Morgunblaðið - 05.01.1974, Page 30

Morgunblaðið - 05.01.1974, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1974\ iCJO^nuiPú Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Slutt ferðalög gætu orðið hagstæð í dag. Þú k.vnnist einhverju, sem vekur áhuga þinn og gæti jafnvel orðið til þess, að þú breyttir fyrirhuguðum ráðagerðum. Nautið 20 apríl —20. maf Farðu varlega með öll áhöld ug verkfæri í dag. Nú er rétti tíminn til að þú sýnir hvað í þér býr. Vertu óhræddur. því að þú ert alveg samkeppnisfær á við aðra og munt standa þig eins og hetja. Einhver þunglvndisblær er yfir kvöldinu. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Persónuleiki þinn nýtur sfn og starfs- orka þín mun færa þér skemmtilegan dag. Þú ættir þó ekki að leggja of hart að þér og farðu að öllu með gát. 'lWm) Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Athugaðu hvar þú stendur í persónu- legum málum og íhugaðu hvað betur mætti fara. Taktu lífinu með ró. og þú ættir að geta litið björtum augum til framtíðarinnar. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Eitthvert mál kemur upp, sem þarfnast nánari fhugunar við. áður en ákvörðun er tekin. Helgarferð gæti orðið skemmtileg ef aðstæður eru fyrir hendi, en varastu samt að gera eitthvað í blóra við hags- muni annarra. Mærin 22- ^g“sf —22- Notaðu helgarfríið til að endurskoða af- stöðu þína til ákveðins máls og hvort ekki sé hyggilegt að breyta henni eitthvað með tilliti til breyttra aðstæðna. Ef til vill er nú rétti tíminn til að taka allt lífið til gagngerar endurskoðunar og jafnvel skipta um atvinnu eða umhverfi. Vogin 23. sept. — 22.okt. Hvað svo sem það er. þá skaltu láta það. sem þú hefur verið að gera að undanförnu, koma fvrir almennings- sjónir nú. Berðu höfuðið hátt, þarsem þú veizt, að þú hefur gert eins vel og þú ga/.t. og meira er ekki hægt að krefjast af neinum. R^l Drekinn 23. okt.—21.nóv. Þú ert kominn í eindaga með eitthvert ákveðið verkefni og stendur höllum fæti gagnvart keppinautum þínum í þeim efnum. Breyttu um vinnubrögð og aðferðir og þá tekst þér ef til vill að rétta úrkútnum. Bogmaðurinr. 22. nóv. —21. des. (iefðu þér tfma til að slappa af og hressa upp á sjálfan þig, bæði andlega og líkam- lega. Hafðu samband við vini þína í sambandi við skemmtanir ef þú telur. að þær hæfi þér betur, en gættu þó hófs í mat og þó einkum hvað varðar neyzlu brenndra drykkja. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Dagurinn verður auðugur af hug- myndum og nýjungum. Varastu þó að rasa um ráð fram og gerðu ekkert nema að vel athuguðu máli. Eitthvert vanda- mál, sem þú hefur lengi átt við að strfða, leysist á einfaldan hátt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb Allar Ifkur eru á. að þetta verði afskaplega skemmtilegur dagur. Allt virðist svo auðvelt f sambandi við dagleg störf að það er ef til vill grunsamlega auðvelt. Farðu þvf aðöllu meðgát. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Fyrst verðurðu að afgreiða vandamál heimilisins áður en þú snýrð þér að öðrum. Láttu skoðanir þínar ekki í Ijós nema að vel athuguðu máli og alls ekki nema þú sért spurður. HÆTTA A IMÆSTA LEITl HeyRíJu hu. HERRAMINN HEFUR, ENGAN (?ETT TIL AÍ),HALDA n yvMER Rolegur.Qamli MINN S7ÓKRABILL- INN ER AÐ KOMA! John^aun£>sR5 Al lllt/fLUAWf GÆTI AFPW<kaí> FAR- ANN ..6G,FARieOO. VAR- SRftNITE VIO.EN PA Ranaldarinnar \ ...O&EGFAR^ Mte BÓINN Af> VERA.FyftlR Ae KoMA Upp UM F£LUSrAf> GRANITEJ/ '4 Ég vil að þú gefir mér engar jólagjafir þetta árið, Lalli. REALLY? THAT'5 100 dAD, 6UT I CAN UNPER$TANP HOlt) W FEEL, ANP I APMIRE WP FOR IT... Virkilega? Það var leiðinlegt. En ég skil tilfinningar þínar og ég dáist að þér fyrir þetta . .. CANCELTHAT 0RDER FÖRTHE TEN-TH0U5ANP D0LLAK NECKLACE/!! AFTER THE HOLIPA^ ARE OVEK ANP EVERS'THINö HA5 aOiETEP P0U)N, l‘M 601N6 T0 5LU6 H'OPf W ?! AFPANTIÐ MILLJÓN KRÓNA' Eft,r hátíðarnar, þegar allt er PERLUFESTINA!! orðið rólegt á ný, ætla ég að kýla Þíg!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.