Morgunblaðið - 07.06.1974, Page 28
28
MORCUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAC5UR 7.JUN1 1974
GAMLA BIO !
Uppreisn í
kvennafangelsinu
(Big Doll House)
Hörkuspennandi og óvenjuleg
bandarísk litmynd með islenzk-
um texta.
Judy Brown — Pam
Grier
Roberta Collins
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára
__________________ £ _£.
clNRÆÐISHERRANN
Afburða skemmtileg kvikmynd,
ein sú allra bezta af hinum
sigildu snilldarverkum meistara
Chaplins, og fyrsta heila myndin
hans með tali.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari: CHARLIE CHAPLIN
ásamt Paulette Goddard, Jack
Okie.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30
og 11.15.
Ath. breyttan sýningar-
tíma.
SÆiARBíP
—. ■— , . ,=a
„Groundstar-
samsærið”
Ágæt bandarísk sakamálamynd í
litum og panavision með íslezk-
um texta.
Sýnd kl. 9.
Listahátíó íReykjavík
7—21. JÚNl
MIÐASALAN
i húsi söngskólans i
Reykjavik að Laufásvegi 8
er opin daglega
kl. 14.00 — 18.00
Simi 28055.
MR ER EITTHURfl
FVRIR RLLR
JHor0unl>Iöiiih
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
DEMANTAR
SVÍKJA ALDREI
..Diamonds are forever”
Leikstjóri: Guy Hamilton
eftir sögu: lan Flemings.
Islenzkur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,1 5.
Á listahátíð:
Selurinn hefur mannsaugu eftir
Birgi Sigurðsson.
1. sýning laugardag kl. 20.30.
2. sýning sunnudag kl. 20.30.
3. sýning þriðjudag kl. 20.30
Fló á skinni
miðvikudag kl. 20.30. 201.
sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opín frá kl. 1 4. Simi 1 6620.
Þetta er dagurinn
Alveg ný brezk mynd, sem gerist
á ,.rokk "-timabilinu og hvarvetna
hefur hlotið mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
David Essex,
Ringo Starr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Ath. umsögn i Mbl. 26. maí.
c&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
LEIKHÚSKJALLARINN
Ertu nú ánægð kerling
sunnudag kl. 20.30.
miðvikudag kl. 20.30
Siðustu sýningar.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
® AÐSTOÐARLÆKNIR
Staða aðstoðarlaeknis á Skurðlækningadeild Borgarspitalans er laus til
umsóknar.
Staðan veitist frá júli, til allt að 1 2 mánaða.
Umsóknir, skulu sendar yfirlækni dr. Friðrik Einarssyni, sem jafnframt
veitir frekari upplýsingar.
REYKJAVÍK, 5. JÚNÍ 1974.
HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ REYKJAVfKURBORGAR.
Vörubílstjórafélagið
Þróttur tilkynnir.
Allar vörubifreiðar sem stunda leiguakstur á
vinnusvæði félagsins, skulu samkvæmt reglu-
gerð frá 3.1 1 1970 vera sérstaklega merktar
félaginu, og er öllum öðrum óheimilt að stunda
leiguakstur með vörubifreiðum á umræddu
svæði. Samkvæmt þessu ber félagsmönnum að
merkja bifreiðar sínar, fyrir 28. þ.m. með
sérstöku ársmerki, sem félagið leggur til, eftir
þann tíma, er öllum óheimilt að taka ómerktar
bifreiðar í vinnu.
Reykjavík 7. júní 1974
Stjórnin.
Sllfurlunglið
Sara skemmtir í kvöld til kl. 1.
Dansleikur
í Festi,
Grindavík
Ungir sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi
efna til dansleiks laugardaginn 8. júní í Festi i
Grindavík.
Hljómar leika fyrir dansi.
SUS.
ÍSLENZKUR TEXTI
Ein bezta „John Wayne
mynd" sem gerð hefur
verið:
KÚREKARNIR
r"
Mjög spennandi og
skemmtileg, ný banda-
rísk kvikmynd i litum og
Panavision.
Aðalhutverkið leikur
John Wayne ásamt 11
litlum og snjöllum kú-
rekum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
^st?
OPIÐ I KVÖLD
LEIKHÚS
TRÍÓIO
LEIKUR
BORÐAPÖNTUN
EFTIR KL 15 00
SIMI 1 9636
Óheppnar hetjur
Islenzkur texti
Mjög spennandi og bráð-
skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd í sérflokki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Síniar 32075
GEÐVEIKRAHÆLIÐ
Hrollvekjandi ensk mynd i litum
með íslenzkum texta.
Peter Cushing
Herbert Lom
Britt Ekland
Richard Todd
og Geoffrey Bayldon.
Leikstjóri:
Roy Ward Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Mercedes Benz 220 D
árgerð 1 970 til sölu og sýnis.
Vé/adeild S.Í.S.
Ármúla 3.
A MORGUN???????
AFTU R ????????????
'59 OG ELDRI??????
BALL ??????????????
UFSALÝSI ?????????
Þetta var enn ein Bimbó
spurningaauglýsing með öllu.