Morgunblaðið - 07.06.1974, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.06.1974, Qupperneq 7
MOK(iUNBLAÐH), FOSTUDAOUK 7. JUNI 1974 7 Flóki með jörð, loft, eld og vatn Flóki. Alfreð Flóki hefur ákveð- ið að gera nýja veggskildi í tilefni þjóðhátíðarinnar. Hefur hann lokið við teikn- ingarnar, en skildirnir verða 4. í teikningunum túlkar Flóki eld, jörð, vatn og loft. Þessir veggskildir verða gefnir út i 250 tölusettum eintökum og kemur fyrsti skjöldurinn út i september- mánuöi, nr. 2 í okt., 3 í nóv. og sá fjórði i desem- ber. Þegar við röbbuðum við Alfreð Flóka um þessa veggskildi kvaðst hann hafa tekið þá ákvörðun, að einn skjöldur kæmi i hverj- um mánuði til þess að auö veldara væri fyrir fólk að eignast myndaflokkinn. Veggskyldirnir Jörð, Loft, Eldur og Vatn, verða innbrenndir i vestur-þýzkt keiser-postulin hjá Gleri og postulini s.f. í Kópavogi, en Gler og postulin framleiddi einnig fyrri postulinsflokka eftir Alfreð Flóka, Ham- skipti mánagyðjunnar og ævintýraplatta, sem fyrir löngu eru uppseldir. Flóki kvað þessa vegg- skyldi verða í disksformi og hefði hann teiknaö þá sér- staklga með það fyrir aug- um. Flóki kvaðst hafa komiö því svo fyrir vegna dul- rænna sambanda sinna, að fólk gæti pantað ákveðin nr. eða eintök af þessum veggskjöldum i verzluninni Gleri og postulini i Hafnar- stræti 16, þar sem hann yrði sjálfur erlendis fram undir áramót. Skildirnir verða seldir stakir eða saman eftir því sem hver vill, en með þvi að festa sér ákveðið nr. geta menn tryggt sér allan mynda- flokkinn. Flóki kvað fólk hafa tekið vel verkum hans í postulin, enda væri þar um merkileg- an „kúltúr" að ræða, að sjálfsögðu, enda hefði verið svo mikil eftirspurn eftir fyrri veggskjöldum hans, að þeirværu orðnir safngripir. Jörð. Loft. 3 herbergja ibúð til leigu frá 15.8 '74 —1.8. '75, með vönduðum húsgögnum. Alger reglusemi áskilin.'Tilboð með nán- um uppl. sendist afgr. Mbl. f. 13.6 merkt: ,,107 5". Bilasala til sölu Af sérstökum ástæðum er bífasala í fullum gangi til sölu. Þeir sem vilja fá nánari uppl. leggi nafn og simanúmer inn á Mbl. merkt — „hagkvæmt — 1474 * fyrir næsta þriðjudagskvöld. Mold Gróðurmold til sölu. Upplýsinga I síma 40199. Fjögra herb. ibúð i steinhúsi innan Hringbraut- ar til leigu Tilboð merkt: 3412, sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast til léttra heimilisstarfa og barnagæzlu (3 börn, 5. 7 og 10 ára) hálfan eða allan daginn á Arnarnesi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1 721 5 og 43253. fbúð til leigu úti á landi. Skipti á íbúð í Reykja- vík koma til greina, i 1 ár. Tilboð sendist Mbl. merkt 1475. Atvinna óskast Reglusamur maðu'r óskar eftir að komast á peiloter. Uppl. i sima 53339. eftir kl. 7 á kvöldin. Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. VATNSVEITA RÉYKJAVÍKUR. Simi 27522. Til sölu '71 Skoda Combi '71 góður bill á hagstæðu verði, ennfremur nýr hnakkur. Upplýsingar í sima 51558. Ég er 14 ára og óska eftir vinnu í sumar. Hef hjól til umráða. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga hringi í síma 15120. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26051. Ungt par með eitt barn óskar eftir ibúð á leigu helst i Köpavogi, þó ekki skilyrði. Vinsamlegast hringið i sima 43217 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Toyota Carina árgerð '72 (rauð), stendur við Suðurlandsbraut 20, (kl. 9—6). (Upplýsingar hjá S.K.F.) Til sölu til niðurrifs Opel Caravan árgerð 1962. Upp- lýsingar í síma 52400 eftir kl. 6. Óska eftir 1 —2ja herb. ibúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 82449 e. kl. 6. Tveir hestar til sölu 5 og 7 vetra. Upplýsingar i sima 92-71 64. Sumarbústaður til leigu. Upplýsingar í sima 92-1 667. Keflavík Til sölu 2ja herb. ibúð á neðri hæð. Hagstætt verð. Útb. kr. 500 þús. Laus fljótlega. FASTEIGNASALA Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, S. 1 263 — 2890. Bandaríkjamaður með íslenzka fjölskyldu óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „3413" Steypuhrærivél óskast. Heppileg stærð, eins poka vél. Upplýsingar i sima 5251 5. *,rf9 Miðfjarðará Nokkur veiöileyfi í Miöfjaröará eru til sölu / SPORTVAL v/Hlemmtorg, sími 14390 Veröiö í júlí og ágúst hefur veriö lækkaö til muna. Dregið hefur verið i HAPPDRÆTTI SVFR Stangveiðifélags Reykjavíkur og hlutu eftirfarandi númer vinning: Vinningur nr. 1 8037 Vinningur nr. 2 1019 Vinningur nr. 3 4067 Stangveiðifélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.