Morgunblaðið - 05.01.1974, Síða 21

Morgunblaðið - 05.01.1974, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1974 21 ATVINNA ATVIiVKA Verzlunarstarf Ungur maður óskast til starfa í herrafataverzlun. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. mið- vikudagskvöld, merkt ,,984“ Ungur bifvélavirki óskar eftir vinnu úti á landi. Æski- legt að húsnæði fylgi. Upplýsingar í síma 51050 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Atvinna óskast Maður um fertugt, með tækni- menntun og reynslu í rekstri fyrir- tækis óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Atvinna — 3076“, sendist afgr. Mbl. Félagslíf Fíladelfla Keflavik Suðurnesjafólk takið eftir Vakningarsamkoma kl. 2 sunnu- daginn 6. janúar. Ræðumaður Einar Gislason, æsku- fólk syngur. Allir velkomnir Fíladelffa. St:. St:. 59741 65 — Hátíðafund- ur á fyrsta stigi. Eftir fund er Hát:. & V:. St:. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl 1 1 og 20.30: Sam- komur Kl. 14: Sunnudagaskóli. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20.30 Sunnu- dagaskóli kl. 14. Verið velkomin. Óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn n.k. sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala laugardaginn kl. 1 -4 í Kirkjubæ. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn í kvenfélagi Laugarnessóknar, mánudaginn 7. janúar kl 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Spilað verður bingó. Stjórnin Sunnudagsgangan 6/1 verður um Álftanes. Brottför kl. 1 3 frá B.S.Í. Verð 1 50 krónur. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl 10.30 fh. Sunnudagaskólinn að Amtamannasstíg 2b. Barna- samkomur i fundarhúsi KFUM&K i Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla í Kópavogi. Drengjadeildirn- ar: Kirkjuteig 33, KFUM&K hús unum við Holtaveg og Langagerði og i Framfarafélagshúsinu í Ár- bæjarhverfi Kl 1,30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmannasstig 2b. Kl. 3.00 eh. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 eh Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Þórðir Möller talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. íbúð tll leigu Til leigu glæsileg hæð i Smáíbúðahverfi. 5 svefnherb., sjónvarpsherb., • þvottahús, stofur, eldhús og bað. Bíl- skúr. Gluggatjöld, Ijósatæki og teppi fylgja. Laus 20. jan. Tilboð í leigu og fyrirframgreiðslu sendist Mbl. merkt: ,,3075", fyrir 1 0. jan. OrSsending frá HÚSMÆÐRASKÓLA REYKJAVÍKUR Nemendur dagskólans komi í skólann í dag kl. 1 4 Skólastjóri. Hlégarður Leigjum út sali fyrir árshátíðir, þorrablót og til fundarhalda. Framreiðum veizlumat, þorramat, kaffi, smurt brauS, kökur o.fl. Uppl. í síma 661 95. Vlð Greltlsgötu Stór 3ja herb. ibúð, öll nýstandsett. Hagstætt verð og kjör. Ennfremur höfum við kaupanda að einbýlishúsi í mið- bænum. Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar, Oldugötu 8, simi 1 2672 og 1 3324. Kvöldsimi 86683. ~ ALÞYGUHUSINU Kennslan hefst mánudaginn 7. janúar. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum. GÖMLU DANSARNIR. ÞJÓÐDANSAR. BYRJENDAFLOKKAR. FRAMHALDSFLOKKAR. Innritun i alla flokka í Alþýðuhúsinu á mánudaginn frá kl. 7 Sími 12826. Kennsla barnaflokka hefst 7. janúar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða SÉRFRÆÐINGS — í 3/4 hluta starfs — við Fæðingardeild Landspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. maí 1 974. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkis- spitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 5. febr. n.k. Reykjavík, 3. janúar 1 974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Til sölu — í smíðum Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í háhýsi og 3ja hæða sambýlishúsi í miðbænum í Kópavogi íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk í nóv. — des. 1974. Sameign fullfrágengin. Sameiginleg bílageymsla. Beðið eftir láni. Húsnæðismálastjórnar kr 800. þús. Kaupendur: ★ Athugið, að eindagi umsóknar um lán Húsnæðis- málastjórnar er 1. febrúar n.k. ★ Skrifstofan er opin frá kl. 10.00 — 16.00 á laugardag. if Teikningar af íbúðunum til sýnis á skrifstofunni. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR: Gisli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnusson 51970 INNRITUN NÝRRA NEMENDA ER í SÍMA 83260 kl. 10—7 daglega. Kennum: Barnadansa Táningadansa Jazzballett Stepp Samkvæmisdansa DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.