Morgunblaðið - 01.09.1974, Page 16

Morgunblaðið - 01.09.1974, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974 Frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur INNRITUN í kvöldnámskeið skólans hefst mánudaginn 2. september, frá kl. 9 — 2 síðdegis, sími 1 1 578. Skó/ast/óri. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar svo og hjólhýsi allt skemmt eftir tjón. Mazda 929 Cupe árg. 1974. Citroen GS árg. 1972. Volkswagen 1 300 árg. 1970. Saab 96 árg. 1 969. Cavalier hjólhús. Bifreiðarnar og hjólhýsið verður til sýnis að Dugguvog 9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi siðar en þriðjudaginn 3. september. ÆjfM) SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANÐSP Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500 SIEIBlEHalEIEIEIIalBKalGIIaUalElEIElElEIElGn RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTAUNN: YFIRLÆKNIR óskast að SVÆFINGA- og GJÖRGÆZLUDEILD. Um mat á hæfni umsækj- enda verður fjallað samkvæmt 33. gr. laga nr. 56/- 1973. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 30. september n.k. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spltalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstakar kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. MEINATÆKNAR óskast til starfa við spitalann nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfir- læknir spitalans, simi 42800. FÓSTRA óskast til starfa við dagheimilið nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukon- an, sími 42800. STARFSSTÚLKUR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. FÆÐINGARDEILD LANDSPÍTALANS: LJÓSMÆÐUR óskast til starfa á fæðingargangi nú þegar eða frá 1. október n.k. Upplýsingar veitir yfirljós- móðir, simi 241 60. KLEPPSSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR óskast í tvær sex mánaða stöður frá 1. nóvember n.k. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir. GEÐDEILD BARNASPÍTALA HRINGSINS: SÁLFRÆÐINGUR óskast til starfa við deildina frá 1. nóvembern.k. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir geðdeildarinn- ar, simi 8461 1. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 30. ágúst 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 ALLUR ÁGÓÐI AF ÞESSU HAPPDRÆTTI RENNUR TIL ENDUR- BYGGINGAR SUNIARDVALARHEIMIUSINS I LAUGARÁSI. 105VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 40.000 KR. HVER ÞÚ KAUPIR ÞÉR MIÐA Á NÆSTA ÚTSÖLUSTAÐ, Á AÐEINS 25 KR. RÍFUR SÍÐAN INNSIGLIN AF BEGGJA VEGNA, OG . . . FERÐIR TIL SÓLARLANDA AÐ EIGIN VALI MEÐ LEIGUFLUGI EFTIRTALINNA AÐILA: FERÐA- SKRIFSTOFAN ÚRVAL, FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN OG FLUGFÉLAG ÍSLENDS FLETTIR MIÐANUM I SUNDUR OG KEMST ÞÁ STRAX AÐ ÞVÍ HVORT ÞÚ HEFUR FENGIÐ VINNING, EÐA EKKI . . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.