aumingjar andlega og / eða lfkamlega? Svarið er aug- ljóst. Þessar konur ganga með sín börn og fæða þau, þótt þær séu á engan veg færar um það, fyrir utan örfá tilfelli, þar sem einhver annar aðili grípur í taumana af fyrrgreindum ástæðum. Konurn- ar sem biðja um fóstureyðingu að ástæðulausu eru fyrst og fremst þær, sem eru andlega og líkamlega heilbrigðar, félagslega vel settar, menntaðar, efnaðar. Þar með er flest talið, sem al- mennt er álitið skipta meginmáli til þessa að ala af sér og ala upp barn. Þetta eru staðreyndir, sem engin rök eru gegn. Síðan koma svo stúlkurnar, sem svara fyrir nær helming fæðinga í þ.m. hér í okkar landi. Unga, nútfma kon- an. Hún er hraust, „veit, hvað hún vill“, lifir „frjálsu, óháðu og sjálfsögðu ástalífi" í „sjálfstæði" sfnu, sem er þó ekki meira sjálf- stæði en það, að það rýkur út f veður og vind um leið og hún er komin I rúmið með elskhugan- um. Islenzku lögin um fóstureyðing- ar, eins og þau eru nú, þurfa ekki breytinga við. Hitt er alkunna, að framkvæmdavaldið f sambandi við lögin hefur verið alls óviðunandi, en það er ekki lögunum sjálfum að kenija. Þess vegna kemur það óneitanlega undarlega fyrir sjónir, að þeir aðilar, sem þannig hafa haldið á málunum fram að þessu, skuli nú ganga fram fyrir skjöldu og leggja til, að frjálsarfóstureyð- ingar verði leyfðar á Islandi. Það kemur einnig spánskt fyrir, að geðlæknir skuli leggja blessun sína yfir slikar tillögur. Hann ætti þó manna bezt að þekkja þær af- leiðingar, sem það hefur á geð- heilsu sumra þeirra kvenna, sem fá fóstureyðingu, jafnvel þó að þær hafi ekki tekið ákvörðunina einar og á eigin ábyrgð, heldur að læknisráði af fullgildri ástæðu. Hvað þá, ef þær einar taka á sig alla ábyrgð? Hver á að axla byrðar þeirra. taugaveikluðu og sálsjúku kvenna, sem mundu bætast í þann stóra hóp, sem þegar er fyrir af slfkum? Hver á að hjálpa þeim? Geðlæknar og sálfræðingar virðast vera svo örfáir í okkar þjóðfélagi eða sjúklingafjöldinn svo stór, að margra mánaða bið er hlutskipti þessa vesalings fólks. Auk þessa er það alkunna, að kostnaðurinn við að sækja slíka sérfræðinga heim er svo gffurlegur, að engu tali tek- ur. Þvf er haldið mjög á loft þessa dagana, að konan eigi sjálf að ráða lffi sínu. Slíkt er auðvitað svo sjálfsagður hlutur, að ekki ætti að þurfa að vera til umræðu. Gallinn er bara sá. að hér er huetökum hrapallega og freklega brenglað. Þegar kona lætur tortíma lífi, sem hefur kviknað hið innra með henni, þá er hún sannarlega ekki að ráða yfir sínu eigin lífi. Hún er að gera sig herra yfir lífi annarrar veru, sem hún á ekki og hefur ekkert vald til að láta tortima, nema í neyðartilfelli. Það vald, sem hún hefur er að fyrirbyggja, að þetta lif kvikni, ef hún ekki óskar eftir því, það er hennar rétt- ur. Þvf má heldur ekki gleyma, að konan er ekki ein um að stuðla að þessu lífi. Hvers vegna skyldi hinn aðilinn, þ.e. karlmaðurinn, vera réttminni en konan? Að konan frá náttúrunnar hendi er valin til að bera og ala af sér þetta líf, er auðvitað engin tilviljun, en það rýrir ekki hlutverk eða ábyrgð karlmannsins, hvorki gagnvart getnaði né barnauppeldi. Því mið- ur