Morgunblaðið - 01.09.1974, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974
26
t Útför móður okkar og tengdamóður
KRISTÍNU SAMÚELSDÓTTUR
Ásvallagötu 35
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. september Kl. 1 3.30.
Sigrlður Elíasdóttir, Guðmundur Sigurðsson,
Jón Elfasson, Lilja Hafliðadóttir,
Magnús Elfasson, Margrét Eggertsdóttir.
Útför
SVANHVÍTAR VATNSDAL,
Meðalholti 13,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3 september kl. 3.
Erla Sigurðardóttir.
Jóhann Haraldsson.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
THOR E. CORTES,
prentari,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 2. september kl.
13.30.
Elísabet Cortes og dætur hins látna
t
Eiginmaður minn. faðir okkar, tengdafaðir og afi
ÓLAFUR R. BJORNSSON
stórkaupmaður, Fjölnisvegi 3.
andaðist 19. ágúst sl Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda
samúð
Gyða Guðmundsdóttir,
Sigríður Olafsdóttir, Guðmundur Guðmundsson,
Gunnar Ólafsson, Margrét Leósdóttir,
Ólafur Ólafsson. Ólöf L. Bridde,
og barnaböm.
t
Við þökkum hjartanlega vinum okkar og vandamönnum fjær og nær
fyrir hlýjar samúðarkveðjur vegna andláts sonar okkar og bróður,
EINARS GEIRS JÓNSSONAR,
Skarphéðinsgötu 6.
Jón Geir Arnason, Sigríður Einarsdóttir,
Diana Vera Jónsdóttir.
t
Þökkum innilega hlýhug og vináttu, nær og fjær, við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og afa,
ÁSMUNDAR GUNNARS SVEINSSONAR,
Stekkjarflöt 2, Garðahreppi.
Anna Þorláksdóttir, Guðný J. Ásmundsdóttir,
Þorlákur Ásmundsson, Anna Kjartansdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
mins, föður, tengdaföður og afa,
GUÐMUNDAR H. EYLEIFSSONAR,
Mánabraut 3, Akranesi.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Sjúkrahúsi Akraness fyrir
einstaka umönnun
Katrfn Gfsladóttir,
Guðmundur Smári Guðmundsson, Áslaug Jónsdóttir,
Hafþór Guðmundsson.
t
Þökkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför,
KONRÁÐS JÓNSSONAR,
Meistaravöllum 27.
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir,
Ingólfur Konráðsson,
Eggert Konráðsson,
Jón Konráðsson,
Lárus Konráðsson,
Ragnheiður Konráðsdóttir,
Gunnar Konráðsson,
Óskar Konráðsson,
Haukur Konráðsson,
Kjartan Konráðsson,
barnabörn og harnabarnabörn.
Selma Jðnsdóttir,
Dýrfinna Högnadóttir,
Ragnheiður Blöndal.
Sigfús Sigfússon,
Agnes Magnúsdóttir,
Sigfús Sigfússon,
Minning:
Steinvör Benónýs-
dóttir Hvammstanga
Fædd 22. ágúst 1888
Dáin 26. ágúst 1974
Hinn 26. ágúst sl. andaðist í
Sjúkrahúsinu á Hvammstanga
Steinvör Benónýsdóttir, ekkja
Sigurðar Pálmasonar kaupmanns
þar á staðnum, sem látinn er fyrir
nokkrum árum. Foreldrar hennar
voru Benóný Jónsson og Jóhanna
Guðmundsdóttir, sem bjuggu að
Kambhóli í Víðidal. Steinvör var
fjóra daga umfram 86 ára, þegar
hún lézt. Undanfarna mánuði
hafði hún legið að mestu rúmföst
á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga
við góða umönnun og nærgætni
lækna og hjúkrunarfólks.
Steinvör var fædd að Kambhóli
I Vfðidal og átti þar heima til 10
ára aldurs, er faðir hennar dó.
Systkinin voru þá alls 9. Þessi
fyrstu bernskuár Steinvarar
munu hafa liðið við þröngan kost
svo sem títt var meðal almúga-
fólks á þeim tíma. En systkinin
ungu og mörgu ásamt móðurinni,
Jóhönnu, höfðu ýmislegt til að
bera, sem vó upp á móti and-
streyminu.
Góðvinur Steinvarar, sem ritaði
afmælisgrein um hana áttræða,
segir m.a. svo um ekkjuna og
börnin á afskekkta sveitakotinu
frammi f Víðidal:
„Húsfreyjan var sálfræðingur.
Börn hennar voru ung og mörg
voru hraust, heilbrigð og matlyst-
ug. Fjallagrasagrauturinn var
rammur á bragðið og krökkunum
þótti hann ekkert sælgæti. Hús-
móðirin vissi hinsvegar, að börn-
unum var lífsnauðsyn að borða
sem mest af þessari kjarnafæðu,
þess vegna skammtaði hún
hverju barni fjórða hluta úr rúg-
köku ásamt litlum tólgarmola, en
það kjörmeti máttu þau ekki
bragða, fyrr en þau höfðu lokið
grasagrautnum."
Af barnahópnum frá Kambhóli
er nú aðeins eitt systkinanna eftir
á lífi, Torfhildur búsett í Kanada.
En andleg verðmæti áttu líka
sinn stóra þátt í að fleyta hinu
fátæka heimili yfir erfiðleikana.
