Morgunblaðið - 07.06.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.06.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDACUR 7. JUNI 1974 23 OFISIEVÖLD 9FIB í SVÖLD IFIS í KVÖLS HÖTÍL /A<iA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Opiö til kl. 1 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til aS ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Jörð Til sölu góð bújörð mjög landstór. Tún um 30 hektarar. Er við eina bestu laxveiðiá landsins (Veiðihlunnindi). Hentar vel fyrir félagsamtök, fyrir sumarbústaði, þeir sem áhuga hefðu leggi nöfn heimilisföng og simanúmer inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. júní n.k. merkt: Jörð 3445. LAXVEIÐI Nokkur veiðileyfi laus í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Áin er í mikilli ræktun og gott veiðihús er við hana. Upplagður áningarstaður á ferðalagi um Vestfirði. Upplýsingar í síma 42987 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu Hluti skrifstofuhæðar að Ármúla 7 er til leigu. (2. hæð fyrir ofan T. Hannesson & Co.) Teppi geta fylgt. Húsnæðið verður til sýnis 7. og 8. júní milli kl. 16og20. Símar 36670 og 30500. Frá Búnaðarfélagi íslands Forskoðun kynbótahrossa vegna landsmóts í sumar, fer fram sem hér segir: 10. júní Húnavatnssýslur 1 1. júní Eyjafjörður og Akureyri. 1 2. júní Ólafsfjörður og Dalvík. 1 3., 1 4. og 1 5. júní Skagafjarðarsýsla. 16. og 1 7. júní Þingeyjarsýsla. 18. 19. og 20. júní Fljótsdalshérað og Aust- firðir. 21. júní Hornafjörður. THkynnið þátttöku strax til héraðsráðunauta. Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunautur. FOSSVOGUR Til sölu eru 3ja herb. íbúðir ásamt 1 herbergi í kjallara í Snælandshverfinu, Kópavogsmegin í Fossvogi. íbúðirnar seljast fokheldar með gleri í gluggum, húsið frágengið að utan og sameign inni, að mestu leyti. Miðstöð fullgerð. Verð kr. 3 millj. 300 þús. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Afhending um áramót. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. M Suðurlandsbrairt 20, 4. hæð. Sími 84988. í i mm. r- '{ f' 4 í i í /' í í LAUGAVEG II 47 ’ SlM117575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.