Morgunblaðið - 01.09.1974, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974
21
ilTVINNA ATV
Bifreiðastjóri
Bifreiðaumboð óskar að ráða mann til
aksturs og lagerstarfa, sem fyrst.
Tilboð sendist í pósthólf 555 merkt:
Bifreiðastjóri.
Óskum eftir að ráða
Bifvélavirkja
Sérstök vinnuaðstaða.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra (ekki í
síma).
P. Stefánsson h.f.
Hverfisgötu 103.
Laust embætti er
forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i sögu íslands við heimspekideild Háskóla
íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 30. septem-
ber n.k.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja
umsókn sinni itarlegar upplýsingar um vísindastörf þau, er
þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn
og störf.
Menntamálaráðuneytið,
27. ágúst 1974.
Viðgerðarmaður
Barnavinafélagið Sumargjöf, óskar að
ráða iðnlærðan mann, helzt trésmið, eða
mann vanan viðgerðum til að annast
viðgerðir og viðhald á barnaheimilum
félagsins um er að ræða fullt starf.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, í
síma 27277, milli kl. 10 og 12 næstu
daga.
Barnavinafélagid Sumargjöf.
Ungur maður
Óskast til útkeyrslustarfa strax.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hans Petersen h. f.,
Skipholti 1 7.
Fóstrur
Dagheimilið Hagaborg, Fornhaga 8, vill
ráða fóstrur til starfa sem fyrst.
Uppl. hjá forstöðukonu í síma 10268.
Barna vina félagið Sumargjö f.
Skrifstofumaður
Karl eða kona, óskast á skrifstofu
Stúdentaráðs og SÍNE. Góð vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist skrifstofunni, Stúdenta-
heimilinu v/Hringbraut, fyrir 5. sept. n.k.
Skrifstofufólk
Óskum að ráða skrifstofufólk til þessara
starfa sem fyrst:
1. Hagfræðideild.
Vélritun, tungumálakunnátta, aðstoð við
skýrslugerð og almenn skrifstofustörf.
2. Stúlku til starfa í afgreiðslu.
3. Stúlkur ti! starfa í ávísanaskiptum.
Vélritun og vélameðferð.
4. Starfsmenn til sendisveinastarfa.
Talið við Björn Tryggvason, III. hæð
Landsbankahúsi við Austurstræti 11, kl.
9 —10 f.h. (ekki í síma).
Seðlabanki íslands.
Skrifstofumaður
Óskum að ráða ungan röskan og reglu-
saman mann til skrifstofustarfs.
Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun og
nokkur starfsreynsla æskileg.
H/F Eimskipafélag íslands.
Afgreiðslumaður
Bifréiðaumboð óskar að ráða afgreiðslu-
mann í varahlutaverzlun sem fyrst.
Tilboð sendist í pósthólf 555 merkt:
Afgreiðslumaður.
Laus staða
Staða ritara i skrifstofu Tækniskóla íslands er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir um stöðu þessa með upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, fyrir 26.
september n.k.
Menntamálaráðuneytið,
26. ágúst 1974.
Hafnarfjörður
Starfsstúlku vantar í íþróttahúsið við
Strandgötu (Vaktavinna).
Upplýsingar hjá húsverði, sími 51711.
íþróttafulltrúi.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu-
starfa í verslun vorri að Snorrabraut 54.
Skriflegar umsóknir um starfið sendist
fyrir 5. september n.k.
Osta og Smjörsa/an s/ f.
Snorrabraut 54.
r
Ottazt um líf
tengdaföður
forseta Mexíkó
Guadalajara, Mexikó
30. ágúst — Reuter.
ÁHYGGJUR manna af heilsu
hins 83 ára gamla Jose Quadalupe
Zuno, tengdaföður forseta Mexf-
kó, Luis Echevarria, sem ræn-
ingjar höfðu á brott með sér á
miðvikudag hafa aukizt. Vinir
fjöiskyldunnar sögðu að fái Zuno
ekki ákveðin lyf gegn hjartasjúk-
dómi, sem hann er haldinn, geti
hann dáið innan fárra daga. Hann
er einnig haldinn vægri sykur-
sýki og þarf þvf að fara mjög
varlega við mataræði.
Ef gamli maðurinn deyr fyrir
sunnudag, er álitið, að ræningj-
arnir muni skilja þannig við líkið,
að það finnist þá um morguninn.
En á sunnudag mun forsetinn
flytja ræðu um stöðu þjóðarbús-
ins, en það er eitt af meiriháttar
atriðum á dagskrá þingsins ár
rt.
ígar nýjar fréttir eru um, að
r hafi náðst samband við ræn
ana. Opinberar heimildir
a, að farið hafi verið fram á
nargjald en ekki var skýrt frá
hæð þess.
Kikisstjórnin hefur sagt, að hún
muni ekki semja við ræningja en
ekki er vitað um afstöðu fjöl-
skyldu Zunos hvað það snertir.
Skóla- og
skjalatöskur
Heildsölubirgöir
Davið S. Jónsson & Co. h.f.,
Sími 24333.
Frá
Tónlistarskólanum
í Reykjavlk
Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1.
okt. Umsóknarfrestur um skólavist er til 15.
sept. og eru umsóknareyðublöð afhent í hljóð-
færaverzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10.
Nýr flokkur í tónmenntarkennaradeild byrjar í
haust.
Upplýsingar lum nám og inntökuskilyrði
eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 11 —12 alla
virka daga nema laugardaga. Inntökupróf verða
sem hér segir:
í tónmenntarkennaradeild mánudaginn 23. sept. kl. 2
e.h.
í undirbúningsdeild kennaradeilda sama dag kl. 5.
í píanódeild þriðjudaginn 24. sept. kl. 2. e.h.
í allar aðrar deildir sama dag kl. 5 e.h.
Skó/astjóri.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
blaðburðarFólk
AUSTURBÆR
Miklabraut, Bergþórugata,
Laufásvegur frá 58, Skipholt I,
Ingólfsstræti, Bergstaðastræti,
Blönduhlíð.
VESTURBÆR
Tómasarhagi, Sólvallagata, Nes-
vegur frá Vegamótum að
Hæðarenda, Brávallagata.
ÚTHVERFI
Selás og Rofabær, Sæviðar-
sund, Goðheimar, Laugarásveg-
ur frá 1—37, Bugðulækur, Ás-
garður.
KÓPAVOGUR
Hrauntunga.
GAROAHREPPUR
Vant&r útburðarbörn í Arnarnesi
og á fleiri staði.
Upplýsingar ísíma 35408.