Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 30

Morgunblaðið - 11.10.1973, Page 30
30 Sex af átta liðum 1. deildar með erlenda þjálfara að sumri? Þegar knattspyrnuvertfðinni lýkur á hausti hverju, fara for- ystumenn knattspyrnufélaganna að hugsa um ráðningu nýrra þjálfara fyrir lið sfn, eða endur- ráðningu þeirra gömlu. Lfkur eru á því, að aðeins tvö af liðunum sem leika í 1. deild á næsta ári endurráði þjálfara sfna, þ.e. Valur og ÍBV, þá Youri Ilytchev og Duncan McDowelL Flest hinna liðanna leita nú eftir erlendum þjálfurum, og útlit er fyrir, að sex af þjálfurum liðanna í 1. deild verði erlendir. Er ekki nema eðlilegt, að liðin leiti eftir erlendum þjálfurum, þar sem þeir náðu svo góðum árangri með lið sín síðastliði? sumar. Ilytchev og McDowell verða áfram hjá Val og ÍBK, en Joe Hooley, sem búist var við a2 yrði áfram með iBK-liðið er fyrii nokkru farinn til Englands og mun ekki verða meira með lið IBK. Leita Keflvíkingar nú ákafl að enskum eða skozkum þjálfara. Sá þjálfari íslenzkur, sem náð hefur hvað beztum árangrí undanfarin ár, Guðmundui Jónsson, hefur ákveðið að hætu þjálfarastörfum i bili að minnsta kosti. Framarar standa þvf uppi þjálfaralausir, en samningar standa yfir við Jóhannes Atlason, fyrrverandi leikmann Fram og þjálfara ÍBA-Iiðsins síðastliðin sumur. Telja má líklegt að Jóhannes verði með Fram næsta keppnistimabil, en það er þó ekki fuliákveðið enn. Þeir Arnar Guðlaugsson og Kristinn Jörunds- son, sem verið hafa á Húsavík undanfarið, verða báðir í Reykja- vík næsta sumar og leika með Fram. hann verði annað hvort enskur eða ungverskur. Fallliðið Breiða- blik hefur hins vegar innlendan þjálfara i sigtinu. Hafnarfjarðar- liðið Haukar mun lfklega endur- ráða þjálfara sinn frá sfðasta keppnistímabili, Þorstein Friðþjófsson. F'H-ingarnir eru hins vegar að reyna að fá enskan þjálfara, annan þeirra sem kom til FH í sumar og var þar með knattspyrnuskóla í vikutíma. Ellert Schram alþingismaður mun ekki verða með KR-Iiðið næsta sumar, en hann leysti þjálfaramál KR-inga síðasta keppnistímabil. KR-ingar reyna um þessar mundir fyrir sér með erlendan þjálfara, lfklega enskan, og er þvf útlit fyrir, að næsta sumar verði erlendir þjáifarar með sex af átta liðum 1. deildar og að minnsta kosti eitt liðanna í 2. deild. Það er oft erfitt að vera þjálfári. Hér sjáum við Duncan McDowell þungt hugsi, en hann mun þjálfa Eyjamenn á sumri komandi. Körfuknattleikur: Júgóslavar sigruðu Ef Jóhannes fer til Fram, standa Akureyringar uppi þjálfaralausir. Eru þeir ekki enn farnir að athuga með þjálfara fyrir meistaraflokkslið IBA næsta sumar, en heyrzt hefur að Einar Helgason muni jafnvel þjálfa liðið, en Einar hefur bæði þjálfað IBA og IBK með ágætum árangri undanfarin ár. Ríkharður Jónsson ákvað f haust að hætta þjálfun Skaga- manna eftir mikið og gott starf með IA. Akurnesingar hafa undanfarið unnið að því að fá erlendan þjálfara á Skagann og hafa þeir bæði reynt fyrir sér í Englandi og Rússlandi. Nýliðarnir í 1. deild, Víkingar, vinna að þvf þessa dagana að ráða þjálfara, og eru allar líkur á, að Staðan í körfu- knatt- leiknum STAÐAN í Reykjavíkurmótinu að loknum f jórum leikjum: KR 2 2 0 4 stig IR 110 2 stig Valur 2 11 2 stig Ármann 10 1 0 stig IS 2 0 2 0 stig Stighæstir: Þórir Magnússon, Val 55. Birgir Guðbjörnsson, KR 48. Albert Guðmundsson, IS 43. Kolbeinn Pálsson, KR 42. Verðlaun verða veitt fyrir bezta vítahittni í mótinu, og þurfa Ieik- menn að taka alls 15 vftaskot til þess að eiga möguleika á að hreppa verðlaunin. Beztu víta- hittni eftir leikina sem búnir eru hafa: (6 skot eða fleiri) BjarniG. IS 18:12 = 66,6% Torfi Magnúss. Val 6:4 = 66,6% Jón Indriðas. ÍR 6:4 = 66,6% Hafst. Guðm. Val 6:4 = 66,6% Steinn Sveinss. IS 10:6 = 60,0% Birgir Guðbj. KR 10:6 = 60,0% Símon Ólafss. A 8:4 = 50,0% gk. Evrópumeistaramótinu f körfu- knattleik er nú nýlega lokið, en það fór fram á Spáni. Sigur- vegarar f keppninni urðu Júgóslavar, sem sigruðu