Morgunblaðið - 05.01.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 05.01.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5. JANÚAR 1974 DAGBÓK í dag er laugardagurinn 5. janúar, 5. dagur ársins 1974. 11. vika vetrar hefst. Árdegisháflæði er kl. 03.16, síðdegisháflæði kl. 15.42. Hjarta ySar skelfist ekki; trúið á Gu3 og trúið á inig. i húsi föður míns eru mörg híbýli; væri ekki svo, mundi ég þá hafa sagt, að ég færi burt að búa yður stað? (Jóhannesar guðspj. 14. 1—2.). ARIMAO HEIL.LA I dag gefur séra Öskar J. Þor- láksson saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Steinunni Helgu Jóns- dóttur, Ytri-Njarðvík, og Hallgrím Gunnarsson, stud. polyt., Lynghaga 13, Reykjavík. Þann 17. nóvember gaf séra Sigurður Skúlason saman í hjóna- band 1 Bústaðakirkju Randi Eriksen og Svein Bergsson. Heimili þeirra er að Hátúni 10A, Reykjavík. (Ljósm. Sig. Guðmundss.). Þann 17. nóvember gaf séra Ingólfur Guðmundsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Helgu Jóhönnu Magnúsdóttur, Hátúni 5, Eskifirði, og Sigurð Hannesson, Rauðagerði 12, Reykjavík. Heim- ili þeirra verður að Blikahólum 12, Reykjavík. (Studio Guðm.). Þann 1. desember gaf séra Jakob Jónsson saman í hjónaband í Hallgrímskirkju Guðlaugu Steinunni Ólafsdóttur og Valgarð Zophoníasson. Heimili þeirra er að Meltröð 10, Kópavogi. (Studio Guðm.). LESIÐ n*0ttti DRCUCR Vikuna 4.—10. janúar verð- ur kvöld-, helgar- og nætur- þjónusta apóteka í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfsapótek opið ut- an venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í sxma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram 1 Heilsuvernd- arstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). I KROSSGATA u 2 3 G M ll m 13 PT Jólagaman í desembermánuði var sfðdegisstundin hjá Leikfélagi Reykja- víkur „Jólagaman“ fyrir börnin, en f dag og á morgun verða síðustu sýningarnar. Hér er á ferðinni leikhússkemmtun fyrir börn á öllum aldri. Höfundur og leikstjóri „Jólagamans“ er Guðrún Ásmundsdóttir, en Jón Hjartarson hefur samið söngtextana. Magnús Pétursson annast pfanóleik, og sést hann hér æfa söng með leikurunum. í dag verður „Jólagaman" sýnt kl. 17, en á morgun er síðasta sýning sem fyrr segir, og verður hún kl. 15. ARIMAO HEILLA Lárétt: 1. óhamingja 6. til hliðar 7. ílát 9. sérhljóðar 10. þvalann 11. ósamstæðir 13. skalt 14. hás 15. rugga. Lóðrétt:l. beiða 2 atyrðir 3. ósamstæðir 4. skrifa 5. henda 8. hljóðir 9. elskar 11. vesæla 14. 2 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. ata 5 at 7. ón 8. ráma 10. LE 11. Kristur 13. in 14. sýnt 15. NA 16. DU 17 ára Lóðrétt: 1. markinu 3. trassar 4. snertur 6. tarna 7. ólund 9. mí 12. Tý Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Ragnar Guðlaugsson, forstjóri, Viðimel 59, Reykjavík. Þau eru nú stödd að heimili dóttur sinnar að 10709 Hoverton Ave., Fairfax, Virginia 22030 í Bandaríkjunum. ást er . . . 12- /8 . . . að láta hana vita snemma af því, að þú komir ekki heim í mat TM Reg. U.S. Pat. Ofl — A11 nghts 197.2 by los Angel-s T.mes | SÁ INIÆSTBESTI Sagt hefur verið, 'að messugjörð eigi að vera eins og pilsfaldur — nógu stutt til að vekja athygli' og nógu löng til að innihalda það, sem máli skiptir .. . Pennavinir Bangladesh Obaed Faruk Cadet 269, K.H. Jhenidah Cadet College Jessore Bangladesh Hann er 18 ára, safnar frí- merkjum, póstkortum og minja- gripum frá ýmsum löndum. Hann óskar eftir íslenzkum pennavini. Md. Atiar Rahman Cadet 560, Badr House Jhenidah Jessore Bangladesh Hann er 13 ára, safnar frí- merkjum og kveðst hafa ánægju af lestri. Óskar eftir að skrifast á við íslending. Noregur Tor Eivind Pramm 2224 Austmarka Norge Hann er um þrítugt, og er land- eigandi, sem býr f nágrenni Öslóar. Hann var hér á ferð s.l. sumar og hreifst þá mjög af landi og þjóð. Hann langar til að komast í bréfasamband við íslenzkar stúlkur. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank. M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 14.00. Barnaguðsþjón- ustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall Þrettándinn: Barnaguðsþjón- usta í Árbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl. 14.00. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Fríkirkjan Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Frið- rik Sehram. Messa kl. 14.00. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 14.00 e.h. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 14.00. Séra Arngrímur Jóns- son. Grensásprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 13.30. Barnasamkoma á sama stað kl. 11.00. Séra Grímur Grímsson. Bústaðakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Árelíus Níelsson. Óskastundin kl. 16.00. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Breiðholtsprestakall Fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.00. Séra Lárus Ilalldórsson. Digranesprestakall Barnaguðsþjónusta í Víghóla- skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Barnaguðsþjónusta í Kársnes- skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Séra Árni Pálsson. Guð- Fríkirkjan Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. mundur Óskar Ölafsson. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins er að Óðinsgötu 6 a. Hefst kl. 14.00. Öll börn velkomin. Eyrarbakkakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Hveragerðiskirkja Messa kl. 14.00. Barnasamkoma kl. 11.00. Sóknarprestur. Fíladelfía Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Einar Gíslason. Fíladelfía Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ilallgrímur Guðmannsson. Fíladelfía Keflavík Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Kristján Reykdal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.