Morgunblaðið - 01.09.1974, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974
Enn nýtt
flutn-
tSLENZKA kaupskipaflotanum
hafa bætzt mörg skip á þessu ári,
og enn eitt bættist f flotann fyrir
nokkru. Heitir það Svanur og eig-
andi er nýstofnað hlutafélag á
Grundarfirði Nes h.f. Helztu hlut-
hafar eru Pálmi Pálmason skip-
stjóri og Jón G. Kristinsson vél-
stjóri.
Skipið er smíðað í Noregi 1972,
lestar 1300 tonn og er 2900 brúttó-
lestir. Það var afhent kaupendum
í borginni Jidda við Rauðahaf 1.
ágúst s.l. og fór skipið sína fyrstu
ferð með íslenzkri áhöfn til Bom-
bay á Indlandi, þar sem tekið var
fullfermi af járni til Benghazi í
Líbýu og siglir skipið suður fyrir
Afríku. Er það mjög fátítt, að
íslenzk skip sigli suður fyrir
Góðrarvonarhöfða.
Skipið er væntanlegt til
Grundarfjarðar, í byrjun nóvem-
ber.
Um útgerð skipsins sér Þor-
valdur Jónsson skipamiðlari.
Einbýlishús til sölu
Þetta glæsilega 1 60 ferm. einbýlis-
hús í Mosfellssveit er til sölu. Hús-
inu fylgja 2 hektarar af fallegu landi.
Möguleikar á 4 hekturum til viðbót-
ar á lánskjörum. Bllskúr og sund-
laug fylgja. Hitaveita. VERÐ 14
MILLJÓNIR.
Ath. hér er um að ræða skemmtilega
eign á rólegum stað aðeins nokkra
min. akstur frá miðborginni. sem
býður upp á ýmsa möguleika.
Allar nánari upplýsingar veitir Eigna-
miðlunin, Vonarstræti 12, sími
2771 1.
Næst þegar þú
kaupir verkfæri,
vertu viss um að
þaðsé
STANLEY
Frá Lindargötuskóla
Þeir, sem sótt hafa um skólavist í Lindargötu-
skóla á næsta skólaári, þurfa að staðfesta
umsóknir sínar, persónulega, með símskeyti
eða símleiðis í símum 18368, eða 10400,
mánudaginn 2-,og þriðjudaginn 3. sept. milli kl.
14 og 1 7.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Grænmetisverzlun
landbúnaðarins
tilkynnir:
Þeim kartöflueigendum, sem ekki hafa ennþá
sótt kartöflur sínar í jarðhúsið við Elliðaár, gefst
kostur á að ná í þær mánudaginn 2. sept. kl.
17 —19. Eftir það verða þær fjarlægðar á
kostnað eiganda.
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
Umræðuhópur, sem fjallar um
Byggingar- og húsnæðismál
Annar fundur verður haldinn i Gatlafelli, Laufásvegi 46, mánudaginn
2. sept. nk. kl. 18.00. Nýir þátttakendur velkomnir.
Fyrirhugaðar kynnisferðir verða væntanl. i vikunni. Stjórnandi hópsins
er Herbert Guðmundsson ritstjóri.
Myndun ríkisstjórnar
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til fundar að Hótel Sögu, Súlnasal,
mánudaginn 2. september kl. 20.30, vegna myndunar ríkisstjórnar.
Á fundinum mun Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra gera grein fyrir
málefnasamningi ríkisstjórnarinnar. Öllum heimill aðgangur.
Suður-Þingeyingar
Aðalfundur Sjálfstæðisfétags Suður-Þingeyinga verður haldinn i
Félagsheimilinu Tjörnesi sunnudaginn 1. september kl. 1 4. Venjuleg
aðalfundarstörf. Sjórnin
Sjálfstæðisfélögin
í Reykjavík
Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska, hefur verið ákveðið að
bæta við enn einni Kaupmannahafnarferð 25. september n.k.
Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Starfshópur um stjórnarskrá
Starfshópur um breytingar á stjórnarskrá og stjórnaskipan heldur fund i
Galtafelli þriðjudaginn 3. sept. kl. 20.30.
Rætt verður um breytingar á kjördæmaskipan, kosningaaldur og
þjóðaratkvæði.
Stjórnandi hópsins er Jön Mangúnsson, lögr.
Allt ungt Sjálfstæðisfólk velkomið. S.U.S.
Takmarkaðar birgðir
Reykjavikurveg 64
Handhafar neðanskráðra afgreiðslunúmera eru
vinsamlegast hvattir til að vitja pantana sinna sem
fyrst.
No: 188 847 1203 1268 1411 1602 1707 1724 1766 1806
1810 1851 1867 1910 1942 1966 1987 1990 1993 1995 2523
2524 2537 2551 2552 2558 2562 2582 2583 2610 2624 2625
2630 2660 2680 2687 2689 2650 2683 2696 2699 2703 2705
2716 2747 2750 2751 2754 2759 2780 2789 2795 2796 2799
2757 2804 2807 2810 2815 2817 2825 2831 2846 2858 2863
2864 2866 2869 2885 2890 2891 2893 2899 2915 2916 2923
2924 2927 2930 2933 2934 2935 2938 2940 2947 2948 2951
2952 2954 2960 2961 2964 2973 2974 2975 2983 2985 2989
2990 2991 2993 2997 3001 3004 3008 3010 301 1 3017 3020
3026 3029 3034 3036 3037 3044 3053 3058 3062 3064 3070
3068 3039 3074 3075 3072 3079 3090 3091 3094 3095 3096
3097 3098.
AMIQlIv
ramma voru að koma
Innrömmunin Edda Borg
Innremmunln
EDI)A
BORG
Kaupfélagið
Innrömmunin
EDDA BORG