heima- menn, Spánverja, f úrslitaleik með 78 stigum gegn 67, að við- stöddum 8000 áhorfendum. Þetta Hlaupið á S.l. vetur efndi frjálsfþrótta- deild Ármanns tii hlaupakeppni á Miklatúni fyrir börn og unglinga. Keppni þessi var nefnd Mikla- túnshlaup Ármanns. Var alls hlaupið sex sinnum á timabilinu nóvember — maf og tóku rúmlega 100 keppendur, á aldrinum 7—17 ára, þátt f hlaup- unum. Akveðið er, að halda keppni þessari áfram í vetur og verður hlaupið einu sinni í mánuði til vors. Hlaupnar verða tvær vega- lengdir. Þeir, sem fæddir eru 1960 og fyrr, hlaupa um 900 metra hring, en hinir um 650 metra. Þátttakendum er skipt í flokka eftir aldri, og verða verðlaun veitt f vor fyrir beztu frammistöðuna í hverjum flokki á keppnistfmabil- inu. Laugardaginn 22. september s.l. fór fram fyrsta hlaupakeppnin að þessu sinni. Veður var mjög gott, enda varð árangur keppendanna ágætur. Vachun byrjað- ur hjá JR Tékkneski júdómeistarinn Micael Vachun hefur nú hafið kennslu hjá Júdófélagi Reykja- víkur og eru æfingar vel sóttar. JR hefur æfingar á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum á milli klukkan 19 og 20.30, mánudagstfmarnir eru einkum fyrir byrjendur, þá eru einnig æfingar hjá JR á laugar- dögum milli kl. 14 og 15.30. er f fyrsta sinn sfðan 1957, að önnur þjóð en Sovétrfkin hlýtur Evrópumeistaratitilinn. 11 þjóðir tóku þátt í lokakeppni Evrópumeistaramótsins, og sá leikur sem vakti mesta athygli var viðureign Sovétmanna og Spánverja í undanúrslitunum. Þá Miklatúni I flokki keppenda, fæddra 1960 og fyrr, sigraði Oskar Thoroddsen á 2:51,0 mfn. Annar varð Garðar Sverrisson á 3:00,0 mfn. og þriðji Hinrik Stefánsson á 3:05,0 mín. I flokki keppenda, fæddra 1961 og 1962, sigraði Stefnir Helgason á 2:15,0 mín., en Haildór Þrastar- son varð annar á 2:17,0 mfn. I flokki keppenda, fæddra 1963 og 1964, sigraði Benedikt Jónasson á 2:30,0 mín., Jón St. Jónsson varð annar á 2:34,0 mfn., og Brjánn Ingason þriðji á 2:38,0 mín. Akveðið hefur verið, að næsta hlaup fari fram um miðjan októ- ber. Knattspyrnu- þjálfarar Aðalfundur Knattspyrnu- þjálfarafélags tslands verður haldinn miðvikudaginn 17. október n.k. að Sfðumúla 11. Fundurinn hefst kl. 20.00 og eru knattspyrnuþjálfarar hvattir til að fjölmenna. LANGT er sfðan baráttan um danska meistaratitilinn f knatt- spyrnu hefur verið eins tvfsýn og f ár. Þegar fjórar umferðir eru eftir, eiga öll liðin nema eitt möguleika á sigri f mótinu. Stað- an er þannig eftir 18 umferðir: Hvidovre 18 8 6 4 42—28 22 Rds.Freja 18 8 4 6 28—23 20 sýndu Spánverjarnir frábæran leik og sigruðu 80—76 eftir að hafa verið undir, 40—45, f hálf- leik. 1 hmum undanúrslitaleikn- um sigraði Júgóslavfa Tékkó- slóvakíu með 96 stigum gegn 71. Endanleg röð þátttökuþjóðanna varð þessi: Júgóslavía, Spánn, Sovétríkin, Tékkóslóvakía, Italfa, Búlgarfa, Israel, Tyrkland, Rúmenía, Frakkland, Grikkland og Pólland. Stigahæsti einstaklingurinn f lokakeppninni varð Wayne Brabebder, Spáni, sem skoraði alls 138 stig. Meistaramót Fréttatilkynning frá Blaksam- bandinu: íslandsmeistaramót karla f blaki veturinn 1973—1974 fer fram á tfmabilinu 15. nóv. — 15. apríl. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Blaksambandinu pósthólf 864, Reykjavik fyrir 1. nóv. næst- komandi. Einu Iiði frá héraðssambandi eða félagi innan héraðssambands er heimil þátttaka. Blakþing verður haldið laugar- daginn 13. okt. og verður þá sam- þykkt ný reglugerð fyrir Isiands- meistaramót. Þar er m.a. gert ráð fyrir, að að aflokinni undankeppni leiki sex lið einfalda umferð til úrslita. Er þetta fyrirkomulag vísir að 1. deild, en búast má við þvf, að deildaskipting verði tekin upp innan fárra ára. KB 18 8 4 6 33—36 18 Vejle 18 8 2 8 34—29 18 Aab 18 6 6 6 26—21 18 Köge 18 8 2 8 25—22 18 B 1903 18 6 6 6 21—21 18 Næstved 18 7 4 7 32—33 18 AB 18 7 4 7 29—30 18 B 1901 18 7 3 8 37—46 17 Frem 18 5 6 7 32—38 16 AGF 18 4 5 9 19—31 13 Danska knattspyrnan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.