Morgunblaðið - 07.06.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAOUK 7..JUNI 1974
Höfum kaupanda
að góðu
90 — 150 lesta togskipi.
Aðalskipasalan,
Austurstræti 14 sími 26560
kvöld og helgarsími 301 56.
EINBÝLISHÚS---------------
Höfum verið beðnir að útvega til kaups ein-
býlishús á Reykjavíkursvæðinu. Æskileg strærð
180 — 220 fm. Má hvort heldur vera fullgert
eða í smíðum
Mjög góð útborgun.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 1 7
Sími: 2-66-00
heimasími sölumanns:
8-23-85.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum til sölu mjög glæsilegt iðnaðarhúsnæði
upp á 3 hæðir. Hver hæð er 540 fm. og selst
húsið sameiginlega eða hver hæð fyrir sig.
Að og frá keyrsla er að 2 hæðum en útbúnaður
til að hífa inn á þá 3. Hús þetta býður upp á
mikla möguleika og gæti jafnvel hentað fyrir
félagssamtök.
Fasteignirog Fyrirtæki,
Njálsgötu 87.
Sími 18830—19700.
Íbuðir í smíðum
3ja og 4ra — 5 herbergja íbúðir í Seljahverfi,
Breiðholti II. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir
tréverk og málningu sameign innanhúss full-
frágengin, húsið að utan múrhúðað og málað.
Lóð sléttuð. íbúðunum fylgir bílgeymsla, suður-
svalir gott útsýni, afhending í júní júlí 1975.
Traustir byggingaraðilar.
5
t-
2
<
CC
cc
UJ
>
UJ
-I
u.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Síinar 21870 oq 20998
Parhús
Höfum til sölu fallegt parhús við
Skaftahlíð ásamt bílskúr.
Við Hraunbæ
glæsileg 2ja herb. ibíið á 2.
hæð.
Við Hraunbæ
97 ferm. glæsileg 3ja herb. ibúð
Við Miklubraut
135 ferm. vönduð 4ra herb.
kjallaraibúð
Við Leirubakka
96 ferm. vönduð 4ra herb. ibúð
Við Goðheima
140 ferm. góð 6 herb. ibúð
ásamt fokheldum bilskúr.
í smíðum
110 ferm. 6 herb. einbýlishús
við Hvannhólma, ásamt bilskúr.
selst fokhelt.
LÖGFRÆÐI-
ÞJÓNUSTA —
FASTEIGNASALA
Til sölu
í Hliðunum
5 herb. ibúð með sérinngangi.
Við Nóatún
4ra herb. hæð með bilskúr.
I Vesturbænum
3ja herb. kjallaraíbúð á góðum
stað.
Við Bragagötu
3ja herb. neðri hæð.
Við Baldursgötu
2ja herb. ibúðarhús.
í Breiðholti
2ja herb. ibúð.
ATHUGIÐ. VIÐ HÖFUM
KAUPENDUR AÐ
FLESTUM , GERÐUM
ÍBÚÐA.
FASTEIGNASALAN,
Garðastræti 3, ,
sími 27055
Lögfræðingar: Jón Ingólfsson,
Már Gunnarsson. Sölustjóri:
Andrés Andrésson, heimasimi
84847.
í Fossvogi Kópavogsmegin
3ja herb. íbúðir með einu herb. og sérgeymslu í
kjallara í Snælandshverfi, seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu, sameign öll fullfrágengin
innanhúss húsið að utan múrhúðað og málað,
lóð ræktuð, til afhendingar í júní — júlí 1 975.
Fast verð.
Teikningar á skrifstofunni.
A ðalfasteignasalan,
Austurstræti 14, 4. hæð
sími 2-88-88.
Kvöld og helgarsími 8-22-19.
SIMI 16767
Við Grundarstíg
litil einstaklingsibúð.
í Austurbæ
þriggja herbergja ágætur kjallari.
f Vesturbæ
góð fjögurra herbergja samþykkt
risibúð.
