Morgunblaðið - 07.06.1974, Síða 6
6
DAGBÖK
I dag er föstudagurinn 7. júní, sem er 158. dagur ársins 1974.
Ardegisflóð í Reykjavfk er kl. 07.51, síðdegisflöð kl. 20.10.
I Reykjavík er sólarupprás ki. 03.09, sólarlag kl. 23.45.
Sóiarupprás á Akureyri er kl. 02.12, sólarlag ki. 24.14.
Þvf að nú sjáum vér svo sem f skuggsjá f óljósri mynd, en þá augliti til auglitis.
Nú er þekking mfn f molum, en þá mun ég gjörþekkja, eins og ég er sjálfur
gjörþekktur orðinn.
En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn
mestur. (1. Korintubréf, 13. 12—13).
ARIMAO
HEILLA
Nýlega opinberuðu trúlofun
sina Jenný Eyland, Kleppsvegi
66, og Reynir Þorleifsson, Vífils-
götu 6.
Sjötugur er í dag Magnús Hall-
dórsson, bóndi Ketiisstöðum,
Hvammssveit, Dalasýslu. Hann
verður að heiman í dag.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið kl. 9—
Borgarbókasafnið
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnud, kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud, kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16—19.
Sólheimadtibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21. Laugard.
kl. 14—17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Amerfska bókasafnið, Nes-
haga 16, er opið kl. 1—7 alla
virka daga.
Bókasafnið í Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Arbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungsi Arbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi).
Asgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30—16.00.
tslenzka dýrasafnið er opið kl.
13—18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30—16.
Listasafn tslands er opið kl.
13.30—16 sunnud,, þriðjud.
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtu. og laugard.
kl. 13.30—16.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
Kjarvalsstaðir
Kjarvalssýningin er opin
þriðjudaga til föstqdaga kl.
16—22, og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22.
Vikuna 7.—13. júní
verður kvöld-, helgar- og
næturþjðnusta apóteka í
Reykjavfk í Laugarnes-
apóteki, en auk þess
verður Apótek Austur-
bæjar opið utan venju-
legs afgreiðslutíma til
kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisfiokksins er að
Laufásvegi 47.
Símar: 26627, 22489, 17807, 26404.
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum
alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu-
daga kl. 14—18.
Lárétt: 1. nýta 6. dýrshljóð 8. end-
ing 10. vesæla 12. mallar 14. ílát
15. samstæðir 16. samhljóðar 17.
jurt.
Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. ábyggi-
legi 4. púkum 5. kinkar 7. larfa 9.
3 eins 11. tal 13. forar
Lausn á sfðustu krossgátu:
Lárétt: 1. rakna 6. múl 8. VA 10.
sá 11. skattur 12. tá 13. tú tí 14.
ana 16. runninn.
Lóðrétt: 2. ám 3. kústinn 4. NL 5.
austur 7. marinn 9. aka 10. sút 14.
án 15. ái.
Heimsóknatímar
sjúkrahúsanna
Barnaspftali Hringsins: kl.
15—16, virka daga, kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspítalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Flókadeild Kleppsspftala: Dag-
legakl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl.
15—16 og kl. 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavfk-
ur: Daglega ki. 15.30—16.30.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 19 —19.30 daglega.
Hvítabandið: kl. 19—19,30
mánud.—föstud. laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landakotsspftali:
Mánud.—laugard. kl.
18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartimi á barnadeild er
kl. 15—16 dagiega.
Landspftalinn: Daglega kl.
15—16 og 19—19.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
Sjúkradeildir Grensási:
Heimsóknartími daglega
18.30— 19.30, laugardaga og
sunnudaga einnig 13.00—17.00.
Sjúkradeild Heilsuverndarstöð:
Heimsóknartími daglega
15.00—16.00 og 18.30—19.30.
ást er
að vera góð
við dýr.
TM Req. U.S. Pot. Off.—All riqhts reserved
(*.» 1974 by Los Anqeles Times
I BRIPC3E
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Tyrklands og Bretlands i
Evrópumóti fyrir nokkrum árum.
