Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 27

Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1973. 27 Simi 50249. Gucffadirinn (The Godfather) Óskarsverðlaunamyndin með Marlon Brando. Svnd kl. 9. BINGÓ — BINGÓ BINGÖ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningarað verðmæti 1 6 þúsund krónur. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 2001 0. 1 2 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. SARTANA englll daudans l tc 41985 Spennandi og viðburðarík ný amerísk kúrekamynd, tekin í litum og Cinema — Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frank Wolff, Klaus Kinski, John Garko. Sýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. iÆJAftBÍP Skógarhöggs- fjölskyldan Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aukamynd: TVÖ HUNDRUÐ OG FJÖRUTÍU FISKAR FYRIR KÚ. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axel Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. TILSÖLU ER KJÖRBUB MEP KVSLDSÖLULEYFI GÓÐUR STAÐUR, GÓÐ AÐSTAOA MIKLIR FRAMTÍÐARMÖGULEIKAR FYRIR DUGLEGT FÓLK. VEITUM NÁNARI UPPLÝSINGAR ÞEIM SEM LEGGJA NAFN SITT OG HEIMILISFANG Á AFGREIÐSLU BLAÐSINS MERKT 1256 „VERZLUN". TOVO SNJODEKKIN ERU ORÐIN óÞolinmóð Þau mega alls ekki sjást undir bílunum fyrr en 1 6. október. Hjólbardasalan, Borgartúni 24. — Slmi 14925. VIKINGASALUR Hljómsveit Jóns Páls söngkona Þuríður Si’gurðardóttir KvÖldverður frá kl. 19 Borðapantanir í símum 22321 —22322 Borðum haldið til kl 21 KVÖLDKLÆÐNAÐUR LOFTLEIÐIR GÖMLU DANSARNIR Hljómsv. SIGMUNDAR JÚLÍUSSONAR leikur frá kl. 9—1. Söngkona MattýJóhanns RÖBULL Næturgalar Opið til kl. 11.30. Sími 1 5327. Húsið opnað kl. 7. Veitingahúsicf Borgartúni 32 Nafnið, Diskótek og Haukar Opiðtil kl. 11.30. AUGLÝSING frá pjótmátlffarnetnd Dalasýsiu í tilefni af 1 100 ára afmæli íslandsbyggðar á næsta ári óskar nefndin eftir tillögum frá Dalamönnum — heima og heiman, um dagskráratriði til flutnings á þjóðhátíðar- samkomu í héraðinu. — Til greina kemur hátíðarljóð til söngs eða upplesturs, leikþáttur byggður á sögu héraðsins eða annað efni, sem vel hentar til flutnings. Allt efni og tillögur þessu viðvikjandi skal senda til formanns þjóðjátíðarnefndar, Einars Kristjánssonar, Laugum, Dalasýslu, og eigi síðar en 1. febrúar 1974. Þjóðhátiðarnefnd Dalasýslu. fluglýsing um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 3. ársfjórðung 1973 er 1 1. október og eindagi 22. dagur sama mánaðar. Fyrir 1 1 . október n.k. eiga því eigendur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlits- manni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi innheimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga mega búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið 8. október 1973.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.