Morgunblaðið - 05.01.1974, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1974
22-0-22'
RAUDARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
HT' 21190 21188
[Tel. 14444*25555
IBlLALEIGA car rental
€
BÍLALEIGAN
5IEYSIR
CAR RENTAL
24460
í HVERJUM BÍL
PIOMEER
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodr
UteAII
AUÐBREKKU 44-46.
SlMI 42600.
FERÐABÍLAR HF.
Bílaleiga. — Sími 81 260.
Fimm manna Citroen G S. stat-
ion. Fimm manna Citroen G S
8—22 manna Mercedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum)
Bllasali
f Vestur-Þýzkalandi óskar
eftir samstarfi við bílasala
og aðra.
Fyrirspurnír sendist (á
þýzku eða íslenzku).
FA. Auto Langensiepen,
63 Giessen,
Marburgerstr. 333,
sími Giessen 5807 eða
5808,
telex 4821 719 Aula d.
InnlánKviðxkipii leið
til l:íiisviðski|»la
BIJNAÐARBANKÍ
ÍSLANDS
FURÐUVERKIÐ
SÝNTAFTUR
Sýningar hefjast aftur á
barnaleiknum FurSuverkinu í
Leikhúskjallaranum n.k.
sunnudag, kl. 15. Nokkurt hlé
hefur verið á sýningum leiksins
vegna jólaanna. Leikurinn var
sýndur 14 sinnum á síðasta leik
ári í nágrenni Reykjavíkur við
mjög góðar undirtektir, en sýn-
ingar hófust svo aftur í nóvem-
ber og var þá sýnt í Leikhús-
kjailaranum. Auk þess hefur
leikurinn verið sýndur þrisvar í
Digranesskólanum í Kópavogi.
Leikendur eru aðeins fjórir:
Herdís Þorvaldsdóttir, Sig-
mundur Örn Arngrímsson,
Halla Guðmundsdóttir og
Kristín Magnús Guðbjartsdótt-
ir, og er hún einnig Ieikstjóri.
Myndin er af Herdísi og Sig-
mundi Erni.
STAKSTEINAR ~l
Rökin hæfa
hugsjónunum
Kommúnistar halda þvf mjög
á lofti, að áhugi Sovétríkjanna
á íslandi og árásarhætta af
þeim, stafi eingöngu af veru
bandarísks varnarliðs hér á
landi. Ljóst er, að hér er stað-
reyndum illilega snúið við, af
annarlegum ástæðum. í því
sambandi er fróðlegt að
k.vnnast ummælum Emils Jóns-
sonar í bók hans “Milli Was-
hington og Moskva“, ba-ði með
tilliti til þeirra röksemda, sem
getið var um, og þess hugar-
fars, sem að baki þeirra býr. Er
Emil hefur rakið, að hugsan-
legt sé, að Sovétríkin myndu
sækja um le.vfi til að setja hér
upp birgðastöð, þá segir hann:
En þó að slfkt leyfi yrði ekki
veitt finnst mér ekki óhugs-
andi, að þeir, sem fyrir þessum
flota réðu, tækju sér hessaleyfi
og settust hér að, sérstaklega,
ef Islendingar segðu sig úr
NATO og varnarliðinu hér yrði
sagt upp og það látið fara héðan
og skilja landið eftir óvarið,
eins og margir virðast nú vilja.
Það þarf því ekki að fara í
grafgötur um það, að bæði risa-
veldin, Bandaríkin og Rúss-
□ Orlofsfjár-
greiðslur
Gústaf Jónsson, Lyngholti 6,
Akureyri, spvr:
„1. Getur launþegi fengið or-
lofsfé sitt greitt inn á spari-
sjóðsbók eftir sömu reglum og
launagreiðandi greiðir til póst-
stjórnarinnar nú?
2. Ef svo er, hver eru þá skil-
yrðin?
