Morgunblaðið - 07.06.1974, Side 27

Morgunblaðið - 07.06.1974, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JUNI 1974 27 fclk í fréttum Utvarp Reykjavík FOSTlDAfílR 7. júní 1974 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.20, 8.15 (og forustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgun- stund harnanna kl. 8.45: Bessi Bjarna- son heldur áfram aó lesa söguna „Um loftin hlá“ eftir Sigurð Thorlacius (9). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynn- ingar kl. 9.20. Létt lög á milli liða. Spjallað við hændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Schola Cantorum Basiliensis hljómsveitin leikur Konsert fyrir semhal. tvö fagot.t og strengjasveit eftir Míithel/Annie Jordy og Fontaine- hleau-kammersveitin leika Fiðlukon- sert I A-dúr op. 7 nr. t» eftir Leciair/Fel icja Blummenthal og Sinfónfuhljóm- sveitin í Salzhurg leika Píanókonsert nr. 1 f (i-dúr eftir Platti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 12.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 Sfðdegissagan: „Vor á hflastæð- inu“ eftir Christiane Kochefort l>ýðandinn Jóhanna Sveinsdóttir. les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Suisse Komande hljómsveitin leikur „Rómeó og Júlíu“. hallett svftu eftir Serge Prokofjeff: Krnest Ansermet stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.20 I Norður-Ameríku austanverðri Þóroddur (íuðmundsson skáld flytur ferðaþátt (4). A skjánum FÖSTUDAGUR 7. júnf 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsíngar 20.20 Lögregluforinginn (Der Kommissar) Nýr. þýskur sakamálamyndaflokkur eftir Herbert Reinecker. 1. þáttur. Lfk í regni. Aðalhlutverk Erik Ode. (lunther Schram. Reinhart Glemnitz og k'ritz Wepper. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.25 Litaskil Bresk fræðslumvnd um aðskilnað hvftra manna og svartra i Suður-Afriku og stefnu stjórnvalda þar i kynþátta- málum. Þýðandi Örn Ölafsson. 22.20 Iþróttir Kynning á knattspyrnuliðum í heims- meistarakeppninni. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Dagskrárlok. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.25 Spurt og svarað Kagnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá setningu listahátfðar f Háskólahfói Beint útvarp. a. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur „Athvarf" eftir Herhert II. Agústsson. Páll P. Pálsson stjórnar. Finsöngvari: Klfsahet Krlingsdóttir. Upplesari: (íunnar Kyjólfsson. (frum- flutningur). h. Avarp horgarstjórans f Reykjavfk. Birgis tsleifs Ounnarssonar. c. Kór félags fslenzkra einsöngvara syngur undir st jórn (íarðars Cortes. d. Forseti Islands. dr. Kristján Kld- járn. flytur ra*ðu. e. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur Chaconnu eftir Pál tsólfsson. f. Kór félags fslenzkra einsöngvara og Sinfónfuhljómsveit tslands flytja „ís- land“ eftir Sigfús Kinarsson: (iarðar Cortes st j. 21.20 Ctvarpssagan: „(iatshy hinn mikli“eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon þýðirog les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir l'm húsmæðranám (iísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Steinunni Ingimundardóttir skóla- stjóra á Varnialandi. 22.40 Létt músfk á sfðkvöldi „Nordlske spillemænd". hljómsveit Werners Drexels og „Les Contre- temps" syngja og leika. 22.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUCARDAÍiUR 8. júnf 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Skipting útávið Þýðandi Jón Thor Haraldsson 20.50 Borgir Nýr. kanadískut* myndaflokkur um borgir í ýmsum löndum. þróun þeirra og skipulag. Myndirnar eru hyggðar á bókum eftir Lewis Munford. og i þeim er reynt að meta kosti og galla borgar- lifsins. 1. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Oþekkti hermaounnn Finnsk bíómynd frá árinu 1955. byggð á sögu eftir Váinö Linna. Leikstjóri Edvin Laine. Aðalhlutverk Reino Tolvanen. Kale Teuronen. Heikki Savolainen og Veikko Sinisalo. Þýðandi Kristin Mántyla. 