Morgunblaðið - 07.06.1974, Síða 35

Morgunblaðið - 07.06.1974, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JUNÍ 1974 35 Siitonen kastaði 87,50 metra HANNU Siitonen frá Finnlandi nádi bezta árangri, sem náóst hefur f spjótkasti f heiminum f ár, er hann kastaði 87,50 metra á móti, sem fram fór f Finnlandi f f.vrrakvöld, en á móti þessu kepptu fjölmargir iþróttamenn frá mörgum þjóóum. Annar f spjótkastinu varó Seppo Hovinen, sem kastaói 80,78 metra. Aðalgrein mótsins var hins vegar 5000 metra hlaup, en í þvf kepptu 22 hlauparar. Sigurvegari varð Pekka Paivárinta á 13:47,8 min., annar varð Aldo Tomasini frá ítaliu á 13:48,2 mín. og þriðji varð Andr'nes Gárderud frá Svíþjóð á 13:48,8 mín. Tími 22. manns var 14:14,8 min. Lesczk Wodzinski frá Póllandi sigraði í 110 metra grindahtaupi á 13,6 sek., Josef Plachy frá Tékkóslóvakíu í 800 metra hlaupi á 1:49,2 mín., Lasse Malin i 200 metra hlaupi á 21,6 sek., Riitta Salin i 400 metra hlaupi kvenna á 53,3 sek., Tapio Kantanen í 3000 metra hindrunarhlaupi á 8:40,0 min., Pentti Kahma sigraði í kringlukasti, kastaói 64,26 metra, Tadeusz Slusarski frá Póllandi sigraði í stangarstökki, stökk 5,20 metra, og Susanne Sundqvist setti finnskt met i hástökki kvenna, stökk 1,75 metra. 1 fyrrakvöld fór einnig fram sleggjukastskeppni á öðrum stað i Finnlandi og þar varð sigurvegari Hannu Polvi, sem kastaði 66,28 metra. Heimsmet og Norðurlandamet Finninn Juhani Avellan setti nýtt Noróurlandamet f lyftingum á Evrópumeistaramótinu f Verona á Spáni. Avellan, sem keppir f þ.vngdarflokknum 75—82,5 kg l.vfti samanlagt 337,5 kg. Sigurvegari f þessum þyngdarflokki varó Vladimir Ritsenkov frá Sovétríkjunum, sem lyfti samtals 357,5 kg. Bætti hann heimsmetió f snörun f auka- tilraun, l.vfti 163,5 kg og var mjög nærri að bæta einnig heimsmetió f jafnhendingu f aukatilraun, er hann reyndi vió 203,0 kg. Urslit í þyngdarflokknum urðu þessi: 1) Vladimir Ritsenkov, Sovétríkjunum, 357,5 kg (160,0 — 197.5) . 2) Grigori Stoichev, Búlgaríu, 347,5 kg (152,5 — 190,0). 3) Roman Rusev, Búlgaríu, 345,0 kg (157,5 — 187.5) . 4) Juhani Avellan, Finn- landi, 337,5 kg (150,0—187,5). 5) Norbert Otsimek, Póllandi, 330,0 kg (145,0 — 185,0). 6) Stefan Schovanski, Póllandi, 327,5 kg (147,5— 180,0). E.Ó.P. mótið í kvöld Keppt á Laugardalsvellinum KLUKKAN 20.00 f kvöld hefst á Laugardalsvellinum hió árlega EÚP-frjálsfþróttamór KR-inga. Mótió hefur venjulega farið fram nokkru fyrr, eóa sfðustu dagana f maí, en KR-ingar völdu nú þann kostinn aó fresta mótinu til þess aó geta haldió þaó á Laugardals- vellinum. Keppnisgreinar í kvöld verða eftirtaldar: KARLAR: 200 metra hlaup, 800 metra hlaup, 3000 metra hlaup,' 110 metra grindahlaup, kringlu- kast, spjótkast, hástökk, lang- stökk, stangarstökk. KONUR: 100 metra hlaup, há- stökk og 800 metra hlaup. PILTAR: 100 metra hlaup og 600 metra hlaup. 19 ARA Belgíumaóur, Alfons Brydenbach, náði frábærum tíma 1 400 metra hlaupi á frjálsfþrótta- móti, sem fram fór í heimalandi hans um helgina. Hljóp hann vegalengdina á 45,0 sek., sem er fjórói bezti tfmi, sem Evrópubúi hefur náð í þessari grein frá upp- hafi Margt af bezta frjálsiþróttafólki landsins er meðal keppenda i mót- inu, og má búast við skemmtilegri keppni og góóum afrekum i kvöld, sérstaklega ef viðrar sæmi- lega. Alfons Br.vdenbach vakti f.vrst verulega athygli f fyrra, er hann sigraói í unglingameistaramóti Evrópu í Duisburg í V-Þýzka- landi, og ekki er ólfklegt, aó hann blandi sér f baráttuna f þessari grein á Evrópumeistaramótinu f Róm í sumar. Búlgarar meistarar BtJLGARAR urðu bikar- meistarar UEFA í Evrópubikarkeppni unglinga í knattspvrnu. Keppni þessi fór fram í Svíþjóð og eins og kunnugt er tóku tslend- ingar þátt í henni. Til úrslita léku Búlgararnir við Júgóslava og sigruðu 1:0. í þriðja sæti í keppninni urðu Skotar, sem léku um sætið við Grikki og sigruðu 1:0. tslendingar og Skotar gerðu jafntefli í undan- keppninni, 1:1. Efnilegur Belgíumaður 11111111u 11111111 i 111.11nI■11..:i!i luiumiímnuimnui l'jl OPIÐ TIL KL. 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.