Morgunblaðið - 05.01.1974, Page 9

Morgunblaðið - 05.01.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1974 9 TIL SÖLU er húseignin Sætún 4, Rvík. ásamt vélum og öðrum verðmætum Olíuhreinsunarstöðvarinnar h.f. Upplýsingar gefur stjórnarformaður, Magnús Guðbjartsson, Sigahlíð 49, R. sími 82959. Þelr, sem geta veitt manni fæði, hirðingu á sinni íbúð og þjónustu. Geta fengið á leigu 2 herbergi og eldhús. Upplýsingar merktar: „A+B, 643", sendist Morgunblað- inu fyrir hádegi á mánudag. Lager- og aðstððuhúsn æðl Óskum eftir húsnæði um 500 — 1000 ferm. Lofthæð 3 Vi — 4m. Stórar dyr og góð aðkeyrsla. Breiðholt h.f. sími 81550 og 81551. Skipasala og skipaleiga, vesturgötu 3 Þrír 70 tonna fiskibátar til sölu. Allir nýkomnir úr endurbyggingu með nýjum aðalvélum. Útborgunum stillt í hóf og greiðsluskilmálar óvenjulega hagstæðir, ef samið yrði um kaup fyrir 20. janúar sími 1 3339 1 3878 og 26572. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. RAÐHÚS í KEFLAVÍK Húsin eru teiknuð af Kristni Sveinbjörnssyni, bygg- ingafræðingi Höfum i einkasölu 5—6 herb. fokheld raðhús í smíðum við Birkiteig. 125 fm og að auki 40 fm bílskúr. Húsin verða tilbúin um áramót Húsin eru samtals 8, aðeins 3 hús eftir. Verð 2 millj. 250 þús. Útb. 1450 þús., sem má skiptast með góðum greiðsluskilmálum. Lána 800 þús. til tveggja ára, sem hægt er að greiða með væntanlegu húsnæðismálaláni 800 þús. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð, sími 24850, heimasími 37272. SÍMIHIHI [R 24300 Tll kaups ðskast 5 herb. ibúðarhæð ca. 1 40 — 1 50 fm sem væri með sérinngangi og sér- hitaveitu og bílskúr eða bílskúrsréttindum. Æski- legast í Voga, Heima, Háaleitis eða Hlíðarhverfi. Útborgin 3'/2 milljón. Höfum kaupenúur að nýjum eða nýlegurn 2ja og 3ja herb. íbúðar- hæðum í borginni. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA - OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍM|: 2 66 50 Til sölu m.a.: í Vesturborginni. 3ja og 4ra herb. íbúðir. Óvenju hagstæð greiðslukjör. LAUSAR STRAX. Laugarnes Góðar 4ra og 5 herb. íbúðir. Við Samtún — sérhæð 3ja herb. íbúð með sér inn- gangi, sérhita og góðri lóð Óinnréttað ris yfir allri Ibúð- inni. Við Álfheima 4ra herb. jarðhæð i góðri blokk. Losun samkomulag. Hlíðarhverfi Góðar 4ra og 5 herb. blokkar- íbúðir. FASTEIGNAVER h/f Klappastíg 16. Sími 11411 Garðahreppur einbýlishús við Skógar- lund. -Húsið er i smíðum, Fullfrágengið að utan og að mestu leyti að innan. Fossvogur Nýtt raðhús með inn- byggðum bílskúr um 1 70 ferm. Húsið er að mestu fullfrágengið. Skipti á góðri sérhæð koma til greina. Miklabraut 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt tveim herb. í risi. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðum. 11411 EIGNAHOSIÐ Lækjargötu 6a Slmar: 18322 18966 Gplð irá kl. 13-16 Heimasímar 81617 85S18. ÍBIÍÐIR ÓSKAST Á SÖLUSKRÁ Opið kl. 10 — 4 í dag. Fastelgnir og fyrlrtæki Njótsgötu 86 á horni Njélsgötu og Snorrabrautar. Simar 18830 — 19700. Heimaslmar 71247 og 12370 Tllboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreiðar og fólksbifreið með 4ra hjóla drifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 8. jan. kl. 1 2 — 3, Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. á Melavelli 6.janúar kl. 20.30 Fyrsta skemmtun ólóðhátlðar 1974 Fjölbreytt dagskrá fyrir börn og fullorðna. 1. Borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir ísl. Gunnarsson, flyturávarp 2. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórn- andi Ólafur L. Kristjánsson. 3. Álfakóngur og drottning koma með fríðu föruneyti og syngja álfalög. 4. 5. Nemendakór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur með álfunum. Fé- lagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur taka þátt í gleði álfanna og stíga dans. Hópur fimleikamanna koma fram i gervi Þjóðsagnapersóna og leika listir sínar. Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir kveðja börnin. Stórkostleg flugeldasýning. Aðgöngumiðar seldir á Melavelli frá kl. 1 6.00 þann 6. jan Verð aðgöngumiða kr. 100.00 fyrir fullorðna. Verð aðgöngumiða kr 50.00 fyrir börn. Foreldrar, hafið börn ykkarvel klædd. þjóöhátíöarnefnd Reykjavíkur 1974

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.