Morgunblaðið - 07.06.1974, Side 32
32
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JUNI 1974
Sjálfstæðishús
Sjálfboðaliðar
Sjálftoðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl.
13:00 til 18:00, laugardag. Vinsamlegast takið með ykkur hamra og
kúbein.
Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áríðandi er að fjölmennt verði til
sjálfboðavinnu næstu laugardaga.
Sjálfstæðismenn:
VIÐ BVGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS.
Byggingarnefndin.
Neskaupstaður
Haldinn verður fundur í Tónabæ laugardaginn 8. júní kl. 14 á
fundinum flytja ávörp Theódór Blöndal, Rúnar Björnsson og Friðrik
Sophusson.
SUS kjördæmasamtökin.
HVAÐ ER FRAMUNDAN
FYRIR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN?
HEIMDALLUR S.U.S.
heldur hádegisverðar-
fund (klúbbfund) í
GLÆSIBÆ, laugardag-
inn 8. júní ki. 12.00
Gestur fundarins verður
ELLERT B. SCHRAM
fyrrv. alþm. Allt sjálf-
stæðisfólk velkomið.
Reykjaneskjördæmi
Skrifstofa kosningarstjórnar Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi:
Sími 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrifstofunni forstöðu og
skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi
geta leitað til skrifstofunnar varðandi upplýsinga og aðstoðar vegna
undirbúnings alþingiskosninganna 30. þ.m.
Kosningastjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.
Húsavík
Fundur verður haldinn föstudagskvöld 7. júní kl. 21 í Hlöðufelli. Á
fundinn koma Halldór Blöndal, Björn Jósep Arnviðarson og Benjamin
Baldursson.
SUS og kjördæmissamtökin.
Egilsstaðir
Haldinn verður fundur i Valaskjálf föstudaginn 7. júni kl. 21. Á
fundinum flytja ávörp Theodór Blöndal, Rúnar Björnsson og Friðrik
Sophusson.
SUS og kjördæmasamtökin.
SUS, samband ungra
sjáifstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi efnir til baráttuþings í félagsheimilinu Festi í
Grindavík, laugardaginn 8. júní kl. 1 3.00
Dagskrá umræðuhópa:
Utanríkis og varnarmál.
Efnahagsmál.
Framkvæmda og stjórnsýslumál.
Húsnæðismál.
Verkefnið innan Reykjaneskjördæmis.
Um kvöldið verður ÓLAFÍU haldið kveðjusamsæti. Hljómar leika fyrir
dansi.
Kveðjuorð flytja:
Guðfinna Helgadóttir,
Matthías Á. Matthiesen.
Allt ungt fólk velkomið.
D-lista skemmtun
\ Kópavogi
fyrir starfsfólk og stuðningsmenn verður haldin föstudaginn 7. júní kl.
21.00 í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Ómar Ragnarsson skemmtir
og Rómán tríó leikur fyrir dansi.
Aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í Kópa-
vogi.
Góð afkoma
Sparisjóðs
vélstjóra
MIKIL aukning varð á starfsemi
Sparisjóðs vélstjóra á sl. ári. Inn-
lán hækkuðu um rúmlega 45% og
námu I árslok 210,4 millj. kr. Út-
lán hækkuðu um 36% og voru I
árslok 159,3 millj. kr. Staðan
gagnvart Seðlabanka íslands var
góð á árinu og nam inneign spari-
sjóðsins hjá Seðlabankanum kr.
56,2 millj. í árslok. Rekstur spari-
sjóðs gekk vel á árinu og varð
nettóhagnaður hans kr. 2,4 millj.
Afskrifað var alls kr. 770.000.00.
í upphafi aðalfundar spari-
sjóðsins, sem haldinn var24. marz
sl., minntist Jón Júlíusson for-
maður stjórnar Hallgríms Jóns-
sonar fyrrverandi vélstjóra, en
hann sat í stjórn sparasjóðsins
fyrstu starfsárin og átti mikinn
þátt í uppbyggingu hans.
1 stjórn sparisjóðsins voru kosn-
ir: Af aðalfundi Jón Júlíusson og
Jón Hjaltested og af Reykjavíkur-
borg Gísli Ólafsson.
Sparisjóðsstjóri er Hallgrímur
G. Jónsson.
EYJÓLF S SONAR
Skipholti 7, Reykjavík, sími 10117 — 43577
Klæðaskápur
frá okkur
er lausnin...
(N
e
o
...og vandfundnir eru hentugri
klæðaskápar hvað samsetningu
og aðra góða eiginleika varðar.
Litmyndabæklingur
um flestar gerðir klæðaskápa,
samsetningu, stærðir, efni og
verð ásamt öðrum upplýsingum.
Allar gerðir klæðaskápa
eru til í teak, gullálmi og eik.
Einnig undir málningu.
Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn j
um klæðaskápana.
Nafn:.
i
Heimilisfang:
Skrifið með prentstöfum
------------------------- I
I
Husgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, Smiðjuvegi 9, Kópavogi. |