Við Miklubraut
135 ferm. kjallaraíbúð, nýstand-
sett, allt sér.
Á Seltjarnarnesi
fjögurra herbergja nýleg ibúð,
allt sér.
í Háaleitishverfi
fimm herbergja íbúðir.
Elnar Slgurðsson hri.
Ingólfsstræti 4, simi 16767
Kvöldsimi 32799.
Kosningaskemmtun
D-listans í Hafnarfirði
fyrir starfsfólk Sjálfstæðisflokksins og stuðningsmenn í bæjarstjórnarkosn-
ingunum, verður haldin í Skiphóli föstudaginn 7. júní og hefst kl. 9.
Skemmtuninni stjórnar Viðar Þórðarson, skipstjóri.
Ávörp flytja Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi og Páll. V. Danielsson, forstjóri.
Skemmtiatriði annast Ólafur Friðjónsson og c/o.
Miðar verða afhentir í skrifstofu flokksins.
16 5 16
2ja herb.
um 65 ferm. íbúð tilbúin undir
tréverk á 3ju hæð við Blikahóla
verð 2,5 millj. útb. 1,6 millj.
2ja herb.
um 70 ferm. mjög góð íbúð á
3ju hæð við Vesturberg verð 3,2
millj. útb. 2,3 millj.
3ja herb.
um 75 ferm. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól verð 2,8 millj. útborg-
u/i 1,9 millj.
4ra herb.
um 106 ferm. íbúð á 3ju hæð
við Álfheima verð 4,9 millj. útb.
3,2 millj.
4ra herb.
um 95 ferm. íbúð á 3ju hæð við
Kóngsbakka verð 4,5 millj. útb.
3,2 millj.
4ra herb.
um 80 ferm. íbúð í tvibýlishúsi
við Háagerði verð 4,4 millj. útb.
3—3,2 rrtillj.
4ra herb.
um 120 ferm. íbúð á 1. hæð í
blokk við Framnesveg verð 4,6
millj. útb. 3 millj.
4ra herb.
um 1 1 3 ferm íbúð i fjórbýlishúsi
við Rauðalæk verð 4,9 millj. út-
borgun 3,5.
5 herbergja
um 1 45 ferm. ibúð á fyrstu hæð
í tvibýlishúsi við Hraunbraut
Kóp. verð 6,5 útb. 4,3.
6 herb.
1 63 ferm. ibúð á 3ju hæð við
Kóngsbakka vandaðar innrétt-
ingarverð 6,2 útb. 4 millj.
Parhús
um 100 ferm. hæð ris i góðu
múrhúðuðu timburhúsi við Mið-
tún. Verð 4,2 millj. útb. 2,7
millj.
Parhús
87 ferm. grunnflötur kjallari
hæð og ris við Borgarholtsbraut
verð 5,5 millj. útb. 4 millj.
Einbýlishús
tilbúið undir tréverk við Heið-
vang Hafnarfirði verð 6,3 millj.
útb. 4,3 millj.
Einbýlishús
í Hveragerði verð 4 milljónir út-
borgun 3 millj.
Helgar og kvöldsími 7 1 320.
Hús og eignir
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Simar 16516 og 28622
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Lækjarkinn
4ra herb. ibúð á efri hæð með
bílgeymslu. ( kjallara eru einnig
tvö herb. með sérinngangi.
Tjarnarbraut
3ja—4ra herb. ibúð á efri hæð i
steinhúsi.
Móabarð
3ja herb. nýleg ibúð á 2. hæð
með bilgeymslu.
Krókahraun
3ja herb. ibúð i nýlegu glæsi-
legu raðhúsi.
Ölduslóð
3ja herb. nýleg ibúð á jarðhæð á
góðum stað.
Herjólfsgata
2ja herb. nýleg og rúmgóð ibúð.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnar-
firði.
Sími50764.
Við Snorrabraut
2ja herb. ibúð. Laus strax.
Við Snorrabraut
4ra herb. ibúð. Laus strax.