00.15 Dagskrárlok. fclk i fjclmiélum L0GREGLUF0RINGINN í kvöld kl. 20.30 hefst nýr framhaldsmyndaþáttur í sjón- varpi. Aðalpersónan er Keller nokkur lögregluforingi, og fjalla þættirnir um það hvernig hann fer að því að fletta ofan af glæpalýð. Efnið er sem sagt klassískt og er hver þáttur sjálfstæður. í kvöld greinir frá því, að lík velmetins borgara finnst i skoti járnbrautarstöðvar. Við fyrstu athugun kemur í Ijós, að maður- inn hefur átt sér marga óvildarmenn, og gagnstætt því, sem oft gerist í glæpamyndum, virðast vera of margar ástæður fyrir skyndilegum dauða mannsins. Við látum svo Keller lögreglu- foringja um að leysa vandann. Myndaflokkur þessi erfrá Vestur-Þýzkalandi. Spurningar og svör Spurningaþáttur hefur á ný hafið göngu sina i útvarpinu eftir nokkurt hlé. Slikir spurningaþættir geta bæði verið til gagnsemdar og ánægju, en því miður varð stjórnanda þáttarins á i messunni þegar í fyrsta þættinum, en við skulum vona, að hið forn- kveðna sannist, — að fall sé fararheill. Fyrsta spurningin í fyrsta þættinum var frá spyrjanda, sem ekki kærði sig um að láta nafns sins getið, og fjallaði hún um það, hvort marxistarnir-leninistarnir hygðust bjóða fram til þings og hverstefna þeirra væri. Svarið var á hraðbergi — talsmaður marxistanna-leninist- anna flutti langan lestur um væntanlegt framboð hópsins og útskýrði stefnuna í löngu máli. Þessi málsmeðferð hlýtur að teljast í meira lagi vafasöm, svo ekki sé meira sagt. í fyrsta lagi hefur verið greint jafn skilmerkilega frá stjórnmálastarfsemi þessa hóps og annarra flokka í fréttum fjölmiðla, og I öðru lagi hlýtur sá grunur að læðast að hlustandanum, að spurningin hafi verið fram borin af einhverjum, sem beinan hlut á að máli, — sem sé beinlínis í auglýsingaskyni. □ LEIÐTOGAR HVÍTRA ÞINGA Þeir hittust fyrir heigina mennirnir tveir á myndinni og sagt var, ad þeir þyrftu að ræða sameiginleg varnarmál landa sinna. Maðurinn til vinstri er John Vorster forsætisráðherra Suður-Afrfku, en til hægri er Ian Smith forsætisráðherra Khodesfu. Viðbúið er, að þeir hafi haft margt annað að ræða um og þá ekki sízt breytt ástand f löndum þeirra ef til þess kemur á næstunni, að blökkumönnum verði afhent völdin f portúgölsku nýlendunni Mozambique. Eykur það mjög Ifkurnar á framgangi skæruliða í Rhodesfu, en þeir hafa haft sig mjög í frammi frá því f desember 1972. Dr. Kissinger kátur Dr. Henry Kissinger hefur ærna ástæðu til að kætast. Myndin var tekin í kveðjuhófi í Jerúsalem í fyrri viku eftir að tekizt hafði að ná samkomulagi um vopnahlé milli Sýrlendinga og ísraela. Það fylgir fréttinni, aö dr. Kissinger og aðrir gestir hafi skellt upp úr eftir að bandaríski utanríkisráðherrann hafði kysst Goldu Meir á kinnina. Golda minntist þess þá, að hún hefði séð myndir af Kissinger þar sem hann var ýmist að kyssa Assad forseta Sýrlands eða Sadat forseta Egyptalands, og sagði því: ,,Ég vissi ekki, að þú kysstir einnig konur!“ Það væri synd að segja, að gæfan hafi elt Kennedy-fjöl- skylduna þótt bræðurnir John, Robert og Edward hafi allir komizt til metorða í Bandaríkj- unum. Elzti bróðirinn, Joseph, féll f síðari heimsst.vrjöldinni, John og Robert voru m.vrtir, Edward lenti f flugslysi og þjá- ist f baki, en sonur hans og nafni fékk beinkrabba svo taka varð af honum annan fótlegg- inn. Þá var það einnig mikið áfall fyrir Edward, þegar Marv Jo Kopeekne drukknaði í bif- reið hans við Chappaquiddiek- e.vju. Konan á mvndinni er frú Joan Kennedy, eiginkona Edwards. 1 f.vrri viku var frá þvf skyrt, að hún hefði fengið vist á heilsuhæli, þar sem hún átti að njóta algerrar hvíldar í að minnsta kosti viku. Voru þau hjónin þá nýkomin heim úr ströngu ferðalagi um Evrópu og þjáðist frúin af of- þre.vtu. Þótti engum skrýtið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.