3. Nú er síðasti ársfjórðungur
þessa árs senn á enda. Póst-
stjórnin hefur ekki gefið nema
eina greiðslukvittun fyrir inn-
borgað orlof á árinu, þ.e.a.s.
fyrir annan ársfjórðung. Eru
póststjórninni ekki sett nein
tímatakmörk um skilafrest á
ársfjórðungskvittun?"
Guðmundur Jóhamjsson,
fulltrúi á Póstgfróstofunni
svarar:
„1. í lögum er ekki gert ráð
fyrir, að orlofsfé sé greitt inn á
sparisjóðsbók.
land, vilja hafa þá aðstöðu á
Islandi, sem gæti tryggt þeim
yfirráð yfir þessari leið og
svæðinu þar í grennd.
Hernaðarleg þýðing þessarar
aðstöðu kom mjög greinilega í
Ijós í heimsstyrjöldinni síðari.
Aðal flutningaleiðin yfir
Atlantshafið var þá milli Norð *
ur Ameríku og Evrópu, hin
svokallaða norðurleið, sem
einmitt lá í grennd við ísland.
Með þeirri aðstöðu, sem Banda-
ríkjamenn höfðu þá á tslandi,
og miklum flugvéla- og skipa-
kosti, gátu þau veitt flutninga-
lestunum austur um hafið
ómetanlega vernd, bæði í nánd
við landið og langt vestur og
austur fyrir það. Þýðing
þessara flutninga, og aðstöð-
unnar til að vernda þá, er svo
augljós, að hún er hverjum
manni greinileg."
Um íslenzka kommúnista og
hugarfar þeirra og markmið
segir Emil m.a.:
„Ég tel víst, að hinir
neikvæðu fylgifiskar kommún-
ismans, eins og hann hefir sýnt
sig í framkvæmd, eigi mikinn
þátt í því, að ekki hafa fleiri
hér á landi léð honum fylgi, og
raunar furðulegt hversu
margir þeir þó eru. En skýr-
ingin á því er sjálfsagt einfald-
2. Sjá svar við fyrsta lið.
3. Skv. orlofslögunum ber að
senda yfirlit um innborgað
orlof til orlofsþega á þriggja
mánaða fresti. Milli jóla og ný-
árs var yfirlit nr. tvö á árinu
sent út.
Hitt er svo annað mál, að
fyrstu útsendingum yfirlitsins
eftir gildistöku hinna nýju laga
seinkaði nokkuð en framhald
útsendinga ætti að geta orðið á
réttum tíma hér eftir.“
□ Innflutning-
ur á blómum
Jöel Jóelsson, Reykjahlíð,
Mosfellssveit, spyr:
„Hvers vegna er leyfður inn-
flutningur á blómum þegar
íslenzkir garðyrkjumenn hafa
nóg af slíkri vöru á boðstólum?
Hvaða aðili hefur með hönd-
um heilbrigðiseftirlit með
blómum og grenitrjám, sem
flutt eru til landsins um þetta
leyti árs?“
Björgvin Guðmundsson,
lega sú, að menn hafa ekki gert
sér grein fyrir því, að
þessir fylgifiskar eru og hafa
jafnan verið tengdir komm-
únismanum í framkvæmd.
Annað atriði, sem lika er vert
að gefa gaum að í þessu sam-
bandi, er það, að þjöðfélag, sem
byggir á byltingu, er venjulega
til orðið fyrir áhrif minnihluta
þjóðarinnar, stundum lítils
minnihluta og stundum með
aðstoö erlends valds. Lýðræði,
eins og við hugsum okkur það,
er ekki til, og í staðinn kemur
valdbeiting, framkvæmd meira
eða minna harkaiega. Og þegar
þetta kerfi er einu sinni komið
á reynist illmögulegt að losna
við það aftur. Hinn allsráöandi
minnihluti lætur ekki stjórnar-
taumana af hendi, en heldur
þeim með aðstoð hers eða
lögreglu, eða jafnvel einhvers
konar öryggislögreglu svo-
kallaðrar. Ef einhver leyfir sér
að gagnrýna stjórnarfarið, er
hann tekinn fastur og annað
hvort kastað í fangelsi, eða
komiö fyrir á geðveikrahæli.
