Morgunblaðið - 01.09.1974, Page 20

Morgunblaðið - 01.09.1974, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974 Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlku vantar í sérverzlun við Laugaveginn allan daginn. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 5. sept. merkt: „Afgreiðslustúlka 9510" Fertugur maður óskar eftir léttri vinnu. Upplýsingar í síma 23752. Verkamenn óskast strax til vinnu. Breidholt h.h., s/mi 82340. Sendill Viljum ráða ungling til sendistarfa strax. Olíuverzlun ís/anc/s h. f. Hafnarstræti 5 sími 24220. Aðstoðarskólayfir tannlæknir Hér með er auglúst eftir umsóknum um starf aðstoðarskólayfirtannlæknis hjá skólatannlækningum borgarinnar. Fyrst um sinn verður ráðið í starfið til eins árs. Upplýsingar um starfið veitir skólayfir- tannlæknir. Skriflegar umsóknir skulu hafa borizt til skólayfirtannlæknis eigi síðar en 15. september n.k. Heilsuverndarstöð Reyk/avíkur Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa. Upplýsingar hjá verk- stjóra. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Botnsskáli, Hvalfirði Starfsfólk óskast. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 43949 mánudags- kvöld eftir kl. 19. Botnsskáli, Hvalfirði. Verksmiðjustarf Nokkrar röskar stúlkur óskast til verk- smiðjustarfa. Upplýsingar hjá Óskari Ásgeirssyni, verk- stjóra, Rauðarárstíg 35, ekki í síma. H. f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Aðstoðarmann við búfjárræktardeild vantar nú þegar við Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Rannsóknastofn- un landbúnaðarins Keldnaholti v/Vestur- landsveg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Rannsóknastofnun /andbúnaðarins Staða aðstoðarborgarlæknis í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Staðan veitist frá 1. október n.k. Umsókn fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Reykjavík, 29. ágúst 1974. Borgarlæknir Stúlkur óskast Óskum að ráða nokkrar stúlkur til verk- smiðjustarfa, í verksmiðju vora. Upplýsingar í verksmiðjunni Barónsstíg 2. H/F Brjóstsykursgerðin Nói. Meinatæknar Á Rannsóknadeild Landakotsspítala verða lausar stöður frá 1. október 1974, eða eftir samkomulagi. Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa til áramóta. Tilboð merkt: „Opinber stofnun 9751" sendist Mbl. fyrir 4. sept. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 5. sept. Merkt: „Sjálfstæð 9509". Iðnskólinn í Reykjavík Kennara með framhaldsnám í bygginga- greinum vantartil kennslu nú þegar. Skó/astjóri. Atvinna Duglegan og reglusaman ungan mann (1 8—25 ára) vantar nú þegar til aðstoðar við útkeyrslu húsgagna o.fl. starfa. Upplýsingar á skrifstofunni milli 10 og 1 2 fyrir hádegi, 2/9. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar h.f. Laugavegi 13. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka með vélritunarkunnáttu óskast strax. Verzlunarskóla- stúdents- eða hliðstæð menntun æskileg. Vinnutími frá kl. 9 —17 mánudag til föstudags. Góð laun. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 5. sept. merkt : „8504". Afkastamikill símasölumaður óskast Utgáfufyrirtæki óskar að ráða mann eða konu til söfnunar auglýsinga i síma. Starfið gæti hentað vel sem hálfsdagsvinna fyrir vaktafólk, húsmæður o.fl. Vinnutilhögun er frjáls og býður uppá notkun eigin síma. Lysthafendur vinsamlega endið afgr. Mbl. umsóknir sem greina frá reynslu á þessu sviði, ef einhver er, fyrir 3. júlí mekrtar „Auraflóð 8503". Vaktavinna — Dagvinna Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, (ekki í síma). Hampiðjan h. f. Stakkholti 4. Trésmiðir — Járnamenn Óskum að ráða vana trésmiði og vana járnamenn. Energoprojekt við Sigöldu. Sími 12935. Fóstra óskast á barnaheimilið Fögrubrekku, Seltjarnar- nesi, hálfan daginn (1 —5). Upplýsingar í síma 14375.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.