í Breiðholti
5 herb. ibúð tilbúin undir tréverk
og málningu.
Helgi Ólafsson sölu- i
stjóri. Kvöldsími
21155.
LAUGAVEGUR
3ja herb. jarðhæð i steinhúsi,
með sérinngangi og hita. Eignar-
lóð. íbúðin er samþykkt. Verð:
2,4 m. Útb: 1,5 millj.
JÖRVABAKKI
Stór 3ja herb. hornibúð á III.
hæð Sérþvottaherbergi á hæð-
inni. íbúðin er aðeins þriggja ára
gömul, með nýrri eldhúsinnrétt-
ingu. Verð: 3,5 m. Útb: 3,0 m.
NÖNNUSTÍGUR, HAFN-
ARF.
4ra herb. 126 ferm. hæð i tvi-
býlishúsi. Sér næturhitun. Eitt
herbergí og stórt föndurherbergi
í kjallara. Litil, mjög róleg gata i
hjarta Hafnarfjarðar.
BARMAHLÍÐ
5 herb. sérhæð, 126 fm á I.
hæð. íbúðin er óll nýstandsett
og i mjög góðu ástandi. Bílskúrs-
réttur, suðursvalir, getur losnað
mjög fljótlega.
í SMÍÐUM í MOS-
FELLSHREPPI
140 fm. glæsilegt einbýlishús,
með möguleika á annari íbúð i
kjallara. Húsið stendur á falleg-
um stað, og er fokhelt í dag.
Tvöfaldur bilskúr.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGOTU 63 - •S' 21735 & 21955
TILSÖLU.
Dalsel.
Mjög skemmtilegar 5 herbergja
endaibúðir við Dalsel i Breiðholti
II. Seljast tilbúnar undir tréverk,
húsið fullgert að utan og sam-
eigrr inni frágengin á mestu. SÉR
ÞVOTTAHÚS Á HÆÐINNI. Af-
hendast 15. marz 1975. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni.
Ágætt útsýni. Bilskýli fylgir. Beð-
ið eftir Húsnæðismálastjórnar-
láni. FAST VERÐ Á ÍBÚÐUNUM
AÐEINS KR. 3.950.000,00.
Fossvogur
4ra herbergja ibúð á hæð i sam-
býlishúsi Kópavogsmegin i Foss-
vogi. Selzt fokheld með full-
gerðri miðstöð, húsið frágengið
að utan og sameign inni frágeng-
in að mestu, meðglerii gluggum
ofl Teikningar á skrifstofunni.
Beðið effir Húsnæðismálastjórn-
arláni. Afhendist 15. des. 1974.
SÉR ÞVOTTAHÚS Á HÆÐINNI.
FASTVERÐ. HAGSTÆTT VERÐ.
Vönduð íbúð
Til sölu er næstum ný 5 her-
bergja endaibúð á 2. hæð i sam-
býlishúsi við Vesturberg. íbúðin
er fullgerð. Innréttingar af vönd-
uðustu gerð. Sér þvottahús inn
af baði. Útborgun 4 milljónir.
Árni Stefánsson hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
it 6 herb. ný íbúð á 1.
hæð i Breiðholti. íbúðin er 2
stofur, 4 svefnherb., eldhús og
bað. Sér þvottahús. Bilskúr.
if Húseign í Kópavogi
Á 1. hæð eru 2 stofur, 3 svefn-
herb, eldhús og bað. Sérþvotta-
hús. Bilskúr. Á jarðhæð er 2ja
herb. ibúð.
íbúðirnar seljast saman
eða hvor í sínu lagi.
if 3ja herb. ný íbúð
i Neðra-Breiðholti. íbúðin er 1
stofa 2 svefnherb., eldhús og
bað.
if Seljendur
VIÐ
VERÐLEGGJUM EIGN-
INA YÐUR AÐ
KOSTNAÐARLAUSU.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Glsli Ólafsson 20178
Guðfinnur Magnússon 51970