Morgunblaðið - 11.10.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 11.10.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973. 23 Gerum skatt- heimtuna mannlegri Albert Guðmundsson: Fyrir sfðasta fundi borgar- stjórnar lágu tvær tillögur um breytingar á fyrirkomulagi inn- heimtu opinberra gjalda. Önnur frá Albert Guðmundssyni (S) um að borgarhagfræðingi og borgar- endurskoðanda verði gert að semja tillögur, sem tryggi, að launþegar haldi jafnan eftir þurftartekjum en fái ekki afhent launaumslög, sem einungis inni- haldi kvittanir fyrir greiðslu opinberra gjalda. Og þar sem það sé Aiþingis að ákveða fyrirkomu- lag gjaldheimtu þá muni borgar- stjórn beina tilmælum til þess, um að gerðar verði þær laga- breytingar, sem nauðsynlegar kunna að reynast f þessu skyni. Hin tillagan var frá borgarfull- trúum minnihlutans og efnislega samhljóða tillögu Alberts nema hvað f henni var beinlfnis lagt til, að tekið yrði upp staðgreiðslukerfi skatta. Albert Guðmundsson (S). öllum er vel kunnur sá vandi er tillaga mín fjallar um. Það er skoðun mín að þjóðfélagið geti ekki með nokkurri sanngirni skilið laun- þega eftir bjargarlausa milli launagreiðsludaga eins og nú er gert. Þegar menn fá oft á tfðum aðeins kvittanir fyrir greiðslu opinberra gjalda í launaum- slögum sínum. Árum saman hafa fulltrúar fólksins á Alþingi hugsað upp nýjar og nýjar álögur en það gerist hins vegar sjaldan að reynt sé að afnema eða lækka eitthvað af sköttunum. Og hvað veldur því eiginlega, að svo miskunnarlaust er gengið eftir innheimtu opinberra gjalda. Er það til of mikils mælzt að fólki séu skildar eftir nauðþurfatekjur. Tillögu minni, er ætlað að breyta þessu ómennska kerfi. Við verð- um að vera minnug þess að kerfið er til fólksins vegna en ekki öfugt. Björgvin Guðmundsson (A) kvaðst fagna tillögu Alberts en eina raunhæfa lausnin væri stað- greiðslukerfi og því kvaðst hann leggja fram tillögu frá minnihlutanum sem gerði ráð fyrir þvi að tekið yrði upp stað- greiðslu-kerfi skatta. Albert Guðmundsson (S) lagði áherzlu á að ekki væri um að ræða efnislegan mun á þessum tveim tillögum. Heldur væri í sinni tillögu haldið opnum mörgum leiðum til endurskoðunar skatta- kerfisins og vissulega kæmi stað- greiðslukerfi skatta þar sterklega til greina. En tillaga minni- hlutans væri mun einhæfari. Að loknum umræðum um tillöguna var tillaga minnihlutans samþykkt að viðhöfðu nafnakalli. Já sögðu: Sigurjón Pétursson (K) Adda Bára Sigfúsdóttir (K), Sigurður Guðmundsson (Sfv), Björgvin Guðmundsson (A), Alfreð Þorsteinsson (F). Guðmundar G. Þórarinsson (F), Kristján Benediktsson (F) og Sigulaug Bjarnadóttir (S) sem gerði grein fyrir atkvæði sínu og kvaðst telja að tillaga minni- hlutans gengi lengra og væri lík- legri til skjóts árangurs en tillaga Alberts. Nei, sögðu síðan: Markús Öm Antonsson (S), Albert Guðmundsson (S), Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri, Baldvin Tryggvason (S), Gísli Halldörs- son (S), Ólafur B. Thors (S) og Elín Pálmadóttir (S). Borgarstjórn: Dýraspítali í Reykjavík Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri: Mats óskað á Fífuhvammslandi A fundi borgarstjórnar Reykja- vfkur fimmtudaginn 4. þ.m. urðu nokkrar umræður um fyrir- hugaðar framkvæmdir ( landi Fffuhvamms. Um þetta mál hafa orðið nokkur blaðaskrif og málið verið nefnt hið dularfulla Fífu- hvammsmál. Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri gerði hins vegar f umræðunum grein fyrir þvf, hvað um væri að vera f raun og veru. Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjðri: Samkvæmt skipulagi Reykja- víkur hefur um langan aldur verið gert ráð fyrir þvi, að hluti af landi Kópavogs færi undir byggð í Reykjavík, og hafa verið gerðir makaskiptasamningar við Kópa- vog af því tilefni. Einnig þarf auðvitað að semja við eigendur landsins, þar eð það er í einka- eign. Samningar hafa nú staðið yfir um tima, en samkomulag hefur ekki enn náðst um verð. Mats hefur því verið óskað á landinu. Enn hefur þvf ekki annað verið skipulagt af landi Fífuhvamms en það litla horn, sem fer undir verkamannabústaði, sem þarna eru fyrirhugaðir. Það er því alger- lega úr lausu Iofti gripið, að borg- in hafi hafið framkvæmdir á landi, sem hún á ekki með. Utboð er hins vegar tilbúið, en verður ekki afhent fyrr en samningar hafa tekizt. Sfminn hefur aftur á móti grafið ein- hverja skurði á þessu umrædda landi, en það er aðeins í fullu samræmi við vanaleg vinnubrögð hans og hafa engar athugasemdir komið fram vegna þess. Vegna fullyrðinga um, að þarna sé þegar búið að ákveða stað, ákveðinni gerð byggðar, vil ég taka fram, að það er rétt, að þeir sérfræðingar, sem um skipulag þessara svæða hafa fjallað, hafa bent á, að ein- býlishúsabyggð færi vel þarna og stofnlagnir vatnsveitu mundu t.d. falla vel að slíkum hugmyndum. En ákvarðanir hafa hins vegar .ekki verið teknar enn. A fundi borgarstjórnar Reykja- vfkur á fimmtudaginn í fyrri viku, var samþykkt, að taka boði Islandsvinarins Mark Watson um gjöf á dýraspftala og jafnframt að gefa lóð undir hann og taka upp viðræður við nágrannasveitar- félögin og félög áhugamanna um dýravernd um rekstur spítalans. Hins vegar voru ekki teknar ákvarðanir um fjárveitingar til spftalans á þessu stigi málsins. Samþykkt þessi var gerð að frum- kvæði Albert Guðmundssonar (S). Jafnframt þessari samþykkt var felld tillaga frá minnihluta flokkunum í borgarstjórn þess efnis, að spítalann væri eðlilegra að staðsetja utan Reykjavíkur og að Reykjavíkurborg væri ekki til viðræðu um þátttöku í kostnaði við rekstur spítalans. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri gat þess i umræðum um málið, að ætlunin væri að reisa spítalann við athafnasvæði Fáks í Reykjavík og jafnframt kvaðst hann túlka tillögu Alberts Guðmundssonar á þann veg að borgin tæki, að sinni, ekki að sér neinar sérstakar fjárskuld- bindingar við reksturinn. Tillaga Alberts Guðmundssonar um að borgin taki við dýra- spítalanum var síðan samþykkt með átta samhljóða atkvæðum. Borgarstjórn: 105 bílastæði á Toll- stöðinni I svari Birgis Isleifs Gunn- arssonar borgarstjóra við spurningu Kristjáns Bene- diktssonar varðandi bflastæði á þaki tollstöðvarhússins, kom m. a. fram, að brúin upp á stæðið mun kosta um 3 millj. kr., en tvöföld bflalyfta hefði kostað allt að 7 millj. og verið afkastaminni. Fyrirspurnirnar og svör borgarstjóra fara hér á eftir: 1. Hversu mörg bilastæði verða á þaki tollstöðvarhúss- ins? Svar: 105. 2. Hvað kostar brautin upp á þakið? Svar: 3 milljónir. 3. Er það rétt, að jafn mörg stæði fari undir brúna og fást á þakinu? Svar: Nei. 76 stæði hefðu fengizt á því svæði, en nú fást 105 á þakinu, 40 á Geirsgötu- brú, sem áföst er við það og 25 á jörðu niðri, þannig að stæð- um f jölgar um 94. 4. Er rétt, að ekki verði unnt að nota þakið- á brúnni, sem áföst er við húsið, fyrir stæði? Svar: Nei, þar munu verða 40 stæði. 