Morgunblaðið - 01.09.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 01.09.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974 Hallgrfmskirkju (GuSbrandsstofu), opið vlrka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., slml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. I dag efna Kaldæingar, K.F.U.M. f Hafnarfirði, til samkomu og kaffisölu f Kaid- árseli. Samkoman hefst kl. 14.30. Þar talar Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur, og að iokinni samkomu verður selt kaffi til kl. 23.30. 1 Kaidárseli hefur um margra ára skeið verið rekið sumar- dvaiarheimili fyrir börn, en iengst af hefur Benedikt Arn- keisson veitt þvf forstöðu. Myndin er af Benedikt ásamt drengjum f Kaidárseli. S — V— N — A 4 h 4 g D 51 p P D Allir pass Austur var beðinn um að velja láglit og hann valdi laufið og hvorki vestur né austur breyttu yfir í tígul, þótt sögnin væri dobluð. Utkoman var óvenjuleg, þvf að sagnhafa tókst ekki að fá slag og varð 11 niður. Venezuela fékk 2100 fyrir og græddi samtals 19 stig á spilinu. Tannlæknavakt fyrir skólabörn Tannlæknavakt fyrir skólabörn I Reykjavík er í Heilsuverndarstöðinni í júlí og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. f.h. DJtC _ BOK t dag er sunnudagurinn 1. september, 244. dagur ársins. Egidfusmessa. Fullt tungl. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 06.15, sfðdegisflóð kl. 18.30. 1 Reykjavík er sólarupprás kl. 06.08, sólarlag kl. 20.45. Sólarupprás á Akureyri er kl. 05.47, sólarlag kl. 20.36. (Heimild: tslandsalmanakið). Flokkarnir þyrpast saman f dómsdalnum; þvf að dagur Drottins er nálægur f dómsdalnum. Sól og tungl eru myrk orðin og stjörnurnar hafa misst birtu sfna. En Drottinn öskrar frá Zfon og iætur raust sfna gjaila frá Jerúsalem svo að himinn og jörð nötra; en Drottinn er athvarf sfnum lýð og vfgi fsraelsmönnum. (Amos 2.19—21). f BRIDGE Hér fer á eftir óvenjulegt spil, en það er frá ieik milli Lfbanon og Thailands f Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. A-10-9-5 Köttur í óskilum H. G-7 T. G-7 L. A-K-D-10-4 Vestur Suður S. D-3 S. 8-6 H. 3 H. A-K-D-10-9-8-6-4 T. A-K-8-6-4-2 T. D-3 L. 9-7-6-2 L. 5 — Var gaman í partíinu í gær? — Ja, það endaði með því, að ég fór inn í Borg- undarhólmsklukkuna til að hringja í leigubíl fyrir mig og frúna, en þá mundi ég allt i einu eftir því, að það var ég, sem var húsráð- andi. Dökkbröndóttur ungur fress er í óskilum að Vesturbrún 4. Hér er greiniiega um heimiliskött að ræða. Uppl. f sfma 33394. Austur S. K-G-7-4-2 H. 5-2 T. 10-9-5 L. G-8-3 10. ágúst gaf séra Bragi Frið- riksson sanian í hjónaband í Laugarneskirkju Lilju Hilmars- dóttur og Þórð H. Oiafsson. Heim- ili þeirra er í Osló. (Stúdíó Guðm.) MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Við annað borðið sátu spilararn- ir frá Thailandi N—S og þar opnaði suður á 4 hjörtum og norð- ur sagði 6 hjörtu. Spilið varð einn niður, þvf að vestur tók 2 fyrstu slagina á ás og kóng í tígii. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Thailandi A—V og þar gengu sagnir þannig: Sextugur er f dag, 1. sept., Sig- mundur Eyvindsson fisksali Borgarholtsbraul 68, Kópavogi. 10. ágúst gaf séra Arelfus Nfels- son saman í hjónaband f Lang- holtskirkju Guðrúnu Jensdóttur og Þórð Ragnarsson. Heimili þeirra er að Alfaskeiði 88, Hafn- arfirði. (Stúdíó Guðm.). 3. ágúst gaf séra Þórir Stephen- sen saman f hjónaband f Dóm- kirkjunni Guðmundu Kristjáns- dóttur og Gunnar Guðjönsson. Hcimiii þeirra er að Sólvallagötu 40, Reykjavík. (Stúdíó Guðm ). Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftaii Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.Í0. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftaians: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Lárétt: 2. flýtir 5. samhljóðar 7. Flókadeild Kieppsspftala: Dag- stór 8. saurgar 10. sérhljóðar 11. iega g] 15.30_17. flokkaðir 13. ósamstæðir 14. geð- Fæðingardeildin: Daglega kl. vondi 15. klukka 16. samhljóðar 15___íöogkl. 19._19.30. 17. fugl. Fæðingarheimili Reykjavfkur- Lóðrétt: 1. þrjótur 3. masar 4. borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 dýrið 6. stólpi 7. heilbirgður 9. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 hvítt 12. ósamstæðir. og kl 19._19.30 daglega. _ , ,, . , Hvftabandið: kl. 19.—19.30 Lausn á sföustu krossgátu mánud —föstud. laugard. og Lárétt: 1. rask 6. aka 8. ós 10. sunnud. kl. 15—16ogl9.—19.30. anna 12. skárnar 14. klút 15. MM Kleppsspftalinn: Daglega kl. 16. LI 17. reiður 15—16 og 18.30—19. Lóðrétt: 2. AA 3. skartið 4. kann Kópavogshælið: Eftir umtali og S^töskur 7. garma 9. JKL 11. nám kl i5_i7 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ísland Sigurður Már Halldórsson Miðhúsum Egilsstaðahreppi S-Múl. Hann hefur áhuga á að komast í bréfasamband við stráka á aldrin- um 10—12 ára, og áhugamálin eru dýr, popptónlist og flösku- söfnun. Hann biður um, að mynd fylgi fyrsta bréfi. Inga Björk Viðarsdóttir Bárðarási 19 Hellissandi Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 10—11 ára. Rúna Sverrisdóttir Munaðarhóli 12 Hellissandi Hún vill komast i bréfasam- band við krakka á aldrinum 9—10 ára. Erla B. Jóhannsdóttir Hellulandi 9 Reykjavík Hún er 13 ára, og vill skrifast á við krakka á sfnum aldri. Hefur áhuga á fþróttum, góðum bókum og dansi. PEIMIMAVIIMIR I SÖFIMIIM ~ Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (I.cið lOfrá lllemmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn lslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- o,ötu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 áladaga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. I KROSSGATA I ást er. . . . \... að finna þá eða þann, sem þig hefur dreymt um TM Reg U.S Pot Ofl —AII ngh 'C '973 by loi A->gele» Times Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Arfðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem í er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga Islands). ÁRIMAO HEILLA | SÁ IMÆSTBESTl | t!% !*■«■«•*• »unnl II I II C. I áa c »a>i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.