Norður:
S K-6-3
H 10—5
T K-G-8-7-5-3
L 7-4
Vestur:
S D-10-7-2
H D-4-2
T. D-6-4-2
L Á-9
Austur:
S A-8-4
H A-K-G-8-7-3
T A-9
L 8-2
Suður:
S G-9-5
H 9-6
T 10
L K-D-G-10-6-5-3
Við annað borðið sátu tyrk-
nesku spilararnir A—V og þar
gengu sagnir þannig:
Bandarfkin
Lois Saylor
Route 4
Manheim, Pennsylvania 17545
U. S.A.
Hún er 26 ára gömul, gift og
hefur mörg áhugamál, þ. á m.
gítarleik, blómarækt, handavinnu
og góðgerðarstarf.
Bangladesh
Sultana Begum
3, Kazi Nazrul Islam Road
V. Katia P.O. Satkhira
Khulna
Bangladesh
Hún er 16 ára og gengur í skóla.
Áhugamálin eru myntsöfnun, fri-
merkjasöfnun, póstkort og bréfa-
skriftir.
Pólland
Bogumita-Elsa Najdzion
58-506 Yelenia Góra
ul. Karlowicza 31/5
Poland
Hún er 17 ára og hefur áhuga á
tónlist, sundi, er mikill hunda- og
hestavinur. Skrifar á pólsku, rúss-
nesku og ensku.
Josef Kozlowski
Gniewkowo
pew. Inowroclaw
Poland — 88140
Hann er 54 ára skósmiður, sem
segist safna öllu! Hann er reiðu-
búinn til að skipta á mynt, frí-
merkjum, póstkortum o.fl. Skrif-
ar á esperanto, ensku eða þýzku.
Köttur
á villigötum
Dökkbröndóttur högni tapaðist
frá Safamýri 5. júní. Sérkenni-
iegur að því leyti, að hann stígur
ekki í annan framfótinn. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
40249 eða 42075.
Smámey einni varð á
orði við konungskomuna í
fyrradag:
— Mamma, hvar er
drottningin?
— Hún er löngu látin.
— En gosinn?
N — A S— V
P 1 h 31 3 h
P 4 h Allir pass
Sagnhafi fékk 10 slagi og vann
spilið.
Við hitt borðið sátu brezku spil- ararnir A—V og þar gengu sagnir
þannig:
N — A — S— V
P 1 h P 1 s
P 31 41 4 h
51 5 h P 61
P 6 h Allir pass
Spilið varð 2 niður og brezka
sveitin tapaið 13 stigum. Brezku
spilararnir gátu auðveldlega
grætt nokkur stig á spilinu með
þvi að dobla 5 lauf í stað þess að
fara í mjög vafasama slemmu.
ml
GENCISSKRÁNING
Nr. 102 - 6. júnx 1974.
Skráð frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
30/5 1974 1 ÐcPnda ríV jadollar 93, 80 94, 20
5/6 - 1 Sterlingspund 225, 50 226, 70
6/6 - 1 Kanadadollar 97, 35 97. 85 *
- - 100 Danskar krónur 1584,90 1593, 40 *
- - 100 Norskar krónur 1730,55 1739.75 *
- - 100 Sænskar krónur 2160, 15 2171, 65 *
- - 100 JF'inn3k mörk 2564,25 2577, 95 *
- - 100 Frr.nskir írankar 1905,50 1915,65 *
- - 100 Belg. frankar 249, 85 251, 15 *
- - 100 Svififiu. írankar 3186,05 3203,05 »
- - 100 Gyllini 3576, 20 3595,30 *
- - 100 V. -fjýzk mrtrk 3767,70 3787,80 ♦
5/6 - 100 Lírur 14, 59 14, 66
6/6 - 100 Aucturr. Sch. 525, 20 528,00 ♦
* - 100 EBcudos 381. 15 383. 15 *
- 100 Peaetar 164,20 165, 10 »
- 100 Yon 33, 24 33, 42 »
15/2 1973 100 Rcikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
30/5 1974 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 93, 80 94, 20
Breyting frá BTðufitu skránlngu.