Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 21

Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973. 21 xrximA Trésmioir - Verkamenn Við óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn í byggingarvinnu, bæði úti- og innivinna. Matur á vinnustað. Framtíðarstarf, ef báðum líkar, en vinna í skamman tfma kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar I síma 13428 og í skrif- stofunni, Grettisgötu 56. BYGGINGARFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL H.F. Kranamaour óskast Viljum ráða nú þegar mann til starfa á rafmagns- krana. Upplýsingar í síma 81 550. Breiðholt h.f., Lágmúla 9. Atvlnna Viljum ráða í eftirtalin störf: Trésmiði, járnsmiði, rafsuðumenn og aðstoðar- menn. Frítt fæði á staðnum. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 42398-43277. Bakarl og adstodarmadur óskast til starfa í brauðgerð. Fimm daga vinnu- vika. Upplýsingar í síma 10700. MJÓLKURSAMSALAN Viljum ráða menn í eftirtalin störf: JÁRNSMÍÐI. RAFSUÐU, SINKHÚBUN, (SANDBLÁSTUR), AÐSTOÐARMENN. Stálver h.f., Funahöfða 17, Ártúnshöfða, símar 33270, 30540. Véistiórl Vantar mann á broyt-gröfu nú þegar. Uppl. í síma 96-21777. Norðurverk h/f. Bygglngaverkamenn Byggingaverkamenn vantar strax, langur vinnu- tími gott kaup. Upplýsingar í síma 72801 milli kl. 5 og 7. Miðás s.f. RITARI Utanríkisráðuneytið vill ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni hið fyrsta. Frönskukunnátta og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ætlast er til að ritarinn starfi í ráðuneytinu tvo til þrjá mánuði og siðan við íslenzkt sendiráð erlendis. Skriflegar umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 1 1 5, Reykjavík, fyrir 25. þ.m. Utanríkisráðuneytið verkamenn og loflpressumenn eða menn vana lögnum vantar stiax. Mikil vinna. Uppl. í síma 52139, eftir kl. 7 á kvöldin í síma 50997. Adstodarmadur 4ðstoðarmaður óskast við dúkalitun. Góðar fe'rðir. Álafoss H/F Sími 66300. Laghentlr menn óskast til starfa ! hurðaverksmiðju okkar Skeifunni 1 9. Timburverzl. Völundur h/f Klappastígi 1. Sími 18430. verksmltnustörf Óskum að ráða fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóranum að Korngarði 8 Sími 82225. Mjókurfélag Reykjavíkur Atvlnnurekendur Ungur maður með kennaramenntun óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10049 rnilli kl. 16-19. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ► FÉLAOSLÍF 4 AKRANES Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akraness verður hafdinn i Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 1 2 / 10 '73 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Slálfstædlskvennafélag Slglufjardar heldur fund I sjálfstæðishusinu föstudaginn 12. okt. kl. 9 síðdegis. Alþingismennirnir Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir mæta á fundinum að hálfu Landssambands sjálfstæðiskvenna. Affalfundur Helmdallar F.U.S. Verður haldinn laugardaginn 13. október 1973 í Miðbæ við Háaleitisbraut kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnurmál. Stjórnin Slálfstædlskvennafélaglff Vðrn. Akureyrl heldur fund í litla sal sjálfstæðishússins fimmtudaginn 11. okt. kl. 9 slðdegis. Alþingismennirnir Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir mæta á fundinn að hálfu Landssambands sjálfstæðiskvenna. St. .St.'.59731011 7-VIII-10 I.O.O.F. 11= 15510118'/! = Fl. I.O.O.F. 5 = 15511108V2 iSc 9 FL. Frá knattspyrnudeild Fram Æfingar innanhúss 1973—1974 Álftamýraskóli. 5. fl. C sunnudaga kl. 14.40 - 16.20 5. fl. C sunnudaga kl. 14.40- 16 20. 5. fl. A-B fimmtudaga kl. 1 8.00- 18.50. 4. fl. laugardaga kl. 16.00- 16.50 3. fl. laugardaga kl. 15.10- 16 00 2. fl. laugardaga kl. 14.20- 15.10 M.fl. 1. fl. miðvikudaga kl. 8.30-22 10 Filadelfía Almennir biblíulestrar i dag kl. 17 og 20.30. Ræðumaður: Gunnar Sameland Sundfélagið Ægir Æfingatafla veturinn '73—'74. Keppendur Æfingar i Laugardal Mánudaga til föstudaga kl. 18.15 Þjálfarar: Hreggviður Þorsteins- son og Halldór Kolbeinsson. Yngri deild og byrjendur: Æfingar i Sundhöllinni Mánud., miðvikud. og fimmtud. kl. 20 Innritun fer fram á mánud. og miðvikud. kl. 1 9.50. Þjálfarar: Irmy Toft og Helga Gunnarsdóttir Sundknattleikur: Æfingar I Sundhöllinni. Þriðjud., og föstud. kl 21 45. Nýir félagar velkomnir. Þjálfari: Þorsteinn Hjálmarsson. Ingólfsstræti 4. Samkoma í kvöld kl. 9 Allir vel- komnir. Stefán Runólfsson Ferðafélagsferð Föstudagskvöld kl. 20 Þórsmörk (haustlitaferð). Farseðlar á skrifstofunni Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Símar 1 9533 og 1 1 798 Kvenfélagið Keðja. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að Bárugötu 11. fimmtudaginn 1 1. okt. kl. 8.30. Bára Þórarinsdóttir (Verzl. Lilja Glæsibæ) kennir nýungar! hann- yrðum Stjórnin KFUM — A.D. Aðaldeildarfundur i kvöld að Amtmannsstlg 2B kl. 8.30. „Læknisfræðin og yfirnáttúruleg efni". Erindi . eftir D.M Lloyd Jones. Þórður Möller yfirlæknir flytur, Allir karlmenn velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðnsgötu 6 a í kvöld kl 20.30 Allir vel- komnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.