eru það staðreyndir, að fjöldi karlmanna viðurkennir ekki ábyrgð sína gagnvart getnaði, þar er það konan, sem á að „passa sig“, að hans áliti, þrátt fyrir ágengni hans. Þess vegna er ekkert vafa- mál, að frjálsar fóstureyðingar munu gera hann enn ábyrgðar- lausari í ábyrgðarleysi sinu, sem nóg er fyrir. Þótt talað sé hátt og mikið um, að fóstureyðingar eigi ekki að koma í stað getnaðarvarna, hefur þó reynsla annarra þjóða sýnt, að slfkt tal er fjarstæða. Hirðuleysi og tillitsleysi eykst og þá um leið eykst það, sem helzt má ekki nefna í þessu sambandi, þ.e. siðleysið. Það er einnig talað mikið um fræðslu, og sannarlega væri stór- kostlegt ef fræðsla um þessi mál yrði að veruleika, þvi staðreyndin er, að fræðsla sú, sem nú er höfð um hönd f þeim bókmenntum, sem fólk almennt hefur aðgang að, byggist nær einvörðungu á því að kenna fólki hinar ýmsu aðferðir ástaleikja og að ná sem mestri tækni í þeim. Árangurinn af þess- ari fræðslu hefur sannarlega ekki látið á sér standa i mynd ótíma- bærra samfara, ótimabærra þung- ana, ótímabærra barneigna m.m. Ein er sú mynd af fullorðna fólk- inu í dag, sem oft blasir við og sýnist hláleg eða e.t.v. fremur sorgleg. Það er, hvemig það í gríð og erg berst við að styggja ekki unga fólkið heldur gera þvi allt til hæfis, til takmarkaðrar þakkar. Nú síðast les ég f greinargerð að frumvarpi til nýrra laga um fóstureyðingar á íslandi í kaflan- um. „kennsla um kynferðis- mál“. „Vara ber við óskhyggju í sambandi við kennslu og samn- ingu námsbóka um kynferðismál og mega kennarar og höf- undar ekki miða við, hvað þeim þykir sjálfum æskileg kynferðis- leg viðhorf heldur hitt, hvernig unglingarnir nú á tfmum lifa í raun“ (lesturbr. hj.). Mó- tsagnirnar eru ekki litlar! A sama tima og þessi greinargerð kemur út, er mikið kvartað bæði hátt og lágt einmitt um það, „hvernig unglingarnir nú á timum lifa ... “ Hver á að leiða hvern? Hefur þá lífsreynsla fullorðna fólksins ekkert að segja? Öskhyggju er alls óþarft að blanda hér inn, hún á aldrei rétt á sér i beinni kennslu, heldur það eitt, sem hef- ur sýnt sig vera staðreyndir. Unga fólkið krefst þéss að réttmætt, en það krefst einnig að fá óhlut- dræga mynd af lífinu eins og það er i nekt sinni, engar glansmyndir eða blekkingu. Lágt siðferði, leti og ábyrgðarleysi í kynferðismál- um leiðir aldrei til neins nema dgæfu og okkur, sem fullorðin erum, ber skylda til að segja hlutina eins og þeir eru, annars erum við óverðug sem uppalend- ur oe leiðtogar. En vfkjum nú aftur að fóstur- eyðingunum. Ég vona að enginn dragi þá ályktun af því, sera.ég Framhald á bls. 19 BLÖM OG BLÓMLEYSINGJAR. Helgafell. 1973. BLÓM og blómleysingjar — ósköp er það nú safkiaust nafn á bók, og þó eins og dlállMlð amg- urvært. Þetta er nániasit siam- bliairud aif sögiu og prósaljóðii; hamdiakrifað og sikreytt teikn- inigum; er því eClns og hvent ann- að sendilbréf frá unigiii stúJiku, sem lifir í draiumalanidi; dreym- ir um betri heiim með meira. Dra umaprinsi nn í sögunnli ex unigur menin'tama'ður. Og siagan aif honium byrjar eins og æviin- týr: „Einu sinnli var . . .