Morgunblaðið - 09.12.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.12.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973 t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS Þ. BJARNASONAR. Birna J. Blöndal, Ingi S. Bjarnason. V0RUHAPPDRJET1 n < SKRÁ (JM VIIMMIMGA í 12. FLOKKI 1973 26850 kr. 1.000.000 12866 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 100,000 kr. vinning hvert: t Útför móðursystur okkar JÓNÍNU HÓLLU ÁRNADÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni I Reykjavik, þriðjudaginn 1 1. des kl. 13 30 Árni. Soffla, Ingólfurog Hrafnhildur Oddný. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför SVAVARS GUÐJÓNSSONAR Reynir Svavarsson, Svavar Svavarsson, Anna Pálsdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir, Gunnfríður Guðjónsdóttir, Sigríður Halldóra Guðjónsdóttir t Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlátog jarðarför LILJU HALBLAUB. hjúkrunarkonu Höskuldur Stefánsson Sigrún Höskuldsdóttir Simon Steingrlmsson Herdís Halblaub Guðmundur Guðbrandsson Ágúst Halblaub t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ALFREÐ MÚNCH FERDINANDSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 10. desember, kl 1 .30 Inga M. Hannesson, Hálfdán Hannesson, Sigrid Kristinsson. Guðmundur Kr. Kristinsson, Viktor Alf reðsson, Birgit Masing, Ferdinand Alfreðsson, Guðrún Frímannsdóttir. og barnabornin. t Hjartans þakkir til allra nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð og virðingu viðandlátog útför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS SIGURÐSSONAR, fyrrv. skipstjóra, Skeggjagötu 2. Dýrfinna Tómasdóttir, Anna Jónsdóttir, Marta Jónsdóttir, Richard Jónsson, Sigurður Jónsson, Guðmundur Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, tengdabörn og barnabörn. t Eigínkona min MARÍA INGIMUNDARDÓTTIR, Norðurbraut 33, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. desember kl, 3 s.d. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Jón Þorsteinsson. 6577 11632 22560 26797 27692 45898 53030 Þessi mimer lilutu 10000 kr. vinnmg hvert: 224 8248 14184 23738 33055 40289 47101 54689 607 8301 14394 24063 33060 40584 47622 54700 732 8352 14413 24102 33228 40907 47668 54788 757 8456 14459 24226 33239 40969 47933 54816 88» 8580 14648 24272 33324 41119 47941 54843 897 8591 15121 24336 33447 41227 47992 55073 1366 8617 15641 24380 33464 41547 48199 55445 1653 8716 15683 24472 33624 41686 48318 55531 1673 8848 15758 24663 33980 41790 48585 55735 2056 8897 15794 24984 34146 41874 48641 55884 2143 9359 15885 25013 34273 42130 48662 56259 2198 9619 15938 25148 34419 42230 49266 56559 2263 9776 16223 25256 34432 42235 49267 56678 2336 9847 16295 25842 34492 42272 49453 56872 2344 9896 16516 25894 34567 42371 49686 56898 2357 9921 16576 25908 34670 42372 49687 56930 2749 10066 16629 •26125 34722 43038 49813 57263 3356 10136 17011 26289 34773 43507 49856 57469 3474 10216 17364 26330 34843 43675 49904 57701 3481 10377 17766 26520 34890 44107 49917 57741 3553 10476 17907 26630 35178 44115 49939 58088 3586 10506 17956 26811 35531 44173 50160 58272 3593 10627 18164 27014 35644 44240 50257 58343 3628 10891 18477 27281 35700 44288 50464 58411 3815 10920 18529 27752 35726 44519 50675 58783 3899 11001 18561 27901 36127 44568 50818 59508 4227 11028 18760 27985 36189 44589 50858 60038 4368 11092 18801 28174 36503 44626 50957 61006 4492 11187 18953 28727 