Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 20

Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÖBER 1973. ATVIKHA VANTAR KOKK á góðan 240 lesta togbát. Einnig netamann með stýrimannsréttindi. Uppl. í síma 94-6105 eða 94-6177. Fiskiðjan Freyja h.f. Súgundafirði. Stúdlna 22 ára stúdína með góða skrifstofureynslu, óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt frá kl 9 — 13. Tilboð merkt: ,,Stúdína 1252" sendist Mbl. fyrir helgi. Sendill Sendill óskast nú þegar. Þyrfti að hafa vélhjól. CUDO-GLER h.f. Skúlagötu 26. Járnldnadarmenn Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Vélsmiðjan Keilir, simi 34550. Rafvlrkl Vantar rafvirkja. Gott kaup. Upplýsingar í síma 10194. Reltlngamenn vantar á 250 rúmlesta landróðrabát. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna og í síma 94- 7200 og 94-7128, Bolungarvík. Einar Guðfinnsson h.f., Bolungarvík Pökkunarstúlkur Oss vantar stúlkur til starfa í pökkunarverksmiðju vorri. Uppl. hjá verkstjóra í dag og á morgun. (ekki í síma). KATLA h.f. Slglingafrðdur madur Laus er til umsóknar staða starfsmanns rann- sóknarnefndar sjóslysa. Til starfsins ber skv. lögum að ráða siglingafróðan mann, en verkefni hans eru m.a. að .inna að því að upplýsa orsakir sjóslysa og koma á framfæri leiðbeiningum um slysavarnir og varúðarráðstafanir, Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir skulu berast formanni nefndarinnar, Haraldi Henryssyni, Eyjabakka 30, Reykjavík eigi síðaren 26. október 1 973. Rannsóknanefnd sjóslysa. vantar smldl og lagtæka hjálparmenn. HURÐAIÐJAN s.f. Kársnesbraut 98, Kópavogi Simi 43411. Atvlnna óskast Get tekið að mér í aukavinnu, enskar bréfaskriftir og vélritun. Tilboð sendist Mbl. merkt: Aukavinna 3001. Ungur madur rúmlega 20 ára óskar eftir atvinnu á skrifstofu, hef gagnfræðapróf. Hef aðstöðu fyrir skrifstofu ásamt vélum og fl. ef til greina kæmi og gæti þá fengið ábendingar frá lögg. endurskoðanda varðandi bókhald og fl. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt. 3002 fyrir helgina. Hatnarflördur Óskum eftir að ráða stúlku, vana saumaskap, hálfan daginn. Uppl. í síma 53545 og 51942 eftirkl. 19. Matreltrslumenn Matreiðslumenn óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum hjá yfirmatreiðslumanni eftir kl. 2. Veitingahúsið Skiphóll Hafnarfirði. ATVINNA Tveir 19 ára Menntaskólapiltar óska eftir auka- vinnu eftir hádegi eða á kvöldin við innheimtu eða heimavinnu. Flest kemur þó til greina. Uppl. í síma 20541 frá kl. 2 —6. Rökarl Óskum að ráða pilt eða stúlku til starfs í bókhaldi félagsins. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. h/f Eimskipafélag íslands. Ungur madur með stúdentspróf óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til qreina. Tilboð sendist afqr. Mbl. merkt: „1257" verzlunarstörf Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Sunnukjör, Skaftahlíð 24, sími 36373 Nuddkona öskast Gæti hentaðsem vinna utan heimilis. Skemmtileg aðstaða. Upplýsingar í síma 531 20 og 521 1 3. Stulka tll sendllsstarfa Stúlka á aldrinum 17 — 25 ára óskast til ýmiskonar aðstoðar- og sendilsstarfa fyrir stórt útflutningsfyrirtæki í miðbænum. Æskilegt væri að viðkomandi hefði bíl og kæmi aukagreiðsla fyrir notkun hans. Vinna að 2/3 kæmi til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „1 255" fyrirföstudag kl. 4. Rygglngavöruverziun óskar eftir að ráða afgreiðslumann til starfa. Reglusemi og stundvísi áskilin, góð laun. Tilboð sendistafgr. Mbl. merkt: „1254". Skrltslofustúlka óskast sem fyrst, til almennra skrifstofustarfa. Uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1 6. þm. Merkt: Reglusöm 4935. Sendlsvelnn Óskum eftir að ráða sendisvein. Hluta úr degi. H/F Brjóstsykursgerðin Nói Barónstíg 2. Kaupmannasamtök ísiands óska eftir að ráða mann til hagræðingastarfa. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur, sendist skrifstofu samtakanna, að Marar- götu 2, fyrir 1 8. þm. Trésmldlr Trésmiðir óskast. Innivinna. Uppmæling. Upplýsingar í síma 35852. Jón Hannesson, húsasmíðameistari. Starfsstúlkur óskast nú þegar uppl. milli kl. 1 -4. Veitingastofan Fjarkinn Austurstræti 4. Múrarar öskast til innivinnu og trésmiðir til innivinnu og móta- uppslátt. Uppl. í síma 23059 kl. 5-7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.