Foreldrar Steinvarar voru bæði
meir eri í meðallagi hagmælt og
þessa gáfu erfði Steinvör og sum
systkina hennar þó í enn ríkara
mæli. Sagði Steinvör mér frá, að í
kotinu hafi oft orðið til margar
glettnislegar hringhendur um
annars hversdagslega atburði á
heimilinu eða í sveitinni. A.m.k.
tvö systkina Steinvarar, Valdimar
og Guðrún, urðu sfðar víðþekkt og
viðurkenndir hagyrðingar.
Eftir að Steinvör missti föður
sinn, fór hún i fóstur til séra
Hálfdáns Guðjónssonar að Breiða-
bólsstað í Vestur-Hópi, þar sem
hún ólst upp til 17 ára aldurs.
Síðan lagði hún stund á nám við
Kvennaskólann í Reykjavík og
stundaði eftir það barnakennslu.
Minntist Steinvör oft með mikilli
ánægju þessara æskuára að
Breiðabólsstað og við Kvenna-
skólanámið.
Árið 1912 kvæntist Steinvör
Sigurði Pálmasyni kaupmanni á
Hvammstanga, sem í meira en
hálfa öld starfrækti fyrirtæki sitt
á Hvammstanga við vaxandi vin-
sældir og traust, jafnt innan-
héraðsmanna sem utan. Starfar
fyrirtækið nú með meiri umsvif
en nokkru sinni fyrr og ber áfram
nafn hins látna sómamanns.
Þau hjónin eignuðust 5 börn:
Sigrfði, er giftist Halldóri
Sigurðssyni sparisjóðsstj. í
Borgarnesi, en þau eru bæði látin
fyrir allmörgum árum, Guðrúnu,
gift Einari Farestveit stórkaupm.
t
Útför móður okkar,
ÁSTRÍÐAR ólafsdóttur,
fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 2. september kl. 1 5 00. Blóm
afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hennar vinsamlegast láti
Hallgrímskirkju njóta þess. Fyrir bönd vandamanna,
Herdfs G. Ólafsdóttir,
Sigurbjörg Þórðardóttir,
Bragi Ólafsson.
t
Bróðir minn,
LEIFUR GRÍMSSON,
Freyjugötu 44,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. september kl.
10.30.
Kolbeinn Grfmsson.
t
Móðir okkar.
SIGRlOUR ÞORSTEINSDÓTTIR
fré Þurfðarstöðum,
Heiðargerði 50,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. september kl.
1.30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast
hennar, er bent á Hjartavernd eða önnur llknarfélög.
Þórdfs Frfmannsdóttir, Anna Frfmannsdóttir,
Jón Frímannsson, Marfa Frfmannsdóttir,
Unnur Jónasdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
EGGERT ÓLAFUR BRIEM EINARSSON
fyrrum héraðslæknir,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. september.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er
bent á Hjartavernd eða aðrar liknarstofnanir.
Magnea Jónsdóttir,
Jón Eggertsson, Ester Eggertsdóttir,
Guðlaug Eggertsdóttir, Einar Eggertsson,
Eggert Eggertsson, Halldór Eggertsson.
í Reykjavík, Pálma, er var giftur
Margit, norskættaðri, en þau eru
bæði látin fyrir fáum árum,
Benný, gift Birni Sigurðssyni
garðyrkjubónda í Hveragerði, og
Sigrúnu, sem gift er undir-
rituðum. Alls eru nú barnabörnin
orðin 16 og barnabarnabörnin 13.
Heimili þeirra Steinvarar og
Sigurðar var jafnan þétt setið af
gestum og gangandi. Verzlunar-
rekstrinum fylgdu mikil umsvif
og gestagangur, og jafnan þótti
það eðlilegt og sjálfsagt að bjóða
til stofu þeim viðskiptavinum,
sem lengra voru að komnir. Gefur
auga leið, að Steinvör og hennar
aðstoðarfólk hefur lagt mörg spor
að baki i því sambandi.
Steinvöru var það líka eðlislægt
að huga að þeim, sem áttu við
erfiðleika að etja og höfðu e.t.v.
ekki höfði sínu víða að að halla.
Veit ég að margir, sem þannig var
ástatt fyrir, voru þar ætfð
velkomnir.
Loks var það kærkomið börnun-
um og barnabörnunum, eftir að
þau voru flutt frá Hvammstanga,
að koma f heimsókn og njóta alúð-
ar og gestrisni hinna öldnu hjóna,
sem nutu þess mest af öllu að fá
tækifæri til að gera vel við sitt
fólk. Minnast ættingjar og venzla-
fólk nú með þakklátum huga allra
þeirra ánægjulegu og skemmti-
legu samverustunda.
Á langri ævi þurftu þau Stein-
vör og Sigurður að reyna margvís-
legt mótlæti og urðu fyrir áföll-
um, sem hér verða ekki rakin, en
sem þau vegna meðfæddra mann-
kosta báru af stillingu og rósemi.
Steinvör verður jarðsett frá
Hvammstangakirkju á morgun,
mánudag 2. september. Guð blessi
minningu hennar.
Sig. Magnússon.
Afmælis- og
minningar-
greinar
ATHYGLI skal vakin á þvf, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
gððum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði, að berast f
sfðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með
greinar aðra daga. Greinar
mega ekki vera f sendfbréfs-
formi eða bundnu máli. Þær
þurfa að vera vélritaðar og
með góðu Ifnubili.
t
Okkar innilegustu kveðjur og
þakkir færi ég öllum þeim er
auðsýndu mér samúð og virjar-
hug við andlát og útför eigin-
manns mlns
KRISTJÁNS PÁLSSONAR
Skaftárdal.
Fyrir hönd aðstandenda
Þorbjörg Jónsdóttir.