Morgunblaðið - 07.06.1974, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7, JUNÍ 1974
VERZLUNARHUSNÆÐI
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Þar sem veriö er aö hefja
framkvæmdir viö byggingu verzlunar- og skrifstofuhúsnæöis
aö Háaleitisbraut 68 (Austurver), auk verziunar- og skrifstofuhúsnæöis
viö Síöumúla 3 7 (hornlóö viö Síöumúla og Fellsmúla), er þess hér meö óskaö,
aö þeir, sem heföu áhuga á kaupum og/eöa leigu á verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi á
ofangreindum stööum, hafi samband viö undirritaöan, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Ennfremur verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi viö Alfhólsveg í Kópavogi (nýi Miöbærinn).
£9 <É
el
jjjfi*
SJ
Hafsteinn Baldvinsson hrl.,
málflutningsskrifstofa,
Garðastræti 42, Reykjavík.
Sími 18711.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aðalfundurinn verður þriðjudag-
inn 11. jún! 1974 í Félags-
heimilinu Baldursgötu 9, og
hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Gönguferð á Kálfstinda 9.
júní
kl. 10. Upplýsingar á skrifstofunni
frá 1 til 5 alla daga, og fimmtu-
dags og föstudagskvöld frá 20 til
22 FARFUGLAR
Kvenfélag Kópavogs
Farið verður ! ferðalagið 23. júní,
kl. 1.30 frá Félagsheimilinu.
Farið verður í Hveragerði og ná-
grenni.
Margt að skoða.
Miðar verða seldir uppi á herbergi
22. júni frá kl. 2—4.
Einnig er hægt að panta miða !
simum 40315, 41644, 41084
og 40981.
FERÐANEFNDIN.
Áhrifamikil viöarvemd
með einstakt litaval.
Sadolin trjáviðarvöm.
Sadolin viðarvöm á
metsölu í Evrópu.
Sadolin hefur komiö upp fjölda reynslustööva, utanhúss, ekki aðeins í Danmörku,
heldur einnig t.d. í Ostende (saltvatnsumhverfi), Adelboden (háíjallaumhverfi),
Geesthacht (iönaöarumhverfi), Bad Ischl, Altstádten Arosa og Liege.
Sadolin viðarvöm er ef til
vill sú þrautreyndasta, sem
til er.
Eftirlitstilraunir á tilrauna-
stofum Sadolins, eru geröar
aö staðaldri.
Framleiðslan er gagnreynd
á veðurstöðvum um allan
hnöttinn, þar sem vestra
veðra og veðurlags er von.
Árangurinn er:
Áhrifamikil trjáviöarvöm
gegn viðarsveppum, blá-
skemmdum og myglusvepp-
um. Sadolin viðarvöm er
ekki aöeins áhrifamikið
viðarvamarefni, heldur er
það einnig augnayndi.
Hin mörgu fögru litar-
afbrigöi spanna frá
íbenviði um brún og
grágræn litarafbrigði til
æsandi litaandstæðna.
Skoðið litaúrvaliö hjá
næstu málningarverzlun
Berið ætíð GRUNNTEX á
allan óunnin við.
Með því að efnið fer djúpt
inn í viðinn, fæst mjög
áhrifamikil vöm. Grunntexiö
er annaðhvort borið á, eða
viðnum dýft í það.
Pinotex til eftirmeðferðar
og viðhalds.
Pinotex veitir yður áhrifa-
ríka veðurþolna vöm.
Pinotex má fá í fögrum, ljós-
þolnum blæbrigðum, sem
leggja áherslu á gerð viðar-
ins. Það er auövelt að vinna
með Pinotex. Notið pensil, og
munið - það er ekki nauðsyr
legt að þurrka eftir að búið
er að bera á.
Toptex til frágangs og
viðhalds.
Toptex á að nota allsstaðar,
þar sem krafist er vatnsvar-
ins og veðurþolins yfirborðs.
Með Toptex fæst silkidaufur
gljái ásamt undirstrikun á
gerð viðarins. Notið viöar-
vörn á réttan hátt - það
borgar sig.