36752 44635 50982 61102 4500 11258 19351 28767 36812 44766 51862 61213 4511 11363 20271 28797 36935 44882 51863 61253 4529 11689 20494 28958 37728 44905 52028 61378 4549 11702 20692 29011 37870 44932 52216 61439 4767 11813 21230 29110 37917 45335 52369 61902 4845 11859 21376 29333 38251 45384 52410 62015 5017 12119 21461 29405 38257 45425 52664 62152 5187 12246 21463 29786 38379 45489 52820 62503 5366 12293 21478 29939 38400 45656 52985 62590 5969 12295 21535 29959 38403 45688 53115 62603 6022 12460 21809 30060 38454 45845 53335 62924 6034 12572 22225 30427 38477 45966 53382 63124 6275 12680 22371 30502 38556 46587 53386 63302 6697 12701 22379 30619 38565 46644 53591 63385 7071 13098 22630 31269 38873 46670 53761 63494 7469 13109 23119 31346 39255 46720 54135 63515 7503 13143 23137 31892 39572 46740 54146 63758 7527 13162 23252 31965 39678 46835 54173 63957 7660 13724 23320 32496 39946 46901 54246 64144 7685 13799 23414 32502 40009 46941 51453 64257 8021 14004 23428 32741 40119 47083 54562 64371 Framhald á bls. 31 Skrifstofuhúsnæði til leigu Hluti 2. hæðar að Laufásvegi 12, er til leigu nú þegar. Upplýsingarí síma 38080. Bóksalafélag íslands. HEIMDALLUR LESHRINGUR Munið lesh ringinn um BORGARMÁLIN þriðjudaginn 11. desember kl. 20:30 I Galtafelli, Laufásvegi 46. Markús Örn Antonsson borgarráðmaður verður fræðari á þessum siðasta fundi af fjórum, og fjailar um félagsmál og félagsstarf á vegum Reykjavikurborgar. HVAÐ HEFUR VERIÐ GERTÁ SVIÐI FÉLAGSMÁLA Á KJÖRTÍMA- BILINU OG HVAD ER Á DÖFINNI? ER EINHVER ALDURSFLOKKUR VANRÆKTUR HVAÐ VIDKEMUR TÓMSTUNDA- OG FÉLAGSSTARFI? ER FÉLAGSMÁLASTEFNA REYKJAVfKURBORGAR RÉTT T.D. MEÐ TILLITI TIL REKSTURS TÓNABÆJAR OFL. HEFUR FÉLAGSMÁLASTARF AUKIZT SAMFARA VINNUTÍMA- STYTTINGU? Stjórnin „Apakettir og annað fólk” Ný bók eftir Svein Asgeirsson ÚT ER komin ný bók eftir Svein Asgeirsson, „Apakettir og annað fólk“. Bókin skiptist í tíu þætti og er sá síðasti veigamestur. Þar segir frá máli, sem reis út af því, að þróunarkenningin var bönnuð með lögum f Tennessee-ríki 1925. Réttarhöld, sem urðu vegna þessa máls, vöktu heimsathygli á sfnum tíma. Helztu málflytjendur voru William J. Bryan, sem var þríveg- is forsetaefni demókrata og um skeið utanrikisráðherra, en hann flutti máliðfyrir ríkiðgegn kenn- ara i Ifffræði, sem frætt hafði nemendur sina uin þróunarkenn- ingu Darwins. Verjandi kennar- ans var C. Darrow, einn frægasti sakamálaverjandi Bandarikjanna á þessari öld. Fjöldi mynda og samtfma skop- teikningar eru í bókinni. Utgef- ani er Sjómannaútgáfan. Á valdi óttans „A valdi óttans" heitirskáldsaga sem nýkomin er út i íslenzkri þýðingu. Höfundur er Peter Driscoll, ungur maður sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Er honum þegar skipað i flokk með Alister McLean og Desmond Bagley, sem hvað þekktastir eru fyrir spennandi sögur, er Peter Dricoll þykir og búa yfir ferskum stílblæ, sem endurspeglar þá tíma ofbeldis og kúgunar sem við lif- um á. Sögusvið skáldsögunnar ,,Á valdi óttans“ er S-Afrika og sögu- hetjan ungur enskur verk- fræðingur. Fyrir tilviljun tvinn- ast örlög hans örlögum þeldökks strokufanga. Á flótta undan þess- um strokufanga kynnist hann undirheimum þessa allsnægta- ríkis, kynþáttakúguninni, sam- særum og lögregluvaldi. Sagan þykir mjög spennandi. SKILTI Á GRAFREITI OG KROSSA Flosprent s.f. Nýlendugötu 14, slmi 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.