5. Var athugað, hvort heppi- legra væri að fá bílalyftur í stað brautarinnar upp á þakið? Svar: Já, það var athugað og i ljós kom, að tvöföld lyfta hefði kostað 6—7 millj. og auk þess verið seinvirkari. Kristján þakkaði borgar- stjóra skýr svör og kvaðst fagna því, að kostnaðurinn við brúargerðina væri ekki meiri en raun bæri vitni um. HAPPDRÆTTI D.A.S. Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús. Vinningar i 6. flokki 1973 —1974 89 7572 14772 20253 28514 38099 46072 53618 58615 156 8217 15245 20375 28602 38272 46194 53764 58682 273 8286 15573 20510 29005 38274 46198 53855 58725 464 8346 15674 20528 29061 38630 46271 53889 58814 Waeoner bifreið arserð 1974 723 8361 15683 20661 29197 38874 46764 54085 58958 8317 810 8867 15725 21008 29323 38918 47149 54241 59059 857 9062 15726 21060 29469 39285 47235 54417 59474 , 1094 9239 15813 21094 29491 39903 47533 54443 59756 Ibuð eftir vali kr. 750 pus. 1570 9279 15924 21287 29696 39972 47543 54469 59889 13950 1820 9309 16026 21398 29987 40198 48109 54738 59934 1885 9415 16169 21431 30079 40562 48176 54792 60070 2013 10105 16214 21539 30081 40856 48271 55171 60188 2264 10395 16370 21776 30878 41452 48341 55789 60247 Bifreift eftir vali kr. 300 þús. 21427 2426 10613 16873 21803 31018 41663 48417 56002 60330 2604 10892 16956 22047 31300 41697 48555 56043 60389 Bifreib eftir vali kr. 250 þús. 3755 2750 10958 16985 22173 32052 41711 48653 56155 60659 BifreiA eftir vali kr. 250 þús. 18538 3332 11172 17017 22611 32065 41781 48945 56214 60886 3348 11198 17110 23539 32516 41986 48982 56454 60918 BifreiA eftir vali kr. 250 þús. 21773 3607 11545 17121 23854 33142 42052 49010 56794 61019 BifreiA eftir vali kr. 250 þús. 29176 3951 11654 17335 23882 33347 42390 49020 56861 61532 4700 11659 17445 23898 34309 42396 49601 56943 61712 BifreiA eftir vali kr. 250 þús. 45122 4735 11832 17493 24012 34356 42438 49809 56993 61806 50667 5147 12616 17965 24319 34937 42448 49939 57003 61825 BifreiA eftir vali kr. 250 þús. 5163 12822 18019 24404 35349 42524 49946 57221 62214 5507 12963 18323 24754 35425 42804 50324 57391 62299 5581 12994 18341 25425 35501 43020 50634 57398 62463 UtanferA kr. 50. þús. HúsbúnaAur eftir vali kr. 15 þús. 58U 13037 18828 26255 36035 43298 50691 57411 62668 13940 19891 6255 13098 19077 26464 36143 43317 50743 57436 62803 47258 27288 6695 13132 19141 26539 36192 43851 50754 57561 63132 HúsbúnaAur eftir vali kr. 25 þús. 38494 6991 13153 19307 26764 36213 44284 50980 57622 63134 40127 7096 13389 19356 26801 36263 44554 51362 57864 63363 9196 45348 7113 13413 19719 26938 36350 44772 52063 58005 63605 42144 7347 13429 19730 27499 36415 45144 52255 58121 63607 48027 7409 13477 19934 27506 36659 45219 52556 58255 63627 7424 13595 19988 27511 36880 45247 52650 58287 63787 HúsbúnaAur eftir vali kr. 10 þús. 7506 14277 20078 27731 37079 45558 53207 58297 64305 2138 10249 17974 28029 37422 47256 54535 7521 14473 20125 27751 37537 45637 53236 58394 64939 3999 10685 20802 30401 41023 49452 57600 7523 14621 20143 27914 37783 45740 53307 58499 6376 13984 24787 32438 41424 50838 57919 8703 14347 25127 33:181 42688 51418 62774 9271 15295 25443 33881 43335 51720 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar 9291 17416 26570 35753 45786 54444 og stendur til mánaðamóta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.