Morgunblaðið - 07.06.1974, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 07.06.1974, Qupperneq 33
SÆNSK SKRIFBORÐ BÆSUÐ — HVÍTLÖKKUÐ 2 STÆRÐIR. SÆNSKAR KOMMÓÐUR. OPIÐTIL KL. 10. Vörumarkaðurinn hl. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍK. LÖGTAK. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum iiðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og marz 1974, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1974, þungaskatti, skoðunargjaldi og vátryggingaið- gjaldi ökumanna fyrir árið 1974, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt öku- mælum, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatyggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 5. júní 1 974. MORGUNBLAÐIÐ, P'ÖSTUDAGUR 7. JUNÍ 1974 DATSUN120A ctation oq coupé bill Fiölskvldu — sport — stanon * C hióladrif Nýtt glæsilegt útlit. Rumgoður. Tæknifullkomnun. Framhjoladrif Y 9 69 ha. — 19 cm- hæð frá Ve9' 7 lítrar á 100 km. H IISKEIFUNN11511 SÍMI 86566 I Hagkaup fæst allt á fjölskylduna Opið til kl. 10 í kvöld og til hádegis á laugardag Allskyns vinnufatnaður í úrvali. Sett úr fade-out flaueli. Bróderuð telpnasett. Denimsett drengja. Nýir herrajakkar og blússur. Fullt af bolum og blússum. Úrval af ferðaskóm. Peysur á alla. Svefnpokar frá kr. 1 .990. Tjöld 5 manna kr. 11.610. Annar viðleguútbúnaður í úrvali. Allt í matinn heima og að heiman Til sölu er tóbaks- og sælgætisverzlun á bezta stað í borginni. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt „1476". Sumarbústaðalönd. Til sölu eru blettir fyrir sumarbústaði. Fæst í 1/4 — 1/2 — eða heilum hekturum. Einnig er hægt að semja um marga hektara. Land þetta er við gott veiðivatn í Árnessýslu. Vega- lengd þangað frá Rvk. 90 km. Áhugafólk sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl. sem fyrst. Merkt: Rólegt 1 078. DATSUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.