“ Auk hanis eru þamma tvær kvenkyns- verur, amima og sitielipa. Unig.i mennitamiaiðurinn „áittá hlóar táQfinninigar. Bl'áar tiffifinn- imigar eru fremiur sjiaddigæfax meðal uinigra miennitamanna. Þess vegn'a varð hann einsitiæður 5 hóþi þeirra. Það er vont þegar hópur er ekki hópur bara vegna þess að éinum í honum þóknastt að ha.fa blóar tiiMinningar en efcki appelsínugular eáns og h'imir." Svona er tóknmóil Guðrúnar Sigríðar. Hver skiiiur það nema hún sjáilf? Hvað enu., svo dæmi sé tekið, bló'ar tliilfinninigar? Á likdmgiim að minna á blátit bióð, sem sagt var, aö rynmli í æðum kóngafólks, eða himlin- 'Wámiann, sem bendir itiil hæðar, sveimhyggju, sfcáilldilegrar upp- ha'fmimgar? Að minnsita kosti hygg ég, að einhverjum hefði dotitið í hug að skýra það svo í gamiia daga, að maðiur, með blóar t.i'ifinning- ar væri fu’lltrúi and'anis, en app- elsinuguiar fuiHLtrúi efhliisliinis. Ekfci v® ég væna Guðrúnu Sig- riði um að vera svo gamailidiags I þanfcaganigi, en leyfa hennd að eiiga Jieyndarmód sán í friði fyr- ir ýtarlegri krufnáng atf þessu tagi. Raunar radtniar úr þræðin- um, þegar á söguna ldður. Verð- ur þá greinffiega vairt tiiilhnedg- irnga hjá ska'Mko-mmmi að ganiga hreinit tdl verfcs og kadlla hlutina sdnum réttu nöfnum. Tákn sddipta ekki helöur meg- inmóld. Hiittt varðar meira, hvað skóldkonan í raun og veru get- ur, hvað þesisd texitli hennar veg- ur sem heiM. Er þá fyrst að talja, að þetta er iangt frá að vera frábrugðið adigengum sam'setniinigi ungs fólks á henrnar reki; samisetn- iimgi, sem kemur sjaldan fyrir ailmenndnigs sjónir á prenti (sendihréf uim, skðlariitgerðum, trúnaðarbréfum tid vikublaða og svo framvegiis >. En víst er þetita í vandaðra iagi sem Sldkt. Umgt fólk er vant að tjó sig i sinn hóp, en m'isjatfn'lega edn- læglega. E* þá oft lagt medra upp úr að vera siniðugur en raunsær. Það er Guðrún Sigríð- ur 'líka. Hún spekúlerar í lifimu, tal'ar unddr rós og opnar ekki a’Jlar gáttix hugarfyligsna sinna, en fer gjarnan í krimgum hlut- ina e'ns og áðumefndar 'Ifciinig- ar vitna gerst um. Sums staðar h'ittir hún ákjósamdega á að segja má'tulega mlilkdð. Sú iist er viissu- tega yfit' bamaskap hatfin. Hins vegar er texti hennar akki jaifntfjþrifamdkiil og mátt hefði vænta með hliðsjón af þessari áræðrni hennar: að senda frá sér bók. Að því leyitli ber hún emin sínar andiiegu barma- tennur: std’llllnn minndr ei'nhvern vegirnn meir á öryggi bemsk- umnar en hörku llifisbaráttunn- ar. Kanmsiki er Mka bezt að taia varlega; svona í fyrstunni að minnsta kosti. Gamiir hófundar geta lá'tdð vaða á súðum, þeh hafa engu að tapa. En ung skáM’kona, sem á adflt skáldffif si'tt fram undan, á meira á hætitu en svo, að hún megi tala af sér? Eða er það ekki rétt skfiMð? Guðrún Siigríður taflar ekki af sér. Hún er prúð og orðvör. Texti hennar er hreinn og ftekk- laus, jafnt i siðferðitegxi sem stádlfræðiiegri merkinig orðanna, en — i hre.instaillni sagt ekki til- takaniegra fjörlegur eða upp- ®fgandi Allt um það er þessi llMa bók læsiteg og hugþekk á sintn hátt, og það er meira en hægt er að segja um alllaa* bæfcur, sem út eru geúiar nú á dögum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.