Morgunblaðið - 07.06.1974, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.06.1974, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIt). FÖSTUDAGUR 7..ÍUNI 1974 Tilboð óskast í að byggja rotþró fyrir Hoitahverfi, Mosfells- sveit. Útboðsgagna má vitja hjá verkfræðiþjón- ustu Guðmundar Óskarssonar, Skipholti 1 5 frá og með mánudeginum 10. júní gegn 3. þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 20. júní kl. 2. á skrifstofu sveitarstjóra í Hlégarði Mosfellssveit. Nýr barnaskóli í Kópavogi 1. sept. i haust tekur til starfa nýr barnaskóli í Kópavogi — Snælandsskóli —. Skólinn verður í bráðabirgðahúsnæði í vetur, og þar verða aðeins 6, 7 og 8 ára nemendur fyrsta skólaárið. Ráðgert er að fyrsti áfangi skólans verði byggð- ur sumarið 1975. Skólastjórastaðan við hinn nýja barnaskóla hef- ur verið auglýst til umsóknar, og er umsóknar- frestur til 15. júní n.k. verður það meðal verkefna verðandi skólastjóra að eiga þátt í ákvörðun um gerð og mótun hins nýja skóla. Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu kópavogs fyrir 1 5. júní 1974. Fræðslustjórinn í Kópavogi Vil kaupa einbýlishús. Helst lítið á svæðinu: Frakkastíg — Elliðaár. Tvíbýlishús kemur til greina. Kópavogur kemur til greina. Timburhús kemur ekki til greina. Leggið tilboð á afgr. Mbl. með hugsanl. verði og útborgun. Merkt: Án milliliða 1077 MÁLVERK — INNRÖMMUN Nýkomið mikið úrval af erlendum rammalist- um. Úrval málverkalista. Myndamarkaðurinn, Fischersundi Opið frá 13—18. Sími 2-7850. Tilkynning um ferðastyrki til Bandarikjanna Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi (Fulbrightstofnunin) tilkynnir að hún muni veita ferðastyrki fslendingum er fengið hafa inngöngu i háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bandaríkjunum til framhalds- náms á námsárinu 1974—75. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla og heim aftur. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir rikisborgarar og hafa lokið háskólaprófi, annað hvort hér á landi eða annars staðar utan Bandaríkjanna. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að umsækjanda hafi verið veitt innganga i háskóla eða æðri menntastofnun i Bandarikjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl ytra, og sýna heilbrigðisvottorð. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinnar Nes- vegi 16, I. hæð, sem er opin frá 1—6 e.h. halla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu sendar i pósthólf stofnunarinnar nr. 71 33, Reykjavik, fyrir 1 5. júni 1 974. Nína Biörk Árnadóttir: „Ungt blóð er byltist” Athugasemd vegna sjónvarpsþáttar Einu sinni varð Ragnar í Smára svo hrifinn af Ijóði eftir mig, að hann gaf út hók mina ,,Ung ljóð", Ljóðið heitir „Núna”. Það birtist i þessari hók, sem nú er meira að segja uppseld. í þessu ljóði koma f.vrir þessi orð: „Eg var ungt blóð er byltist... " Um hvítasunnuna var ég vestur í Flatey i friði og sæld, fuglasöng og öldugjálfri. En alls staðar læðist að manni angur og streð. He.vrist ekki i útvarpi auglýstur sjónvarpsþátt- ur, sem heitir „Eg er ungt b 1 óð er byltist". Ekki er á þá logið hjá sjón- varpinu. hugsa ég; stela þeir ekki frá mér Ijöðlinu. Svo hljóp ég beint heim til Jóhannesar bónda og Svönu. en þau eiga éilffðar- blóm í hjörtunum eins og allir i Flate.v. Hjá þeim horfði ég á þátt- inn og sá. að kannski var alls ekki við þá að sakast hjá sjónvarpinu. heldur þær undurfögru leikkon- ur, er þarna fluttu ljóð. Kannski er svo sem ekki við neinn að sakast, en ósköp hefði það verið notalegt ef þær hef'ðu beðið mig levt'is að nota þessi orð. KORONA Færð þú stundum þessa tilfinningu, þegar þú kemur innan um fólk, að þú hafir eitthvaö til að skammast þín fyrir? , Skálmarnar ættu að vera vióari, uppslögin breiðari, vasarnir öðruvísi i laginu, þú sért einhvern veginn ekki í takt viö tímann? Jú, þaó fylgir því öryggiskennd aó klæðast eftir nýjustu tízku. Kóróna fötin veita þér þetta öryggi. Herrahúsið Aðalstræti4, Herrabúóin við Lækjar Bátar Stálbátar 104, 92, 88, 75, 64, 47, 29, frambyggður og 1 2 lesta með nýrri vél. Tréskip 97, 85, 81, 74, 66, 64, 55, 50, 48, 38, 36, 29,21,15, 12, 11, og 10 lesta. Höfum kaupendur að 4ra til 6 lesta bátum. Höfum einnig fjársterkan kaupanda að 200 til 300 lesta nótaskipi. Látið okkur selja bátinn. Skipasalan Njálsgötu 86. Sími 19700 og 18830. Heimasími 92-3131. D-lista skemmtun í Kópavogi fyrir starfsfólk og stuðningsmenn föstu- daginn 7, júní kl. 21. í félagsheimili Kópavogs efri sal. Ómar Ragnarsson skemmtir. Roman tríó leikur fyrir dansi. Boðskort verða afhent í sjálfstæðishúsinu í Kópavogi í dag kl. 9 — 6. Aðgangur ókeypis. Aðgöngumiðar afhentir í sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. I i-listinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.