Eru um þetta mýmargir vitnis-
burðir, sem ekki verða
vefengdir.
Allar götur síðan kommún-
istar komust til valda í Rúss-
iandi, hefir verið hér á landi
skrifstofustjóri í viðskiptaráðu-
neytinu svarar:
„Innflulningur á blómum
hefur verið frjáls síðan árið
1960, en innflutningur hefur
verið frekar lítill, enda tollur á
blómum 100%. Undanfarið
hefur innflutningur blóma þó
aukizt nokkuð, einkum á teg-
undum, er íslenzkir framleið-
endur hafa ekki á boðstólum í
svartasta skammdeginu svo
sem á nellikum og rósum. Var
ákveðið snemma á síðasta ári,
að koma betri skipan á blóma-
innflutninginn í samráði við
blómaframleiðendur og blóma-
sala. Er stefnt að því með
frjálsu samkomulagi, að ekki
séu fluttar inn þær tegundir
blóma, sem íslenzkir blóma-
framleiðendur hafa á boðstól-
um.
Er þessi skipan studd af full-
trúum garðyrkjubænda, sem
telja það æskilegt, að sem fjöl-
breyttast úrval blóma sé i
blómaverzlunum allt árið.
Búnaðardeild atvinnudeildar
hópur manna, sem barizt hefir
fyrir því að hið kommúnistiska
stjórnarfar verði upp tekið á
íslandi, og alveg sérstaklega
eftir að Kommúnistaf lokkur
islands var stofnaður 1930.
Þessi hópur manna hefur
aidrei farið dult með samúð
sína með Sovétríkjunum og
jafnframt og ekki síður með
andúð sína á Bandaríkjunum.
Með auknum tengslum við
Sovétrfkin hafa þeir talið sig
hafa meiri möguleika til að
koma hinu rússneska þjóð-
skipulagi á Íslandi. Og ég dreg
ekki í efa, að þessi hópur
manna muni, ef hann hefir til
þess einhverja möguleika, vera
fús að veita Rússum, hverja þá
aðstöðu hér á landi, sem þeir
kynnu að öska eftir. En ennþá,
að minnsta kosti, er meirihluti
íslenzku þjóðarinnar þessu
andvígur, hvað sem síðar kann
að verða, þegar meira hefir
verið vélað um fyrir henni, þó
að nú þegar hafi mikið verið
að því gert. Mér virðist líka að
augu manna hafi upp á síð-
kastið verið að opnast fyrir
meginatriðum þessa máls, eftir
atburðina í Póllandi, Ungverja-
landi og nú síðast í Tékkó-
slóvakíu."
háskólans annast eftirlit með
innflutningi plantna og plöntu-
hluta.“
□ Lítið um
þýzkar myndir
í sjónvarpi
Lilja Schopka, Skeljanesi 6,
Reykjavík, sp.vr:
„Hvers vegna eru aldrei
sýndar myndir í sjónvarpi, t.d.
grinmyndir með Heinz Riih-
mann og Peter Alexander, svo
að eitthvað sé nefnt?“
Jón Þórarinsson, dagskrár-
stjóri, svarar:
„Viðskipti við þýzk dreif-
ingarfyrirtæki hafa gengið dá-
lítið stirðlega, t.d. hefur borið
við, að við höfum fengið í
hendur gölluð eintök af mynd-
um,. sem ekki hafa reynzt not-
hæf til sýningar. Hins vegar
standa sífellt yfir tilraunir til
að fá efni, sem víðast að, og
verður þeim að sjálfsögðu
haldið áfram.“
spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins.