Morgunblaðið - 07.06.1974, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAUUR 7. JUNI 1974
15
Guðjón Eggertsson
formaður F.Í.T.
AÐALFUNDUR Félags íslenzkra
teiknara var haldinn i Norræna
húsinu 25. maí sl. Kom þar m.a.
fram, að nafni félagsins verður
breytt vegna löggildingar starfs-
heitisins auglýsingateiknari, en
það mál liggur nú fyrir Alþingi.
Nafn félagsins verður framvegis
Félag fslenzkra auglýsingateikn-
Nauðungaruppboð
sem auglýst var M 1., 1 2. og 14. tölublaðl Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Skjólbraut 6, hluta, þinglýstri eign Þórs Erlings Jónssonar, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn t 1. júni 1 974 kl. 1 2.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
ara. Á fundinum var Guðjón Egg-
ertsson kosinn formaður félags-
ins, en félagar eru nú 36 og bætt-
ust 7 nýir f félagið á fundinum.
Scania vörubifreið 56a
árg. 1963, til sölu.
Sími40871.
- " *
Allt til dragnótaveiöa
þorskatroll
ra u ö s p rett u t ro 11
síldartroll
Góð
þjónusta ö
NYHAVNS,
Vod- og trawlbinderi,
Havdigevej 1 — 6700 Esbjerg,
sími05/12 78 21, Danmark.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 og 1. og 3.
tölublaði sama blaðs 1974, á Vesturvör 24, þinglýstri eign Vesturvarar
h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1 1. júní 1 974 kl. 11.30.
BÆJARFÓGETINN ( KÓPAVOGI.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 1 2. og 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Nýbýlavegi 4, þinglýstri eign Ketils Axelssonar, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 1 2. júní 1 974 kl. 1 6.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 59. og 60 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 á
Nýbýlavegi 27B, íbúð á efri hæð, þinglýstri eign Sigurðar St.
Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. jún! 1974
kl. 16.30.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
Nauðungaruppboð
að kröfu Axels Kristjánssonar hrl. og Boga Ingimarssonar hrl. verða
bifreiðarnar G-5349, G-6370 og G-7239 seldar á nauðungaruppboði,
sem haldið verður föstudaginn 7. júni 1974 kl. 14.00 (i dag) að
Vatnsnesvegi 33, Keflavik.
SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU.
BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK OG GRINDAVÍK.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 56., 59. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 á
Hjallabrekku 33, eign Þorgils Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjáltri
þriðjudaginn 1 1. júní 1 974 kl. 1 1.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 og 1. og 3.
tölublaði sama blaðs 1974 á Álfhólsvegi 125, íbúð á 2. hæð t.v.,
þinglýstri eign Hilmars Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 1 1. júni 1 974 kl. 1 7.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 43. og 46 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 á
hluta af Lyngbrekku 11, talinni eign Einars Guðbjartssonar (þinglýstri
eign Heiðars Marteinssonar), fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn
11. júni 1974 kl. 14.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
\i
J
A.MIK
Tegund 483 Mahony
Antik kommóðurnar
Antik skáparnir
Antik borðin
eru komin í
einstöku úrvali.
Hnota, mahony,
marmaraplötur,
rósaútflúr,
mattar og
hápóleraðar.
PANTANIR OSKAST
SÓTTAR í DAG
usoaaria
UJU
If I
n r
u n I
Sími -22900 Laugaveg 26