Morgunblaðið - 11.10.1973, Side 24

Morgunblaðið - 11.10.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973. fí)IK ra i fréttum £ □ Nýlega komst upp um samsæri, sem fjárkúgaraklíka hafði gert, en ætlunin var að stela kjöltu- rakka Liz Taylor, og krefjast síð- an lausnargjalds fyrir hann. Eng- inn efast um, að leikkonan hefði greitt lausnargjaldið, ef áætlunin hefði ekki farið út um þúfur. Fjárkúgararnir hefðu heldur ekki tekið neina stórkostulega áhættu, því að í flestum löndum eru engin lög, sem ná yfir hundaþjófa. Ast er ! O-H . . . að látasér í léttu rúmi liggja að barna- barnið slefi ÍM Rtg U.S. Pof Off.—Ail nghls rfserved C 1973 by lof Angeles Tímes Þá er sænski kóngurinn búinn að ákveða hvar hann ætlar að halda til á sumrin. Solliden heitir höll nokkur á Öland, og hefur kóngurinn ákveðið að hafa þar sumarsetu framvegis. Afi hans dvaldist Iangdvölum í höllinni Sofiero, sem er í Suður-Svíþjóð — aðallega á sumrin. * * CHAPLIN OG OONA EINS OG ASTFANGNIR UNGLINGAR Geraldine Chaplin hefur ekki setið iðjulaus í sumar. Hún hefur verið að leika í þrem kvikmynd- um samtímis. Hún hefur búið með spænskum leikstjóra, Carlos Saura að nafni, siðastliðin sex ár, og segir nú, að sér fyndist hlægi- legt, ef þau færu að gifta sig eftir allan þennan tima. Hún hefur einnig sagt, að sig dreymi um, að samband þeirra endist eins vel og verði eins gott og hjónaband foreldra hennar hefur verið. Þeg- ar þau séu saman í aftursætinu í bfl, séu þau eins og táningar, haldist í hendur og daðri. tr Þessi rónalegi maður er ekki allur þar sem hann er séður. Þetta er nefnilega enginn annar en Roger Moore f hlutverki sínu f sjónvarps- þætti, sem tekinn var upp nýlega f Englandi. Það tók tvær klukku- stundir að útbúa þetta gervi leikarans, Af þessu má sjá, að það er ýmislegt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Óskiljanlegt", segja Seyðfirðingar Selfoss haggost ekki Vín sóst ekki á nokkrum manni Nýlega sögðum við frá þvf, að sænsk stúlka, Monica Sundin hefði verið kjörin „Ungfrú Norðurlönd" í fegurðarsamkeppni f Helsinki. Hér er fegurðardísin f allri sinni dýrð. Nú hefur hin fræga skartgripa- verzlun Cartier í Parísarborg gert tilboð í risademantinn. sem Richard Burton gaf Liz Taylor meðan allt var í lukkunnar vel- standi. Demantur þessi er tæp 70 karöt, sem er ekkert smáræði. Richard borgaði sem nemur um 130 milljónum íslenzkra króna fyrir gripinn á sínum tima, en nú býður Cartier honum helmingi meira fyrir steininn, eða 260 milljónir. Heyrzt hefur, að Carti- er sé að bjóða í stejninn fyrir Onassis, sem auðvitað ætlar þá að gefa hann sinni elskulegu frú. — Lítur út fyrir að við séum farnir að nálgast land, skipstjóri? ----------------------------^renúsiD — HÆTTA A NÆSTA LEITI Eftir John Saunders og Alan McWilliams <, CUT THE POWER,HElC! ... ? . / < AND KEEP OFF THE ' ' L— BRAKES/.' R!3HT CN,BLUE EYES /yCu'RE A'SOSS THE Tr.R&ShÓLO...... Nú ættirðu að nota vængbörðin, Heidi. Hver Ffnt, bláskjár, það versta er búið. Minnkaðu Slökktu á hreyflunum og komdu ekki vic erhraðinn? bensfnið og lyftu nefinu, nú. hemlana. Um 80 hnútar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.